Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 29

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 29
Ríkisstjórn hryðjuverkanna — „verndari” Islands „En fyrst skal ormurinn út úr skel, og afskræmi tímans sjást svo vcl að ranglivcrfan öll snúi út!“ H. Ibsen: Víg Lincolns (Þýðing Matt. Joch.) Það er vitað að mikið er um glæpi í Banda- ríkjunum og að beinar glæpamanna-mafíur ráða 10% if öllu fjármagni í hlutafélögum þar i landi, eigi aðeins spilavítum, pútnahúsum, eitur- lyfjasölu og slíku, heldur og venjulegum versl- unarfyrirtækjum, sem notuð eru sem skálkaskjól. Ýmsir óttast að þessi „ameríska menning" sé nú að eitra einnig um sig á íslandi, einkum út frá eiturkýlinu á Keflavíkurflugvelli. Það er og vitað hvernig auðvald Bandaríki- anna hefur í heila öld beitt dómstólum lands- ins í þjónustu sinni gegn verkalýðshreyfingunni með dómsmorðum gegn áhugafólki allt frá tím um „Molly Maguircs1-,, Chicago-dómsmorðunum, Joc Hill, Sacco-Vansetti-morðunum og til nútímans. Það er ennfremur vitað hve vægðarlaus her- stjórn Bandaríkjanna er í styrjöld og hvemig hún þá svífst einskis, brýtur allt alþjóðasam- komulag um styrjaldarrekstur, gerir sig seka um þá stríðsglæpi, sem hún lét dæma aðra fyrir. Það er nóg að minna á múgmorðin með atom- sprengjunum í Hiroshima og Nagasaki 1945 og múgmorðin og citranirnar í Vietnam. En það er ekki ætlunin að ræða neitt af þess- um „hefðbundnu“ glæpum og moröum hér. Það skortir ekki heilaga vandlætingu í borg- arablöðum, þegar Palestínu-arabar eða aðrir slík- ir beita hryðjuverkum í sinni pólitísku baráttu. En nú ltefur það sannast óvcfengjanlega mcð játningum fyrir rannsóknarncfnd Bandarikja- þings, að undir handlciðslu rikisstjórnar Banda- ríkjanna — og þá fyrst og frcmst forscta og ut- anríkisráðlicrra, — licfur í þrjá úratugi starfað bein hryðjuverkastjóm undir yfirskyni njósna: CIA (Central Intelligence Agency — Miðstöð upplýsingaþjónustu), upphaflega skipulögð af Allan Dulles, bróður Jolin Fostcr Dullcs, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, er þau hófu kalda stríöið. Pólitísk morð eru vissulega ekki nýtt fyrir- brigði í Bandaríkjunum að undirlagi voldugra aðila þar. Abraham Lincoln, forseti, var myrtur fyrir rúmri öld, að líkindum að undirlagi afturhalds- klíku, sem aldrei var flett ofan af. — Jamcs A. Garficld forseti var myrtur 16 árum síðar, grun- ur lék á að voldug klíka í forustu Republikana- flokksins hafi staðið að baki. Árið 1913 var Francisco Madero forseti Mexí- co og varaforsetinn José Maria Pino Suárez myrtir. Ambassador Bandaríkjanna, Lanc Wilson, og Victoriano Huerta hershöfðingi voru taldir ráðbanar þeirra. Árið 1924 var Julio Antonis Mclla, leiðtogi hinnar róttæku frelsishreyfingar alþýðu á Kúbu, myrtur af S. Machado, einræðisherra Kúbu, að undirlagi Bandaríkjastjórnar. Árið 1934 var hetja alþýðunnar í Nicaragua Augusto Ccsar Sandino skotinn af foringja þjóð- varðliðsins A. Somoza að undirlagi Bandaríkja- stjómar. Talið er og að skipunin um að skjóta Jcsús Mcnéndes, leiðtoga verkamanna, er unnu í sykuriðnaðinum á Kúbu, árið 1948, hafi verið gefin í Washington. En með tilkomu CIA setur Allan Dulles 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.