Réttur


Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 62

Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 62
sænska þinginu. Nú töpuðu sósíaldemókrat- ar 0,7% fylgisins og kommúnistar 0,6 og þarmeð fengu borgaraflokkarnir 180 þing- sæti gegn 169 þingsætum verklýðsflokk- flokkanna. 44 ára sem sósíaldemókratastjórn- ar í Svíþjóð er lokið í bili. Vart er búist við að borgarastjórnin þori að hreyfa verulega við því umbóta- og tryggingakerfi, sem verk- lýðurinn býr við. En hinsvegar verða stöðv- aðar fyrirætlanir verklýðshreyfingarinnar um raunverulega valdabreytingu í atvinnulífinu með hagnýtingu hinna miklu tryggingasjóða hreyfingarinnar til uppkaupa á fyrirtækjum atvinnurekenda sem og fyrirhuguð löggjöf um lýðræði í atvinnulífinu: atkvæðisrétt starfsmanna í hlutafélögum. Vald stórauðvaldsins sænska var óhaggað 44 ár sósíaldemókratiskrar stjórnar, þótt knúðar væru fram miklar endurbæmr og tryggingar. Læra nú sósíaldemókratar að hnekkja því valdi, þegar verklýðsflokkar fá hreinan meirihluta næst? SUÐUR AFRÍKA Þann 16. júní myrti harðstjórn Suður- Afríku yfir 500 manns í Soweto, svörtu milj- óna-borginni, megnið af því skólabörn, er mótmæltu því að læra afrikaans, mngumál herraþjóðarinnar. Mótmælaaldan út af þessu hryðjuverki gekk uppreisn næst og hefur magnað baráttuna í Suður-Afríku, Zimbawe (Rhodesíu) og Namibiu (Suðvesmr-Afríku). Tilraun Kissingers til að bjarga hinum miklu auðæfum enskra og bandarískra auð- félaga í þessum hluta heims (sjá 2. hefti Réttar: bls. 120) er mjög líkleg til að fara út um þúfur. Undanlátssemi hvítu harðstjór- anna nægir vart til að sefa þá svertingja, sem vilja vera þægir og sætta sig við lítið, svo hinum raunvemlegu byltingaröflum vex fiskur um hrygg og þau stefna að því að Hin svarta Afrika ris gegn hvítri ógnarstjórn. hinar kúguðu þjóðir Afríku eignist sjálfar auðlindir lands síns, sem breskir og amerísk- ir auðhringir nú ausa upp úr í hít sína (sjá bls. 119 í 2. h. Réttar). KÍNA Hua-Kuo-feng hefur verið gerður for- maður Kommúnistaflokksins eftir Mao. Chiang Sh’ing, ekkja Maos, og Wang Hung- xven og tveir aðrir leiðtogar einangrunar- sinna hafa verið tekin föst eftir misheppn- aða tilraun til að ná í sínar hendur forusm flokksins, sem þau höfðu um skeið í „menn- ingarby ltin gunni". LEIÐRÉTTING: I vísu Lárusar H. Blöndal í „Neistum" síðasta heftls „Réttar", bls. 136, misritaðist eitt vísuorð: „brimfley" átti að vera „brynfley". Er öll vísan svo: „Bretar manna brynfley og beita valdi enn, kunnir fyrir „fair play" og fæddir „gentlemenn". 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.