Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 15

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 15
LEYNDARRÁÐ AUÐVALDSHEIMSINS Er til einhver stofnun þar sem stefna heimsauðvaldsins er ákveð- in, mörkuð fyrirfram að vandlega athuguðu máli og síðan fram- kvæmd af ríkisstjórn og þingi Bandaríkjanna og annarra ríkja þeim undirgefin? Er slíkt ekki bara hugarórar vondra marxista? Er það ekki blessað lýðræðið, sem ákveður stjórnarstefnu í kosningum hverju sinni? Slík stofnun er til. Hér segir frá því hvar og hvernig hún er. Á hæð einni við Park. Avenue, sem forð- um var kennd við miljónamæringa, á Man- hattan-zy]\i í Neiv York stendur fjögra hæða hallarbygging í gamaldags stíl, reist af iðju- höldinum Harold Pritt 1919- Þar er til húsa ráð eitt, sem ber nafnið „Council on Foreign Ráðsmenn á fundi („Spiegel")- Relations” („Utanríkismálaráð”), einkastofn- un, er lætur lítið yfir sér út á við, „sér um" að hin „frjálsu" blöð Bandaríkjanna skriti ekki um sig, en tekur ákvarðanir um þá jtefnu, er reka skuli svo auðvaldsskipulag heims kenni sig fast í sessi. Hér koma sam- an fremstu menn voldugustu banka og auð- félaga Bandaríkjanna sem og helstu menn Bandaríkjastjórnar hverju sinni — og hér eru erlendir áhrifamenn gestir þessa háaðals valda og viðskipta. I ráðinu eru alls 1600 manns og skal helmingur þeirra hafa aðsetur sitt í New York og grennd. Þar eru t.d. fjórir fremsm menn Morg^w-ættarinnar (fyrst og fremst frá Morgan Guaranty Trust, einum ríkasta banka Bandaríkjanna) og fjórir fulltrúar Rockefeller-ættsinnnas. David Rockefeller, bankastjóri Chase Manhattan Bank, líka eins 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.