Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 24

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 24
,,Eigi vikja'' til að sækja gæði lands og sjávar, þjóð sem er gáfuð og þjóð sem er menntuð. Og ég spyr ykkur — hvort þetta ofur- efli, sem íslenzk verkalýðshreyfing, ís- lenzk alþýða, íslendingar allir eiga að mæta í dag, sé meira því, sem íslendingar áttu að mæta á Skólabrúnni fyrir hundr- að árum. Og ég spyr: Erum vér, erum vér ættlerar sem ekki getum staðið í þeim sporum, sem þjóðin stóð í fyrir hundrað árum? Erum vér ekki tilbúnir að taka upp baráttuna og mótmæla? Taka upp baráttu allrar alþýðu, taka upp baráttu allrar þjóðarinnar gegn erlendu auðvaldi og kúgunarvaldi? Sá hinn mikli íslend- ingur, íslendingurinn sem mælti hin frægu orð, ,,Vér mótmælum”, hann rit- aði og á sinn skjöld: ,,Eigi víkja”. Eru þeir til meðal vor í dag, sem vilja víkja? Ég segi ykkur, að hver sá, sem víkur, hann svíkur. Hann er svikari við þjóð sína, menningu hennar, sjálfan sig. Allir, allir undantekningarlaust, eigum vér að mótmæla, mótmæla erlendri kúgun, mótmæla innlendum lögbrotum, mót- mæla því auðvaldi, sem býður alþýðu manna áþján, kúgun og hungur. Mót- mælum allir sem einn! Vér mótmælum allir!” 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.