Réttur


Réttur - 01.01.1982, Síða 7

Réttur - 01.01.1982, Síða 7
og voru það 78 karlar og 14 konur. Sé hins vegar litið á kaupstaðina út af fyrir sig (Reykjavík meðtalin) þá komu 37 bæjarfull- trúar í hlut Alþýðubandalagsins og þar af 9 konur. Konur, sem eru sósíalistar, hafa þannig náð umtalsverðum árangri á vegum Alþýðu- bandalagsins, og hyggja nú á enn frekari sókn innan vébanda þess. Baráttan um Reykjavík í Reykjavík varð sigur Alþýðubandalags- ins stærstur 1978, og þar urðu þau tíðindi sem sett hafa mark sitt á þróun stjórnmála á íslandi síðan. Hér mun því verða harðast barist nú í vor og Sjálfstæðisflokkurinn mun engin meðöl spara til að endurheimta valdastöðu sína í borginni. Alþýðubanda- lagið og samstarfsflokkar þess í borgar- stjórninni geta með fullri sæmd gert borgar- búum grein fyrir störfum sínum í fjögur ár. Það er skemmst frá að segja að samstarfið hefur gengið vel, það hefur ekki oftar kastast í kekki en gera verður ráð fyrir á hverju stóru búi. Við vorum svo heppin í upphafi að ráða okkur traustan og sérlega farsælan fram- kvæmdastjóra borgarinnar, Egil Skúla Ingi- bergsson borgarstjóra, og því hefur sjálf framkvæmd borgarmála gengið vel í öllum meginatriðum. Fyrsta árið voru peninga- vandræðin aðaláhyggjuefnið, en það tókst að greiða fram úr þeim og síðan höfum við árlega gert raunhæfar framkvæmda-, rekstrar- og tekjuáætlanir fyrir borgina. Við höfum framkvæmt mikið og aukið þjónustu við borgarbúa, en auðvitað ekki gert allt sem Ottó N. Þorláksson, hitl glæsilc)>a nýja skip BUK. 7

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.