Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Úrbeiningamaður
Kjötvinnslan Esja óskar eftir góðum úrbein-
ingamanni sem fyrst. Einungis vanur maður
kemur til greina. Góð laun fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist á netfang: esja@esja.is.
Lager/útkeyrsla
Ísdekk ehf. óskar eftir að ráða starfsmann til
lagerstarfa og útkeyrslu. Helstu vöruflokkar
Ísdekks eru hjólbarðar og vörur er tengjast
hjólbörðum og hjólbarðaverkstæðum.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og geta hafið
störf sem fyrst.
Áhugasamir hafi samband við Guðberg í síma
587 9000 eða í síma 825 3210.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. apríl 2006
kl. 9:30 á eftirfarandi eignum:
Ásavegur 7, 218-2374, 010001, þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið, innheimtudeild og Vest-
mannaeyjabær.
Áshamar 67, 218-2549, 020103, samkvæmt þingl. kaupsamningi,
þingl. eig. Freydís Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Öryggismiðstöð
Íslands hf.
Bárustígur 1, 3. hæð, 218-2609, 010301, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti
Tómasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja.
Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Bárustígur 2, 224-4492, 010301, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson,
gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Faxastígur 37, 218-3266, 010101, þingl. eig. Sigrún Olga Gísladóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Fjólugata 5, 218-3307, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og
Gylfi Birgisson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið, innheimtudeild
og Vátryggingafélag Íslands hf.
Hásteinsvegur 36, 218-3622, 010201, þingl. eig. Ágúst Örn Gíslason,
gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Hásteinsvegur 50, 218-3654, þingl. eig. Birgir Þór Sigurjónsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hásteinsvegur 55, 218-3657, 010001, þingl. eig. Hjördís Hjartardóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.
Kirkjuvegur 43, 218-4410, 010201, þingl. eig. Ágúst Vilhelm Steins-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Skildingavegur 10, 218-4538, 010101, þingl. eig. Jaði ehf., gerðarbeið-
andi Vestmannaeyjabær.
Skólavegur 24, 218-4586, þingl. eig. Sigurður Páll Ásmundsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Sólhlíð 17, 218-4693, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeið-
andi Byggðastofnun.
Strandvegur 95, 218-4831, 010101, þingl. eig. Jóhann Halldórsson
ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.
Strembugata 12, 218-4852, 010101, þingl. eig. Hjördís Hjartardóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
28. mars 2006.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 3. apríl 2006
kl. 14:00 á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 89, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, Vesturbyggð,
fastanr. 212-3755, þingl. eig. Anna Gestsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun, Vátryggingafélag Íslands hf. og Vesturbyggð.
Dalbraut 1, Vesturbyggð, fastanr. 212-4818, þingl. eig. Mjóni ehf.,
gerðarbeiðandi Vesturbyggð.
Hellisbraut 18, Reykhólum, fastanr. 212-2741, þingl. eig. Guðjón
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hjallar 4, Vesturbyggð, fastanr. 212-3891, þingl. eig. Kristín Fjeldsted,
gerðarbeiðandi Vesturbyggð.
Kolbeinsey BA 123, sknr. 1576, ásamt rekstartækjum og veiðiheimild-
um, þingl. eig. GP útgerð ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun,
Radíómiðun ehf., Sindra-Stál hf. og Sparisjóðabanki Íslands hf.
Strandgata 5, 1. hæð verslunarhúsnæðis, hluti 01-01, og hluti 2.
hæðar, Vesturbyggð, þingl. eig. Kjöt og fiskur ehf., gerðarbeiðandi
Byggðastofnun.
Þórsgata 4, Vesturbyggð, fastanr. 212-4205, þingl. eig. Agnieszka
Szczesna og Mariusz Januszewski, gerðarbeiðendur Vátryggingafé-
lag Íslands hf. og Vesturbyggð.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
28. mars 2006.
Björn Lárusson, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Aðalstræti 52, Vesturbyggð, fastanr. 212-3687, 212-3688, og 212-
3689, þingl. eig. Aðalstræti ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðv., sýslumaðurinn á Patreksfirði, Vátryggingafélag
Íslands hf. og Vesturbyggð, mánudaginn 3. apríl 2006 kl. 16:00.
Þórsgata 8, Vesturbyggð, fastanr. 212-4210, þingl. eig. SIJ fjárfestir
ehf., gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 3. apríl 2006 kl. 16:30.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
28. mars 2006.
