Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 7

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 7
og voru það 78 karlar og 14 konur. Sé hins vegar litið á kaupstaðina út af fyrir sig (Reykjavík meðtalin) þá komu 37 bæjarfull- trúar í hlut Alþýðubandalagsins og þar af 9 konur. Konur, sem eru sósíalistar, hafa þannig náð umtalsverðum árangri á vegum Alþýðu- bandalagsins, og hyggja nú á enn frekari sókn innan vébanda þess. Baráttan um Reykjavík í Reykjavík varð sigur Alþýðubandalags- ins stærstur 1978, og þar urðu þau tíðindi sem sett hafa mark sitt á þróun stjórnmála á íslandi síðan. Hér mun því verða harðast barist nú í vor og Sjálfstæðisflokkurinn mun engin meðöl spara til að endurheimta valdastöðu sína í borginni. Alþýðubanda- lagið og samstarfsflokkar þess í borgar- stjórninni geta með fullri sæmd gert borgar- búum grein fyrir störfum sínum í fjögur ár. Það er skemmst frá að segja að samstarfið hefur gengið vel, það hefur ekki oftar kastast í kekki en gera verður ráð fyrir á hverju stóru búi. Við vorum svo heppin í upphafi að ráða okkur traustan og sérlega farsælan fram- kvæmdastjóra borgarinnar, Egil Skúla Ingi- bergsson borgarstjóra, og því hefur sjálf framkvæmd borgarmála gengið vel í öllum meginatriðum. Fyrsta árið voru peninga- vandræðin aðaláhyggjuefnið, en það tókst að greiða fram úr þeim og síðan höfum við árlega gert raunhæfar framkvæmda-, rekstrar- og tekjuáætlanir fyrir borgina. Við höfum framkvæmt mikið og aukið þjónustu við borgarbúa, en auðvitað ekki gert allt sem Ottó N. Þorláksson, hitl glæsilc)>a nýja skip BUK. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.