Morgunblaðið - 14.01.2006, Page 64

Morgunblaðið - 14.01.2006, Page 64
HIN ÁRLEGA franska kvik- myndahátíð hófst á fimmtu- daginn, en opnunarmynd há- tíðarinnar var kvikmyndin Lemming í leikstjórn Dom- inik Moll, sem sjálfur var viðstaddur sýninguna. Alls verða tíu kvikmyndir sýndar á hátíðinni sem stendur yfir til 30. janúar. Í tilefni af opnun hátíð- arinnar buðu Alliance français, Samfilm og franska sendiráðið til mót- töku í Háskólabíói að sýn- ingu lokinni. Friðrik Þór Friðriksson, Þorfinnur Ómarsson og Ástrós Gunnarsdóttir voru á meðal gesta á opnun kvikmyndahátíðarinnar.Sigurður Pálsson, Dominik Moll, Nicole Michelangeli og Kristín Jóhannesdóttir. Frönsk kvikmynda- hátíð hafin Morgunblaðið/Þorkell 64 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ástralska poppstjarnan KylieMinogue er laus við krabba- meinið sem greindist í öðru brjósti hennar í fyrra, að sögn breska dag- blaðsins The Sun. Kylie hélt til Ástralíu ásamt unnusta sínum Oliver Martinez eftir að ljóst var að hún væri laus við meinið. Kylie er að vonum ánægð og hefur liðið vel síðustu tvo mán- uði, að sögn ónefnds heimildar- manns blaðsins. Kylie gekkst undir lyfjameðferð í París eftir að annað brjóst hennar var fjarlægt að hluta í Melbourne í Ástralíu, en meinið greindist í maí í fyrra. Lyfjameðferðinni lauk 18. desember sl. Nú tekur hins vegar við dagleg geislameðferð til þess að tryggja að meinið taki sig ekki upp að nýju. Kylie býr nú í París með unnusta sínum. Fólk folk@mbl.is ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** A.B. / Blaðið Jennifer Anistion fer á kostum í þessari frábæru rómantísku gamanmynd. Með Óskars- verðlauna hafanum Shirley MacLaine og Kevin Costner. SAMBÍÓ KEFLAVÍK Frönsk Kvikmyndahátíð Babúska - Le Poupées Russes kl. 8 Saint Ange kl. 6 og 10:45 Lemming - Læmingi kl. 3:30 og 10:30 Naðran - Vipére au poing kl. 5:45 The Chronicles of Narnia kl. 3 - 6 og 9 KING KONG kl. 3 og 9:15 b.i. 12 ára Rumor Has It kl. 6 - 8 og 10 Harry Potter and the Goblet of Fire kl.3 - 6:30 og 8 b.i. 10 ára March of the Penguins kl. 3 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓ AKUREYRI kvikmyndir.is **** S.V / MBL *** m.m.j / KVIKMYNDIR.COM UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.Byggð á sönnum orðrómi. The chronicles of Narnia kl. 2 - 5 Domino kl. 8 - 10:30 B.i. 16 Little trip to Heaven kl. 8 - 10 B.i. 14 Draumalandið kl. 2 - 4 Just like heaven kl. 6 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag JARHEAD kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 RUMOR HAS IT kl. 6 - 8 King Kong kl.10 B.i. 12 ára. HARRY POTTER kl. 2 B.i. 10 ára. Jake Gyllenhaal fer á kostum ásamt Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY”

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.