Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 44

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 44
HELGIGUÐMUNDSSON: Frá Jesúprenti til Nýmælis Fáein orð um upphaf og endalok Þjóðviljans „Slíkt dagbiað er nú orðið lífsnauðsyn fyrir íslensku verkalýðshreyíinguna, ef hún á að geta rækt sitt mikla pólitíska hlutverk að vinna millistéttirnar til banda- lags við sig um verndun lýðræðisins og sjálfstæðisins og sköpun betra lífs fyrir alla alþýðu landsins. Þess vegna hefur Kommúnistaflokkur- inn ákveðið að hefja útgáfu dagblaðs í Reykjavík um næstu helgi. Það dagblað setur sér fyrst og fremst að takmarki bar- áttuna gegn áhrifum Morgunblaðsins í Reykjavík, sem undir yfirskyni róttækra krafa og ástar á frelsi og sjálfstæði þjóðar- innar, reynir að læða eitri fasismans inn í raðir millistéttarinnar og verkalýðsins í Reykjavík. Hið nýja dagblað verður látið koma út á morgnana, verður gert að góðu fréttablaði, skemmtilegu og fróðlegu aflestrar, til þess að geta uppfyllt þær kröfur, sem fólk gerir til dagblaðs, auk hins pólitíska innihalds í því.“ ★ Þann 27. október 1936 boðaði Verk- ýðsblaðið, málgagn Kommúnistaflokks íslands, útkomu Þjóðviljans með ofan- greindum orðum. Fjórum dögum síðar, 31. október kom fyrsta tölublaðið út. Rit- stjóri hins nýja dagblaðs var Einar Ol- geirsson, en hann hafði verið ritstjóri Verklýðsblaðsins, sem flokkurinn hafði gefið út í sex ár og kom út tvisvar í viku þegar hér var komið. Þjóðviljinn var prentaður í Prentsmiðju Jóns Helgason- ar, sem var í eigu KFUM-manna. Var prentsmiðjan því einatt kölluð Jesúprent. Kommúnistaflokkurinn var nýlega kominn út úr miklum innanflokks erfið- leikum, þar sem hart var deilt um af- stöðuna til Alþýðuflokksins. Framan af höfðu þeir yfirhöndina sem litu svo á að Alþýðuflokkurinn væri höfuðandstæðing- urinn. Margir voru reknir úr flokknum og 44 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.