Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 35

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 35
haldið yrði sérstakt aukaþing til afgreiðslu 'nálsins, eftir áramót. Einar Olgeirsson gat þess að Sósíalista- flokkurinn vildi taka málið til meðferðar á yfirstandandi þingi hið allra bráðasta, ekki síðar en um 1. desember og afgreiða Það í byrjun næsta árs. Haraldur Guðmundsson óskaði eftir að er>gar ákvarðanir yrðu teknar um málið á alþingi fyrr en lokið væri aukaflokksþingi Alþýðuflokksins, er saman ætti að koma 24. þm. Að gefnu tilefni bætir Bjarni Bene- diktsson því við, að það sé álit Sjálfstæð- 'sflokksins að málinu sé stefnt í hættu ■neð því að draga þinglega afgreiðslu þess fram yfir 17. maí 1944. Hermann Jónasson óskaði bókað: „Framsóknarfl. vill benda hinum flokk- Ur>um á að það skifti mjög miklu máli fyr- ,r lausn sjálfstæðismálsins að samkomu- iag náist milli sem allra flestra um lausn Þess. Við það var miðað í upphafi og hef- jr einatt ver farið þegar sú regla var brot- lr>- Þess vegna bendir flokkurinn á að heppiiegt væri að reyna að ná samkomu- 'agi um afgreiðslu máísins dagana 17. - 2Þ. maí þegar þrjú ár eru liðin frá tilkynn- lngu þingsins 1941. Nú skilst mér að nei- hvætt svar við þessu liggi fyrir frá Sjálf- stæðisflokknum og verður það að liggja skýrt fyrir áður en lengra er haldið um- raeðum um þetta mál.“ Dómsmálaráðherra (Einar Arnórsson ~~ innskot mitt — SG) beindi þeirri fyrir- sPurn til fulltrúa Sjálfstæðis- og Sósíalis- tafl. hvort flokkar þeirra gætu fallist á að f^esta að taka ákvörðun af sinni hálfu um Það að málið yrði lagt fyrir Alþingi á yfir- standandi þingi, þar til nokkrir dagar væiu liðnir af aukaflokksþingi Alþýðu- *'°kksins ef vera mætti að það leiddi til samkomulags. Bjarni Benediktsson og Einar Olgeirsson lýstu yfir því, að um það gætu þeir ekki gefið ákveðnar yfirlýsingar af hendi sinna flokka, en allur dráttur á ákvörðun um framlagningu væri þeim mjög andstæður.“ Á næsta fundi nefndarinnar var Stefán Jóhann yfirheyrður um afstöðu flokks- þings Alþýðuflokksins sem þá virðist hafa staðið yfir. Stefán Jóhann treysti sér ekki til að kveða upp úr með afstöðu flokks- ins, en flokksþingið hefði veitt þingflokki og miðstjórn umboð til að fara með málið á grundvelli ályktunar sem í raun ítrekaði aðeins fyrri afstöðu flokksins. Afstaðan var sú að gera ekkert í málinu fyrr að loknum viðræðum við dönsku stjórnina eins og áður er komið fram. Það þýddi í raun að málinu var frestað fram yfir stríðslok. Á sama fundi nefndarinnar lagði for- maður, Bjarni Benediktsson (í forföllum Gísla Sveinssonar) fram drög að sameig- inlegri yfirlýsingu flokkanna á þessa leið: „Þingflokkar Framsóknarflokksins, Sam- einingarflokks alþýðu — Sósíalistaflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir því að þeir muni standa saman um lausn sjálfstæð- ismálsins og hafa ákveðið að bera fram á alþingi lýðveldisstjórnarskrárfrumvarpið samkvæmt tillögum milliþinganefndar- innar í byrjun júnímánaðar nk. og verði þing kallað saman eigi síðar en 10. janúar 1944 til þess að afgreiða þetta mál.“ Þessi yfirlýsing flokkanna birtist svo með lítið breyttu orðalagi sólarhring síð- ar eða sama daginn og þingi Alþýðu- flokksins lauk og má segja að þar með hafi verið lítið svigrúm eftir fyrir Alþýðu- flokkinn til að þvælast fyrir málinu. Þar með má segja að stjórnarskrár- nefndin hafi lokið störfum og skilað af sér frumvarpi til alþingis sem stjórnin síðan flutti í meginatriðum. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.