Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 32

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 32
Hið „drepandi orð“ amerísk-mengaðra áróð- ursblaða hefur þegar Ieitt til þess að 55000 ís- lendingar hafa í hugsunarleysi, vanþekkingu og ofstæki beðið um áframhald eitrandi árásar- stöðvar amerísks hervalds á Miðnesheiði. Ef róttæk, þjóðleg alþýðustjórn kemst til valda á íslandi með Iöglegan meirihluta þings og þjóðar að baki og vildi losa landið við her- stöðina, — við hverju mættum við þá búast eft- ir reynslunni af CIA, sem nú er lýðum ljós? Segjum svo að ríkisstjórn Bandaríkjanna léti her sinn fara samkvæmt samningi, þótt hún hafi ella sýnt sig í að svíkja samninga við Is- lendinga — eins og 1945 — eða láta þröngva upp á okkur hernámi eins og 1941 og 1951. En hvað væri hugsanlegt að CIA væri látið gera? Hvernig myndi sú stofnun, sem þegar hefur á spjaldskrá sinni skráð „innræti“ flestra íslendinga, — reyna að hagnýta sér það ofstæki, sem hún og erindrekar hennar hefðu gróðursett í hugum tugþúsunda þeirra? Við þekkjum þeg- ar framferði CIA í Grikklandi 1967 og Chile 1973 gegn löglegum þingræðisstjórnum. Lýðræð- isleg, þjóðleg ríkisstjórn á íslandi væri varnar- laus gegn því hyski, sem launaðir undirróðurs- menn CIA og ofstækisfullir áhangendur þeirra tryllti til óhæfuverka eftir að afturhaldssöm borgarablöð hefðu blindað það fólk með blekk- ingaráróðri árum saman, — nema meirihluti þjóðarinnar og þá fyrst og fremst verkalýðssam- tökin væru vakandi og virk á verði um lýð- ræði og þjóðfrelsi vort. Það er margföld hætta á ferðum, sem íslensk alþýða og allir þjóðlegir Islendingar þurfa að rísa gegn. íslensk þjóð á í þessum efnum allt, alla fram- tíð sína, undir verkalýðshreyfingunni. Það dugar ekki fyrir íslenska verkalýðshreyf- ingu að einblína á endalaust kapphlaup við verð- bólguhjólið, sem yfirstéttin snýr æ hraðar. Það þarf siðferðilega, þjóðlega, pólitíska — það er sósíalistíska vakningu í verkalýðshreyfingunni. Öðruvísi verður Islandi, jafnt arfi þess sem framtíð ekki bjargað. Sú alþýða, sem rís upp gegn endalausu arðráni og þjófnaði og frelsar sjálfa sig af ánauð, mun leysa Island úr efna- hagslegum fjötrum og frelsa það frá yfirvofandi andlegri og síðar líkamlegri tortímingu í þágu þess myrkravalds, sem CIA er alræmdasti full- trúinn fyrir. 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.