Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 54

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 54
núna, verður aðeins mögulegt ef það er orð- fœrt á meðan það er ómögulegt. Þær aðgerðir sem þarf að gera eru þessar helstar: a) Þjóðnýta þarf sölusamtök sjávarútvegsins og stærstu fiskiðjuverin og ná þannig tök- um á tekjusveiflum í sjávarútveginum og sókninni í fiskstofnana. Þjóðnýting stuðl- aði tvímælalaust að skynsamlegri nýtingu bæði í veiðum og vinnslu og sparaði veru- legt fjármagn. Hún gerði í auknu mæli kleift að jafna afla á vinnslustöðvar, sem gæti dregið úr þörfinni á nýum fiski- skipum á fleiri staði. b) Innflutningsverslunina verður annaðhvort að þjóðnýta að hluta eða gjörbreyta verð- lagseftirlitinu frá því sem nú er. Verð- lagseftirlitið á að reyna að stjórna verð- inu inn í landið fremur en útsöluverði innanlands sem er heldur gagnslítið eins og reynslan hefur sýnt okkur. c) Erlendar lántökur þarf að skera niður og aðeins leyfa í brýnustu þörf. Miða verður magn fjárfestingarinnar næstu árin við innlendan sparnað. Þetta verður að gilda basði fyrir hið opinbera og einkaaðila. d) Beina þarf hluta flotans í lítt eða ekkert nýttar fisktegundir. Slíkar veiðar ber að örfa með styrkjum í fyrstu og kenna fólki að nýta sér þær. e) Stórefla verður iðnað landsmanna. Eink- um þann iðnað sem er bundinn veru- legri orkunotkun og þjónustu við sjávar- útveg. Við getum stóraukið iðnað sem kemur í staðinn fyrir innflutning, ekki síst hvað snertir skipasmíðar, því þótt ekki sé þörf á stóraukningu þar nú á sér alltaf stað eðlileg endurnýjun. Hér eru fögur orð ekki nægileg. A meðan megin þungi fjárfestingar er enn í sjávárútvegi og landbúnaði, er tómt mál að tala um átak í iðnþróun. f) Taka þarf upp áætlunarbúskap á Islandi, því þar verður aldrei hægt að stjórna efnahagslífi í þágu alþýðunnar án þess að líta á það sem eina heild, en áætlunar- búskapur er slík heildarstýring. Hér hefur verið minnst á mörg stórmál, en þó fleirum sleppt. Þar á ég við framkvæmda- hlið málsins. Alþýðubandalagið verður hér að standa í stafni og stýra þeim. Sú sögu- lega skylda hvílir nú á flokki okkar. Bregð- ist hann henni, væri það mikið áfall sjálf- stæðisbaráttu íslenskrar alþýðu. Þröstur Ólafsson. 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.