Réttur


Réttur - 01.01.1993, Side 64

Réttur - 01.01.1993, Side 64
Krafan um samfylkingu sett fram 1935. Það var stefna sem samraemdist lifsstefnu Einars Olgeirssonar. og félagssinnaðri. Ef til vill voru efasemd- ir Finns Jónssonar réttmætar um að lítili pólitískur ávinningur fengist af aðskilnaði vinstri flokks og stéttarsamtaka. Verka- lýðshreyfingin yrði borgaraleg og hægri sinnuð yrði hún laus úr skipulagstengslum við Alþýðuflokkinn. Einar Olgeirsson uppskar árangur erfiðis síns m.a. í um- talsverðu kjósendafylgi svo áratugum skipti. SKÝRINGAR: 1 Sjá skrif Verklýðsblaðsins haustið 1930, en út- gáfa þess hófst 4. ágúst 1930. 2 Alþýðublaðið 11. nóvember 1930. 3 Hannibal Valdimarsson og samtíð hans eftir t*ór Indriðason, 1990, bls. 138. 4 Frásögnin hér byggist á fundagerðum Verka- mannafélagsins Baldurs. Sjá einnig greinina Samtök verkalýðsins. Nauðsyn verklýðssam- bands. Verklýðsblaðið 15. nóvember 1930. 5 Þór Indriðason 1990, bls. 138. 6 Dagsett Akureyri ó.maí 1932. f skjalasafni ASÍ, nr. 34/44. Sögusafn Verkalýðshreyfingarinnar. 7 Afrit af bréfi frá Alþýðuflokknum dagsett Reykjavík, 31. maí 1932 til VSN. í skjalasafni ASÍ, nr. 34/44. Sög. Verk. 64

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.