Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl
Ágústsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur
Ingi Arngrímsson á Egilsstöðum.
(Aftur í kvöld).
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdags-
leikann. Helgi Már Barðason kynnir létt
lög frá liðnum áratugum.
(Aftur á föstudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Í heimi hvikuls
ljóss eftir Kazuo Ishiguro. Elísa Björg
Þorsteinsdóttir þýddi. Sigurður Skúla-
son les lokalestur. (18:18)
14.30 Miðdegistónar. Sónata fyrir fiðlu
og píanó í G- moll eftir Claude De-
bussy. 5 lög ópus 35 eftir Sergej Pro-
kofjev. David Oistrakh og Frida Bauer
leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Dav-
íð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir.
Umsjón: Karl Th. Birgisson.
(Frá því á laugardag).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur
Ingi Arngrímsson á Egilsstöðum.
(Frá því í morgun).
20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður
Torfason stiklar á stóru í tónum og tali
um mannlífið hér og þar.
(Frá því í gær).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
(Frá því á laugardag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Egg-
ertsdóttir les. (38:50)
22.21 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
(Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Steini (Stanley)
(40:52)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons)
(26:42)
18.31 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (62:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.30 Tískuþrautir (Proj-
ect Runway) Þáttaröð um
unga fatahönnuði sem
keppa sín á milli og er einn
sleginn út í hverjum þætti.
Kynnir í þáttunum er fyr-
irsætan Heidi Klum og
meðal dómara er hönn-
uðurinn Michael Kors.
(5:12)
21.15 Svona er lífið (Life
As We Know It) Banda-
rísk þáttaröð um þrjá vini
á unglingsaldri sem eiga
erfitt með að hugsa um
annað en stelpur. Meðal
leikenda eru Sean Faris,
Jon Foster, Chris Lowell,
Missy Peregrym og Kelly
Osbourne. (5:13)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Formúlukvöld Hitað
upp fyrir kappaksturinn í
Ástralíu um helgina.
23.00 Nornir - Galdrar og
goðsagnir (Hexen - Magie,
Mythen und die Wahrheit)
Þýskur heimildamynda-
flokkur um nornir og of-
sóknir gegn þeim í aldanna
rás. Í öðrum þætti er sagt
frá nornaveiðum og
galdrabrennum. (2:3)
23.45 Kastljós Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.10 Strong Medicine
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Home Improvement
13.30 George Lopez
13.55 Whose Line Is it
Anyway?
14.20 The Apprentice -
Martha Stewart
15.05 Amazing Race
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Bold and the Beauti-
ful
17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons 15
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Veggfóður
20.50 Oprah
21.35 Medium (2:22)
22.20 Strong Medicine
(2:22)
23.05 Grey’s Anatomy
(Læknalíf 2) (21:36)
23.50 Stelpurnar (9:20)
00.15 Derek Acorah’s
Ghost Towns (Drauga-
bæli) (5:8)
01.00 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(2:23)
01.45 Double Bill (Tvöfald-
ur í roðinu)Leikstjóri:
Rachel Talalay. 2003.
03.10 Butch Cassidy and
the Sundance Kid (Butch
Cassidy og Sundance Kid)
Leikstjóri: George Roy
Hill. 1969. (e)
04.55 The Simpsons 15
05.20 Fréttir og Ísland í
dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
07.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs (e). Líka kl.
7.20, 7.40 og 8.00.
17.15 Skólahreysti 2006
45 grunnskólar á höf-
uðborgarsvæðinu keppa í
Skólahreysti.
18.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs. Upphitun
fyrir leiki kvöldsins.
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu. Bein útsending frá
leik Lyon og AC Milan í
átta liða úrslitum. Leikur
Inter Milan og Villarreal
sýndur beint á Sýn extra.
20.35 Meistaradeildin með
Guðna Bergs. Mörk
kvöldsins.
20.55 Meistaradeild Evr-
ópu. Útsending frá leik
Inter Milan og Villarreal
sem fram fór fyrr um
kvöldið.
22.45 Meistaradeildin með
Guðna Bergs . Mörk
kvöldsins (e)
23.05 US PGA Tour 2005 -
Highlights (US PGA Tour
2006 - Highlights) Farið
yfir það sem gerðist í PGA
mótaröðinni um sl. helgi.
06.00 Primary Colors
08.20 Spy Kids 2
10.00 Catch Me If You Can
12.20 The Man With One
Red Shoe
14.00 Primary Colors
16.20 Spy Kids 2
18.00 Catch Me If You Can
20.20 The Man With One
Red Shoe
22.00 Dickie Roberts:
Former Child Star
24.00 The 51st State
02.00 Dagon
04.00 Dickie Roberts:
Former Child Star
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
07.00 6 til sjö Umsjón Fel-
ix Bergsson og Guðrún
Gunnarsdóttir.(e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Heil og sæl Umsjón
Þorbjörg Hafsteinsdóttir
og Umahro Cadogan (e)
16.05 Innlit / útlit (e)
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö Umsjón Fel-
ix Bergsson og Guðrún
Gunnarsdóttir.
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
Umsjón Hlynur Sigurðs-
son og Þyri Ásta Haf-
steinsdóttir.
19.35 The Drew Carey
Show (e)
20.00 Homes with Style
20.30 Fyrstu skrefin Um-
sjón Guðrún Gunn-
arsdóttir söngkona.
21.00 Queer Eye for the
Straight Guy
22.00 Law & Order: SVU
22.50 Sex and the City
23.20 Jay Leno
00.05 Close to Home (e)
00.55 Cheers (e)
01.20 Fasteignasjónvarpið
Umsjón hafa Hlynur Sig-
urðsson og Þyri Ásta Haf-
steinsdóttir. (e)
01.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 The War at Home
(It’s A Living) (e)
20.00 Friends (Vinir 8)
(1:24)
20.30 Sirkus RVK
21.00 My Name is Earl (O
Karma, Where Art Tho-
ur?)
