Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 17
LÚÐVÍK JÓSEPSSON: .kf* \ * - JpK Sósíalisti = jafnaðarmaður Þakka má góðum mönnum og áhugasömum um íslenzkt mál, að allmörg er- lend orð og alþjóðleg, hafa fengið íslenzkt samheiti og orðið með tímanum þægi- leg nýyrði, sem fylgt hafa eðlilega kröfum íslenzkra málreglna. Þegar vel hefur tekist til með orðasmíð þessa, hefir augljós eða auðskilin merking hinna erlendu orða fylgt með í íslenzka samheitinu. Þannig var þessu farið með orðin sósí- alismi og sósíalisti. Þau urðu á íslenzku jafnaðarstefna og jafnaðarmaður. Hér á landi hófst ekki teljandi umræða um hina nýju þjóðmálastefnu sósíalisma fyrr en um síðustu aldamót. Einn af þeim sem fyrstur tók að skrifa um kenningar sósíalismans í íslenzk blöð var Þorsteinn Erlingsson, skáld. Hann kom heim frá Danmörku rétt um aldamótin og hóf strax vinnu við ritstjórn og blaða- mennsku. Porsteinn kynntist kenningum sósíalismans í Danmörku og starfaði þar um tíma í samtökum danskra sósíalista. Þorsteinn Erlingsson var ekki aðeins gott skáld og mikið ljúfmenni. Hann hafði næma réttlætiskennd og stóð óhikað með þeim sem minnimáttar var, jafnvel þó að það yrði honum sjálfum til erfið- leika. Þorsteinn hreifst af jafnaðar- og réttlætiskenningum sósíalsimans. Hann hreifst af þeim boðskap að fátækir erfiðis- menn ættu að hafa fullan og óskertan þegnrétt, — kosningarétt og rétt til at- vinnuöryggis — allt til fulls jafnræðis við stóreignamenn og eigendur fyrirtækja. Sósíalisminn boðaði að verkafólk ætti að hafa rétt til að skipuleggja mál sín í félög- um og semja við atvinnurekendur um kaup og kjör. Sú kenning sósíalismans, að hin voldugu atvinnutæki, verksmiðjur, stórverzlanir, samgöngur og sími, ætti að reka með hagsmuni almennings að leiðar- ljósi, en ekki til þjónustu við örfáa eig- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.