Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 8

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 8
Einar á bókasafni sínu. Kristjánsson sagnfræðingur er að lýsa í inngangi sínum að riti Einars VORT LAND ER í DÖGUN, er hann segir: „Enginn mun geta vænt Einar Olgeirs- son um skort á stéttartilfinningu, en þjóð- ernistilfinning hans er ekki minni. Báðar þessar kenndir eru svo samofnar í sál hans, að erfitt er að greina, hvar annarri sleppir og hin tekur við.“ Annar veigamikill þáttur þjóðarsög- unnar, sem er einnig saga hins látna vinar okkar, er sagan um baráttuna fyrir bætt- um hag alþýðu manna og betri lífskjör- um. Þar var Einar með háleit markmið og þar var árangur starfa hans hvað mestur. Grundvallarskoðanir Einars Olgeirs- sonar á hagstjórnaraðferðum voru þær, að tilgangurinn með allri atvinnustarf- semi væri að fullnægja þörfum allra þeirra, sem í samfélaginu búa, eins og framleiðslustigið megnar á hverjum tíma. Þess vegna er þetta mannlegt samfélag. Bestu framleiðslustigi yrði náð með rétti- legri beitingu vinnuaflsins í vitrænni nýt- ingu auðæfa lands og sjávar. Hann hafn- aði því, að ríkið ætti einungis að gegna næturvarðarhlutverki í þjóðfélaginu, en taldi það eiga að bera ábyrgð á því með stjórnun sinni, að náð væri sem bestum árangri í þarfafullnægjunni. Einari var fullkomlega ljóst, að for- senda þess að ná þeirri valdaaðstöðu að geta verulega bætt lífskjörin í landinu væri tvíþætt: Annars vegar að sameina verkalýðinn til átaka og hins vegar að lyfta framleiðslustigi þjóðarbúsins. Það var meira en að segja það að sam- eina verkalýðinn. Erfiðastur þröskuldur- inn var í upphafi pólitískur klofningur, sem náði að sjálfsögðu langt inn í stéttar- félögin. Einar vildi fyrst ná samvinnu inn- an Alþýðuflokksins um pólitískt forustu- hlutverk fyrir verklýðsstéttina, en þegar það tókst ekki, tók hann þátt í stofnun Kommúnistaflokksins. Þar með hófst hat- römm barátta, sem kostaði mikinn tíma og mikla orku. Það sem vakti fyrir Einari var að efla stéttarfélögin faglega og mynda stjórnmálaflokk, sem nyti trausts verklýðsfélaganna og sæi um hina stjórn- málalegu hlið baráttunnar fyrir bættum kjörum. Petta tókst, en til þess þurfti að leggja niður Kommúnistaflokkinn og stofna nýj- an flokk. Það gerðist árið 1938. Þjóð- stjórnin tók með lögum samningsréttinn af verklýðsfélögunum, og í miklum slag við þjóðstjórnina tókst Einari með stjórn- málalegri herkænsku að sameina nær all- an félagsbundinn verkalýð í landinu í skæruhernað til að brjóta gerðardómslög- 8 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.