Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 10

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 10
þá traustu og rishán einingu alþýðu, sem er frumskilyrði sigurs hennar og valda, og undirbyggja það bandalag, er tryggir til fram- btíðar stórhuga forustu alþýðu í stjómmála- lífi Islands, svo afstýrt verði hruni efnahags- legs sjálfstceðis og örugg og batnandi lífsaf- koma almennings tryggð. SKÝRINGAR: Sjá nánar um alla baráttuna fyrir áætlunarbúskap í greininni ,,Átök um áætlunarbúskap á Islandi" í Rétti 1971 bls. 209—214. — Það er eftirtektar- vert að strax í skýrslu „Rauðku" 1935 var litið á það, sem höfuðatriðið í þjóðarbúskap Islend- inga að „flytja fjármagnið frá versluninni yfir i framleiðsluna" — og enn er það eitt aðalvið- fangsefnið en hinsvegar ekki sama hvernig það er gert. 2) I ræðu sinni á ársfundi Seðlaþankans 6. maí 1976 sagði Jóhannes Nordal seðlabankastjóri m.a.: ,,Ég er hinsvegar vantrúaður á, að það takist að tryggja verulegan hagvöxt hér á landi næstu árin, nema stefnunni í fjárfestingar- og atvinnumálum verði breytt og því takmarkaða fjármagni, sem til ráðstöfunar er, beint í aukn- um mæli til þeirra greina, sem best skilyrði hafa til arðbærrar framleiðsluaukningar og útflutn- ings." Bendir hann svo m.a. á að af atvinnu- vegaútlánum fjárfestingarsjóða hafi „aðeins 15% farið til almenns iðnaðar, sem þó hefur verið einn helsti vaxtarbroddur þjóðarbúskaparins undanfarin ár." '1) 2 * 4 Orðalag þetta er Katrinar Thoroddsen. 4) Svo menn geri sér ofurlítið Ijóst hvað 4000 milj- arðar króna eru skal þess getið að samkvæmt tölum Seðlabankans er þjóðarauður Islendinga metinn á 466 miljarða 1974 á verðlagi þess árs, þar af öll íbúðarhús á 146 miljarða kr. Þjóðar- framleiðslan '74 var samkvæmt sömu heimildum 135 miljarðar (bráðabirgðatölur), allur útflutning- ur 48 miljarðar, en innflutningur 63 miljarðar kr. Grein þessi er skrifuð áður en „Dagblaðið" gerir þá kröfu i „leiðara” 3. júní að farið sé að taka leigu fyrir Keflavikurflugvöll og vill leigja hann til 10 ára til að byrja með! 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.