Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 16

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 16
Pritt-húsið við Park Avenue („Spiegel"). stærsta banka Bandaríkjanna, hefur síðan 1970 verið forseti ráðsins. Forstjórar stærstu auðhringanna, helstu lögfræðingar þeir, er nánast tengja saman auðfélög og stjórnmála- menn, fremsm stjornmálamenn landsins o.fl. eru meðlimir þarna. Elstur ráðsmanna er John McCloy, áður hernámsstjóri yfir hersetnu V-Þýskalandi, nú lögfræðingur olíuhrings, hann er nú heið- ursforseti ráðsins. — Henry Kissinger hóf framabraut sína sem stjórnandi rannsóknar- nefndar á vegum ráðsins. Henry Stimpson, hermálaráðherra í stríðinu, er kom til Islands þá, var meðlimur ráðsins og McCloy var þá aðstoðarmaður hans — og sagði þá: Þegar okkur vantar menn hringjum við i ráðið. Allan Dulles var forseti ráðsins, þegar hann var gerður yfirmaður CIA 1953. Eftir- menn hans eru þar og flestir. John Foster Dulles, sá alræmdi og voldugi utanríkisráð- herra Bandaríkjanna í kalda stríðinu, var og meðlimur ráðsins. Lögfræðingur sá, er skipulagði stofnun Atlantshafsbandalagsins sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna 1949, og gaf Islendingum svikayfirlýsinguna um „engar herstöðvar á friðartímum'', Dean Acheson, var líka meðlimur ráðsins. Og þannig mætti lengi telja. Tilgangur þessa ráðs auðjöfra, stjórnmála- manna og hugsuða auðvaldsins, er að tryggja alþjóðlega drottnun auðvaldsstefnunnar í heiminum, vera einskonar stjórnar-heili kapítalismans. Ráðið varð til 1920, þegar fólkið kaus vitlaust að áliti þessara „ábyrgu” auðdrottna, kaus Harding þann fyrir forseta, er hindraði þátttöku Bandaríkjanna í Þjóða- bandalaginu og olli þeirri einangrunarstefnu er jók á kreppuþróun þá, er leiddi til hruns- ins 1929- Þeir eru „kaldir" og raunsæir, þeir herrar, er þarna stjórna. Fyrst þeim tókst ekki að „kveða niður kommúnismann" með því að kyrkja Sovétríkin forðum, þá taka þeir nú upp viðskiptin við þau: Rockefeller hefur útibú fyrir Chase Manhattan Bank við „Rauða torgið" í Moskvu — og sovétfull- trúum er boðið sem gestum í Pritt-húsið við Park Avenue. Og þar var og strax 1965 farið að ræða og undirbúa að taka upp sambönd við hið rauða Kína Mao’s. — Sérfræðingar ráðsins, svo sem George W. Ball, Wallstreet- 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.