Réttur


Réttur - 01.01.1993, Page 55

Réttur - 01.01.1993, Page 55
Ólafur Rafn Einarsson. Ásgeir Blöndal Magnússon. Nexö og Upton Sinclair, ári síðar grein eftir Tschekov og þýðing, með inngangi Brynjólfs Bjarnasonar, á Athugasemdum um Gotha-Programmið, eftir Karl Marx. Annað hefti ársins 1931 er þýðing á Launa- vinnu og auðmagni, eftir Marx. Talsvert fleira er að sjálfsögðu þýtt og ritað um Karl Marx og Friedrich Engels, meðal annars eftir Lenin. En fleiri erlendir höfundar koma við sögu: Berthold Brecht, Maxim Gorki, Anatole France, Malraux, Erskine Cald- Well, Ilja Ehrenburg og jafnvel Bob Dyl- ;>n. En þar gefur einnig að líta Krustjoff °g Malenkoff, Beria og Stalin, Bucharin °g Dimitrioff, Mikojan og Malenkof, Mao og Ho Chi Min, Ernst Thalmann og Kathe Kollwitz, Karl Liebknecht og Rosu Luxemburg, Passionöra og Önnu Seg- hers, Togliatti og Berlinguer, Ernst Fi- scher og Paul Sweezy, J.D. Bernal og Isa- ac Deutscher, Leo Huberman og Ernst Toller, Arthur Köstler og Franz Fanon, Georg Lucás og Maurice Dobbs, Luis Corvelan, Perry Anderson og John Le- wis, Herbert Marcuse og Angelu Davis, Allende, Che Guevara og Castro, Victor Jara og Violettu Parra, Neruda og Nelson Mandela, svo einhverjir séu til sögunnar nefndir. Lesendur Réttar voru sem sagt í tengslum við hinn alþjóðlega marxisma. Víðsjá, yfirlit um erlenda viðburði á 55

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.