Réttur


Réttur - 01.01.1993, Page 65

Réttur - 01.01.1993, Page 65
Ritverk Einars Olgeirssonar 1- Rousseau. Rit um franska heimspek- inginn Jean Jacques Rousseau. Útgef- andi Bókaverslun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, 1925. 176 bls. 2. Ættarsamfélag og ríkisvald í þjóðveldi Islendinga. Útgefandi Heimskringla, Reykjavík, 1954. 318 bls. Bók þessi hefur verið þýdd og gefin út á rúss- nesku, þýzku, norsku og sænsku. Norska útgáfan kom út 1968: Fra ætte- samfunn til klassestat (Útgefandi: Ny dag), og sú sænska árið 1971: Frán átt- egemenskap till klasstat (Útgefandi: Pan/Norstedt). 3. Vort land er í dögun. Greinasafn, með inngangi eftir Sverri Kristjánsson. Út- gefandi Heimskringla, Reykjavík 1962. 286 bls. 4. Uppreisn alþýðu. Greinasafn frá árun- um 1924-1939. Kilja. Útgefandi Mál ogmenning, Reykjavík, 1978. 319 bls. 5. ísland í skugga heimsvaldastefnu. Jón Guðnason skráði. Útgefandi Mál og menning, Reykjavík, 1980. 377 bls. 6. Kraftaverk einnar kynslóðar. Jón Guðnason skráði. Útgefandi Mál og menning, Reykjavík, 1983. 399 bls. Auk ofangreindra bóka, voru fjölmarg- ar greinar eftir Einar og erindi sem hann flutti, gefin út í litlum sérprentunum. Má þar nefna meðal annars: Fasisminn. Útgefandi Kommúnista- flokkur íslands, Reykjavík, 1933. Sósíalistaflokkurinn. Saga hans og meginstefna. Útgefandi Sósíalista- flokkurinn, Reykjavík, 1966. Upphaf- lega erindi sem flutt var á vegum Fé- lagsmálastofnunarinnar og einnig birt í bókinni Kjósandinn, stjórnmálin og valdið. 65

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.