Morgunblaðið - 14.01.2006, Page 63

Morgunblaðið - 14.01.2006, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 63 k arann í Rammstein Mynd af Rammstein tekin vegna Rosenrot. Oliver er annar frá hægri. Samstöðutónleikar Rokk.is ogTÞM verða haldnir í Hellinum, Hólmaslóð 2 (úti á Granda rétt hjá Grandakaffi) í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20, aldurstakmark er ekk- ert og ókeypis er inn. Fram koma Própanól, Bertel, Innvortis, Morð- ingjarnir og Dikta. Þetta eru fyrstu tónleikarnir af sex slíkum í vetur en verið er að taka upp heimildarmynd, sem þessir tón- leikar eru hluti af.    Leikarinn og hjartaknúsarinnGeorge Clooney hefur greint frá þeim kostum sem hann leitar eft- ir í fari kvenna. Þær eiga að hlæja eins og Nicole Kidman, vera með persónuleika Juliu Roberts, hina fullkomnu fegurð Michelle Pfeiffer og metnað Jennifer Lopez. „Ég skal alveg kaupa það að ég finni drauma- prinsessuna. Hver veit? Kannski gerist það einn góðan veðurdag,“ segir Clooney. Clooney viðurkennir að hann njóti félagsskapar kvenna en hann er ekki að fara gerast ráðsettur eiginmaður. Hann segir að vinnan sé það sem drífi hann áfram og að það þýði ein- faldlega að aðrir hlutir í lífi hans séu í öðru sæti á eftir vinnunni. Hann telur að það hafi leitt til þess að hlutirnir hafi ekki gengið sem skyldi milli hans og sumra þeirra kvenna sem hann hefur átt vingott við. Fólk folk@mbl.is Reuters Sími 553 2075 JUST FRIENDS Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! eeee H.J. / MBL “…mikið og skemmtilegt sjónarspil...” eeee Dóri DNA / DV eeee HJ / MBL A.G. / BLAÐIÐ nan 16 ára Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! eee V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka M YKKUR HENTAR **** BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5,20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA HOSTEL kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 3 Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY” Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16 ára 3 BÍÓ Á AÐEINS 400 KR.** Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUI I I T Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal Bara Lúxus Sími 553 2075

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.