21.30 The War at Home
(Gimme A Break)
22.00 Invasion (Power)
(12:22)
22.45 Reunion (1996)
(11:13) (e)
23.55 Friends
ÞAÐ er furðuleg þessi þörf
mannskepnunnar til að
pynta sjálfa sig. Ég stóð fyr-
ir sjálfspyntingu á mánu-
dagskvöldið þegar ég sleit
sjálfan mig ekki frá þætt-
inum American Idol sem
sýndur er á sjónvarpsstöð-
inni Sirkus.
Ég hef lítið fylgst með
American Idol enda aldrei
verið áskrifandi að Stöð 2.
Nú eru þættirnir komnir yf-
ir á Sirkus og sé ég að ég hef
ekki misst af neinu.
Þessir þættir eru stein-
geldir, söngvararnir flestir
óspennandi, dómnefndina
skortir frumleika og áhorf-
endur í sal eru allir hund-
leiðinlegir. Hvað er þetta
svo með þessa Ameríkana að
taka ástfóstri við furðulegt
og hæfileikalaust fólk? Lítill
rindill og gráhærður spé-
fugl eru dæmi um þá furð-
urfugla sem Ameríka hefur
haldið verndarhendi yfir í
þessum þáttum, þeir syngja
báðir vel en hafa ekki útlit
eða framkomu með sér til að
verða poppstjörnur.
En burt séð frá söngv-
urunum þá er það hegðun
dómnefndar sem mér finnst
óþolandi. Randy er hlutlaus
og kann ekki að hafa skoðun
og Paulu finnst allt æðislegt
og hrífst mest af þessum
vonlausu. Simon er sá eini
sem hefur yfirleitt eitthvað
til málana að leggja en um
leið og hann opnar munninn
þá er farið að púa á hann og
ef hann andmælir Paulu þá
grípur hún fram í fyrir hon-
um og öskrar til að yfir-
gnæfa hans rökstuddu
gagnrýni. Óþolandi að eini
maðurinn með viti í þessum
þáttum fái aldrei að segja
neitt, en það sem hann segir
gæti virkilega komið söngv-
urunum til góðs í framhald-
inu. Furða mig líka á því að
Randy og Paula þola ekki að
einhver annar sé með öðru-
vísi skoðun en þau, það ber
keim af þroskaleysi. Þar
sem ég sá ekki fyrri þátta-
raðir af American Idol getur
vel verið að dómnefnd-
armeðlimir séu bara orðnir
þreyttir á hver öðrum og
vonlausum tilvonandi popp-
stjörnum sem þeir þurfa að
hlusta á daginn út og inn.
Ég er a.m.k fegin að ég
þarf ekki, frekar en ég vil,
að pynta mig á þessu fram-
ar.
LJÓSVAKINN
Dómarar American Idol virðast hafa allt á hornum sér.
Sjónvarpspynting
Ingveldur Geirsdóttir
TVEIR leikir eru á dagskrá
átta liða úrslita Meistara-
deildar Evrópu í kvöld. Ann-
ars vegar er það leikur Lyon
og AC Milan í Frakklandi og
hins vegar leikur Inter Milan
og Villareal á Ítalíu.
EKKI missa af …
… Meistara-
deild
VEGGFÓÐUR er þáttur um hönnun og
lífsstíl sem er á dagskrá Stöðvar 2 á
hverju miðvikudagskvöldi. Í þættinum í
kvöld verður farið út fyrir landsteinana,
en Vala Matt fer til Parísar og hittir þar
Björn Ólafsson arkitekt, sem sýnir henni
íbúðina sína sem er nokkuð óhefðbundin.
Björn er einnig góður kokkur og hann
eldar glæsilegan lambakjötsrétt sem
tryllir bragðlaukana. Einnig mun Sigríð-
ur Klingenberg spámiðill sýna áhorf-
endum þáttarins ævintýralega íbúð sína.
Loks mun Veggfóður að sjálfsögðu
skoða nokkra af heitustu stöðunum í
París.
Vala Matt á rómantískum slóðum
Veggfóður er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.05.
Veggfóður í París
SIRKUS
07.00 Að leikslokum (e)
08.00 Að leikslokum (e)
14.00 Portsmouth - Arsen-
al leikur frá 25.03
16.00 Tottenham - WBA
leikur frá 27.03
18.00 Að leikslokum (e)
18.50 Man. Utd - West
Ham (b)
21.00 Liverpool - Everton
leikur frá 25.03.
23.00 Charlton - New-
castle leikur frá 26.03
01.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
HUGURINN BER ÞIG
AÐEINS HÁLFA LEIÐ
+ Hafið samband við hópadeild í 50 50 406
SAN FRANCISCO
ELDRI BORGARAR
Innifalið í verði: Flug og gisting í 7 nætur á Handlery Hotel, akstur til og frá flugvelli erlendis, skoðunarferð um
borgina og skoðunarferð um Sonoma og Napa Valley, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Þetta tilboð gefur 5.800 Vildarpunkta.
ÍS
LE
N
S
K
A
A
U
G
LÝ
S
IN
G
A
S
TO
FA
N
/S
IA
.IS
I
C
E
3
1
8
3
0
0
3
/2
0
0
6
NJÓTIÐ LÍFSINS Í SAN FRANCISCO
8.–15. júní – íslenskur fararstjóri.
Flug og gisting í 7 nætur.
Verð: 127.880 kr. á mann í tvíbýli.
Fjölbreytt dagskrá.
Lágmarksþátttaka er 20 manns.
Safnaðu
Vildarpunktum