Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 30

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 30
hryðjuverkin í kerfi og lærir þar m.a. af slíkum stofnunum í Þýskalandi nasismans (OSS, kennt við Gchlen, og Gestapo), en lögfræðifyrirtæki Dulles-bræðranna Sullivan und Cromwcll hafði gróin sambönd við þýsku auðhringina, einkum eiturefnaframleiðandann I. G. Farben. Og nú voru pólitísku morðin skipulögð út um allan hoim. Stundum þurfti Bandaríkjastjórn að losa sig við leppa sína, er orðnir voru til óþurftar eða jafnvel óþægir, — því var Kal'acl Trujillo, einræðisherra Dominikanska lýðveldisins myrtur 1961 og Ngo Dinh Diem, forseti Suður-Vietnam í Saigon 1964, Stundum þurfti að drepa menn hættulega hagsmunum olíuhringanna, eins og þegar „flugslys“ grandaði lífi Enrico Mattci, forstjóra ítalska ríkishringsins ENI (Olíusala Ítalíu). Og hvað með morðið á John Kcnnedy for- seta? 14 bækur hafa verið ritaðar um það morð og ráðbanana. George D. Tooll, sem var áður í þjónustu CIA, ljóstaði því upp í mars 1975 að CIA hefði haft þar fingur í spili. Eins og menn muna var „morðinginn“ Oswald myrtur í höndum lögreglunnar og alls dóu 15 manns, sem á einn eða annan hátt voru við morðið riðnir á dularfullan hátt, myrtir eða „frömdu sjálfs- morð“ á árunum 1963 til 1967. Hvað er um morðin á Robert Kenncdy 1968 og á Martin Luthcr King sama ár? CIA hafði áhuga á að losna við ýmsa leið- toga blökkumanna í Bandaríkjunum. Medgar Evcrs var skotinn 1964, Malcoln X árið eftir, svo og Viola Liu/./.o. Gcorgc Jackson var skot- inn í fangelsinu í San Quentain 1971. Þetta fólk var á lista CIA. En alveg sérstaklega einbeitti CIA sér að leið- togum þjóðfrelsishreyfinganna út um heim, sem ógnuðu og ógna enn heimsdrottnunaráformum amerískra auð- og her-drottna.: Lumumba, foringi þjóðfrelsishreyfingarinnar í Kongo og forsætisráðherra lýðveldisins 1960 var myrtur árið 1961. — Og þann 23. nóvember 1975 upplýsir New York Timcs að „leyfið til að myrða hann hafi verið gefið af Allan Dulles og staðfest af Eisenhower forseta". Pio Pinto, sem afhjúpaði fyrirætlanir imperial- ista viðvíkjandi Kenya, var myrtur 1963. Ben Barka, leiðtogi þjóðfrelsishreyfingar í Marocco var myrtur 1965. Rcné Schncider, herráðsforingi i Chile, var 94 myrtur 1970, — morðið var liður í fyrirætlunum um að hindra að Allende yrði forseti. Og hvaða þátt átti CIA í morðinu á Amilcar Cabral, lciðtoga Guineu-Bissau, eða var leyni- lögregla fasistanna í Portúgal ein um það 1973? Margt er ósannað enn þótt grunur sé sterkur. En hins vegar er viðurkennt að uppi voru fyr- irætlanir um að myrða Gamal Abdcl Nasscr, for- seta Egyptalands, -—- Julius Nycrere, forseta Tanzanía, — Sckon Tourc, forseta Guineu, — og auðvitað sjálfan Fidel Castro, höfuðóvininn, sem skákar sjálfu ameríska auðvaldinu rétt við hús- vegg þess. — En þessar fyrirætlanir hafa ekki tekist. CIA á jafnt heil flugfélög (Air America, Air Asia, Civil Air Transport, Inter Mountain Aviation, Southern Air Transport o.fl.) sem og ræður yfir leiguherjum, svo sem þeim, er beitt var I innrásinni I Guatemala 1954 og Svína- flóainnrásinni á Kúbu 1961. Fjöldamorðin sem kennd eru við „Phönix“-áætlunina 1 Suður-Viet- nam og urðu 40 þúsund Víetnam-borgurum, að I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.