Réttur


Réttur - 01.01.1993, Síða 33

Réttur - 01.01.1993, Síða 33
heiðraðs svars yðar hið allra fyrsta“ (Alþt. 1943 D. 30). Hinir flokkarnir svöruðu ekki erindinu. Sósíalistaflokkurinn flutti þessa daga skattalagafrumvarp og óskaði afgreiðslu á því og fór fram útvarpsumræða um málið. í þá umræðu kom lýðveldismálið að sJálfsögðu og segir Björn Þórðarson frá rsðunni. Þar veitist Einar að Sjálfstæðis- hokknum fyrir að vilja ekki afgreiða stjórnarskrána á þessu þingi, ekki síst með hliðsjón af því að Sjálfstæðisflokkur- 'nn hafði áður haft uppi þá stefnu að af- greiða ætti lýðveldismálið svo snemma að unnt yrði að stofna lýðveldi 1942. Þinginu var svo frestað með mótat- kvæðum Sósíalistaflokksins. Þingið átti að koma saman aftur í síðasta lagi 1. sept- ember um haustið. 5»ÞjóðhættuIeg“ undirskrifta- söfnun og skoðanakönnun Hm leið og þinginu hafði verið frestað hófst andróður gegn stofnun lýðveldis. 61 maður skrifar undir áskorun til ríkis- stjórnarinnar þess efnis að fresta nú stofnun lýðveldis. í þeim hópi er Björn hórðarson lögmaður sem síðar varð for- sætisráðherra í utanþingsstjórninni og áð- Ur getur um. Forsætisráðherra Ólafur Thors sagði þeim félögum að undirskriftasöfnunin §æti haft „þjóðhættulegar afleiðingar“ og yar hún því ekki birt en rædd á lokuðum fundi alþingis. lJrír ungir hagfræðingar efndu til skoð- unakönnunar. Þeir lögðu þessa spurningu fyrir: »Á að slíta konungssambandinu við Panmörku og stofna lýðveldi á þessu án?“ 5 jo/o svöru5u ekki, 44,5% sögðu já Benedikt Gröndal í forsetastól, Björn Fr. Björnsson ritari, Einar f ræðustól alþingis. en 49,8 — eða mun fleiri — nei! Könnun- in birtist í Helgafelli. Á fundi nefndarinnar 18. maí ræddi formaður hennar um þessa könnun og er það bókað eftir honum að skoðanakönn- unin „væri að vísu villandi en gæti þó spillt fyrir ákjósanlegum árangri af þjóð- aratkvæðagreiðslu og virtist sér því á- stæða til þess að nefndin tæki til athugun- ar á hvern hátt hún gæti vakið þjóðina til aukins áhuga á stofnun lýðveldis á ís- landi“. Formaðurinn sem vakti máls á þessu var Bjarni Benediktsson. Þetta er rætt á fundi stjórnarskrár- nefndar 18. maí og störf nennar liggja niðri til 3. september. En tíminn sem leið var notaður til átaka um málið. Birtast 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.