Réttur


Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 68

Réttur - 01.04.1976, Qupperneq 68
klíku er réði öllum aðalfyrirtækjum Portú- gals og hinna forríku stórjarðeigenda, er kúg- uðu bændur og búalið að lénsaðalshætti. Verkefnin eru því ekki ólík þeim, sem raun- verulega biðu þýsks verkalýðs 1918 og hann bar ekki gæfu til að valda þá — og uppskar því fasismann. Verkalýðsflokkar Portúgals mega margt læra af örlögum Weimarlýð- veldisins. Hinn þrautreyndi, vel skipulagði og harði Kommúnistaflokkur Portúgals og hinn fjöl- menni Sósíaldemókrataflokkur Portúgals þurfa nú 'að læra af dýrkeyptri reynslu verk- lýðshreyfingarinnar í Evrópu að róttækt sam- starf þeirra er skilyrði fyrir lífi þeirra og sigri. „ÞRIÐJI HEIMURINN" OG FRJÁLSA SAMKEPPNIN Því meira sem þingað er um örlög þriðja heimsins og þar með hinna fátækustu í ver- öldinni, því betur kemur í ljós hve ómögu- legt er að bæta mein alþýðu í fátækustu löndum heims, ef „frjáls samkeppni”, allur glundroði og yfirráð auðvalds á að haldast í heiminum. Sérfræðingar Alþjóðabankans tilkynntu nýlega að ef svo fer fram sem horfir myndu þjóðartekjur fátækustu landanna aðeins vaxa um þrjá dollara á mann á áratugnum 1970 —’80, en hins vegar um 900 dollara á mann í háþróuðustu iðnaðarlöndunum. Tekjuhalli þróunarlandanna á utanríkisviðskiptum óx á síðustu tveim árum úr níu upp í 35 miljarða dollara, fyrst og fremst vegna verðhækk- unar olíunnar. Það er ekki hægt að bæta úr þessum vanda meðan það eru kauphallirnar í London og Chicago sem ákveða verðið á hráefnum þeim, sem fátæku löndin framleiða. Slík „frjáls verðmyndun'' gagnar aðeins auðjöfrum iðn- aðarlanda, því þeir ráða markaðnum. Það er sjálft markaðsskipulagið, sem verður að víkja, ef vel á að fara, — verðlag hráefn- anna að ákveðast með hliðsjón af þörfum framleiðendanna en ekki gróðaþorsta mark- aðsdrottnanna. KÚBA í síðari hluta desember 1975 hélt Komm- únistaflokkur Kúbu fyrsta flokksþing sitt. Voru þá og gerð reikningsskil fyrir þeim miklu breytingum sem orðið hafa á allri aðstöðu alþýðu á Kúbu síðan byltingin varð 1959- Er ekki síst fróðlegt að bera það sam- an við það ástand, sem alþýða býr við í þeim ríkjum rómönsku Ameríku, sem bandarískt auðvald og innlendir harðstjórar enn ráða. I Kúbu var fyrir byltinguna sífellt atvinnu- leysi, allt að 700 þúsund, 23% vinnufœrra manna voru atvinnulausir. Atvinnuleysi bef- ur nú verið útrýmt. Hálf önnur milj. manna hafa fengið atvinnu við hin nýju fyrirtæki, sem komið hefur verið upp, m.a. með mikilli aðstoð Sovétríkjanna og DDR. — En 1974 voru 25 miljónir manna atvinnulausir í rómönsku Ameríku, um fjórðungur allra vinnufærra, og fer versnandi: I Kolumbíu eru 1 miljón atvinnulausir, í Venesuela 700 þúsund, í Mexíco 600 þús., í Guatemala 600 þús., í Paraguay 230 þús. I Nicaragua og San Salvador er þriðjungur íbúanna atvinnu- laus. I Kúbu er nú hungrinu útrýmt, neysla matvcela eykst, verðlag er fast og lcekkandi t.d. hvað húsaleigu snertir, miðað við það, sem áður var. — En í öðrum löndum róm- önsku Ameríku sverfur hungrið enn að fjöldanum: 100 miljónir manna eru van- nærðar og 35 miljónir þar af hættulega á sig komnar af næringarskorti (þar af 15 miljónir barna). Og verðlag lífsnauðsynja fer þar síhækkandi: I Uruguay hækkaði verðlag- 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.