Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 15

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 15
vHann stóð í brimróti samtíðarinnar“ sagði Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur eitt sinn um Einar. Það brimrót var oft æði mikið því um langt skeið stóð meiri styr um hann en aðra menn.“ (Haukur Helgason). „Einar var óvenjulega ljúfur í viðkynn- •ngu. Ég naut vináttu hans við föður niinn. Hann spjallaði oft við mig í þing- 'nu, og sagði mér sögur frá liðnum tíma. ^að leyndi sér aldrei, hversu stoltur hann var af Nýsköpunarstjórninni og hlut sín- um í myndun þeirrar stjórnar. Hann dreymdi um, að slík samvinna gæti tekizt að nýju ... Einar Olgeirsson var mikill sögumað- Ur- Hann bar mikla virðingu fyrir því, sem hann kallaði þróun sögunnar. Hans verður minnst í sögunni sem eins merki- 'egasta stjórnmálaforingja íslendinga á þessari öld. (Haraldur Blöndal). „Ég var ekki hár í loftinu þegar ég tók eftir því að Morgunblaðinu var sérlega uPpsigað við mann sem hét Einar Ol- geirsson. í því efni var fjöldi fólks sem ég Þekkti algerlega ósammála blaðinu. Það hafði þvert á móti dálæti á manninum og t>eið einatt með eftirvæntingu eftir að heyra í honum í eldhúsdagsumræðum í utvarpinu. Á þessu skeiði ævinnar er heimurinn ekki flókinn, skilgreiningar einfaldar; ef Morgunblaðið var á móti Þeim manni sem allt það góða fólk sem ég Þekkti var með, þá hlaut eitthvað að vera athugavert við Morgunblaðið“... „Hann hafði undravert lag á því að 8era umræður um pólitík að hreinni skemmtun og engan mann hef ég hitt sem gat í samræðum ofið saman sögu, bók- menntir, alþjóðahyggju og nútíma- stjórnmál af jafn mikilli list og hann“. (Helgi Guðmundsson). „„Eigi að víkja“ var kjörorð Jóns Sig- urðssonar og um Marx sagði Engels: „Baráttan var eðli hans og eftirlæti.“ Hvort tveggja á einkar vel við um Einar. Ég minnist þess til dæmis að þegar við komum út af myndinni um Pella sigurveg- ara varð honum að orði að mikið hefði þetta verið góð mynd og kúgunni vel lýst, „en sennilega þora þeir ekki að kvik- mynda seinni hluta sögunnar, um upp- reisnina gegn kúguninni". (Hermann Þórisson). „Pað var ekki fyrr en ég hafði kynnt mér sögu verkalýðs- og stjórnmálabaráttu á Norðurlandi á þessum árum að ég skildi hvers vegna enn, fullri hálfri öld síðar, lék ljómi um nafn Einars Olgeirssonar og ár hans fyrir norðan, þegar ég kom þar á sviðið ... í huga mér stendur hann fyrst og fremst sem eldhuginn og hugsjónamaðurinn sem barðist samkvæmt sannfæringu sinni og vegna hennar en sóttist ekki eftir vegtyll- um persónulega. Ýmislegt af því sem Einar Olgeirsson stóð fyrir sem stjórnmálamaður sjá menn nú í nýju ljósi. Birtan fellur á atburði sögunnar úr annarri átt en lýsti samtíma- mönnunum. En jafn skylt og það er að hlýða á dóm reynslunnar um tímabil og atburði er hitt nauðsynlegt til skilnings á hinu sama, að minnast þeirra aðstæðna sem atburðina skópu.“ (Steingrímur J. Sigfússon). 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.