Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 37
Valur Arnþórsson minnir á hugsjónina Valur Arnþórsson er framkvæmda- stjóri Kaupfélags Eyfirðinga og formað- ur stjórnar Sambands íslenskra sam- vinnufélaga. Hann segir eftirfarandi á aldarafmæli samvinnuhreyfingarinnar, er Þjóðviljinn spyr hann: Boðun, sem ekki má gleymast ,,— Ef þú værir beðinn um að útskýra samvinnustefnuna með fáum orðum hvað myndirðu þá segja? — Ég mundi segja það, að Samvinnu- hreyfingin er ekki bara viðskiptahreyfing. Hún er ekki síður félagsleg hreyfing, sem boðar samhygð og samhjálp og leggur áherslu á, að menn leysi í samvinnu þau við- fangsefni þjóðfélagsins, sem sameiginleg átök þarf til þess að leysa. Þetta er sam- vinnuhugsjónin i hnotskurn. Hún byggir á félagslegu réttlæti í lýðræðislega skipuðum samtökum almennings. Hún vill, að þjóðar- auðurinn sé almannaeign fremur en að fáir eigi mikið en flestir lítið. Þessa hugsjön hafa samvinnumenn á íslandi boðað frá upphafi og er ekkert vafamál að hún hefur haft mjög mótandi áhrif á þýðingarmikla þætti íslensks samfélags og þau áhrif hafa náð langt út fyrir raðir samvinnumanna. Um þetta vitnar fjöldi dæma, sem ekki er tóm til að tíunda Valur Arnþórsson nú, en boðun þessarar hugsjónar má aldrei gleymast. Samvinnuhreyfingin án samvinnu- hugsjónar verður eins og hver önnur við- skiptastarfsemi, að vísu í almenningseign, sem út af fyrir sig er mikill kostur.” félögunum og öðrum, til að tryggja atvinnu á staðnum.) Samvinnuhreyfingin á íslandi á mikla framtíð framundan á annari öld sinni, ekki síst ef bróðurlegt samstarf tekst við verka- lýðshreyfingu íslands, — og ef þess er gætt samtímis því sem útbreiðsla og vald vex að gleyma aldrei hugsjónum brautryðjendanna: „glæða vel þann neista, sem liggur innst.” * „Réttur” hefur sérstaka ástæðu til að færa samvinnuhreyfingunni bestu heillaóskir 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.