Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 57
Skipt um rafskaut. Hagkvæmt væri art reisa verksmiðju sem framleiddi rafskautin. En það er ekki hugnanlegt álherr- unum. Allir stóru álhringarnir, nema Alusuisse, framleiða rafskautin við hlið álveranna. Alu- suisse eitt notar stóra verksmiðju í Rotter- dam til að framleiða rafskaut í álver sín vítt og breitt um heiminn. Álverið í Straumsvík notar um 40 þúsund tonn af rafskautum á ári. Fyrir vikið eru jafnan um 8—10 þúsund tonn af rafskautum á flandri til íslands frá Hollandi og aftur til baka, og því augljóst að það er ekki framleiðsluhagkvæmni sem ræð- ur ferðinni, heldur tilfærslur á fjármagni og hagnaði. Það er mikilvægt að hugað sé að raf- skautamálinu um leið og súrálsviðskiptin eru skoðuð. Eðlilegt er að huga að því að reisa rafskautaverksmiðju nálægt álverinu í Straumsvík. Slík verksmiðja gæti orðið ágætlega arðbær (í öllu falli ef hún selur raf- skautin á Alusuisse verði) og hún myndi veita um 60 manns atvinnu. Um það munar. Fordæmi Alusaf Það er fróðlegt í þessu sambandi að huga að fyrirtækjum sem lent hafa í svipaðri stöðu og ísal, bæði hvar varðar súrálsvið- skipti og rafskautakaup. Þar er fljótfundin hliðstæða. í Suður Afríku er rekin álbræðsla 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.