Björn Lárusson, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Kross 1A, Rangárþing eystra, lnr. 186679, þingl. eig. Ingimundur
Bjarnason, gerðarbeiðendur Glitnir hf., sýslumaðurinn á Hvolsvelli
og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 4. apríl 2006 kl. 11:45.
Núpakot, Rangárþing eystra, lnr. 163705, ehl. gþ., þingl. eig. Núpakot
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Hvols-
velli, þriðjudaginn 4. apríl 2006 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
28. mars 2006.
Anna Birna Þráinsdóttir.
Tilboð/Útboð
Tálknafjarðarhreppur
Auglýsing um tillögu að
Aðalskipulagi
Tálknafjarðarhrepps 2006-2018
Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með
lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal-
skipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018.
Skipulagsuppdrættir, skýringarkort og greinar-
gerðir munu liggja til sýnis á skrifstofu Tálkna-
fjarðarhrepps, Miðtúni 1, Tálknafirði, frá
29. mars 2006 til 26. apríl 2006.
Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík, og á heima-
síðunni www.talknafjordur.is.
Athugasemdum skal skilað til skrifstofu Tálkna-
fjarðarhrepps fyrir 11. maí 2006 og skulu þær
vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd-
ir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillög-
unni.
Sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps,
Már Erlingsson.
Tilkynningar
Auglýsing
um aðalskipulag
Vesturbyggðar 2006-2018
Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með
lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal-
skipulagi Vesturbyggðar 2006-2018.
Skipulagsuppdrættir, skýringarkort og greinar-
gerðir munu liggja til sýnis á skrifstofu Vestur-
byggðar, Aðalstræti 63, Patreksfirði, frá
29. mars 2006 til 26. apríl 2006.
Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík og á heima-
síðunni www.vesturbyggd.is.
Athugasemdum skal skila til skrifstofu Vestur-
byggðar fyrir 11. maí 2006 og skulu þær vera
skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir inn-
an tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarstjóri Vesturbyggðar,
Guðmundur Guðlaugsson.
Auglýsing
Breyting á deiliskipulagi í Bjargslandi
þyrping 8 og 9, Borgarnesi.
Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir
athugasemdum við breytingar á ofangreindu
deiliskipulagi. Um er að ræða fjölgun lóða úr
fjórum í sex í Stekkjarholti. Lóðir sem fyrir voru
breytist með tilliti til þess.
Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar frá 29. mars 2006 til 26. apríl
2006.
Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna
fyrir 10. maí 2006 og skulu þær vera skriflegar.
Borgarnesi, 23. mars 2006.
Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar.
Félagslíf
Njörður 6006032919
HELGAFELL 6006032919 IV/V
GLITNIR 6006032919 III
I.O.O.F. 9 18603298½
I.O.O.F. 7 1863297½ 0*
I.O.O.F.18 1863298 9.III*
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Eggert Sk. Jóhannesson, Jóhannes Eggertsson, Ólafur Thoroddsen hdl.,
löggilt fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, Síðumúli 33, s. 5 888 111
Júlía SI-062 (2319)
með allri aflahlutdeild.
Höfum í einkasölu Útgerðarfélag Siglufjarðar
ehf. Eign þess er fiskiskipið Júlía SI-062 (2319).
Gáski 960d, árgerð 1999. Vél: Cummins 350,
187 kW, árg. 1999. Lengdur aftur á kassa 04/
2005. Ganghraði: 18-20 mílur með 24 bala.
Hliðarskrúfa. Stærð: Brl. 7,29. Bt. 7,2 Ml. 9,55
SL. 8,86 B. 2,96 D. 1,10. Öll siglinga- og fiskleit-
artæki frá J.R.C og Furuno fylgja með. Línuspil
(ný dráttarskífa,38) Renna. Færaspil. Landraf-
magn. Hleðslutæki fyrir landrafmagn. 3 DNG.
50 stk. 420 króka sigurnaglalína. Skipið er í
mjög góðu ásigkomulagi. Selst með eftirtalinni
krókaaflahlutdeild % hér uppt. í kg. Þorskur:
7,769 kg. Ýsa: 71,371 kg. Steinbítur: 7,845 kg.
Nánari uppl. í síma 5 888 111, erum við símann
núna.
www.skipasala.com
Bátar/Skip
Raðauglýsingar
sími 569 1100