Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 43 DAGBÓK 75 ÁRA afmæli. Í dag, 29. mars, er75 ára Stefán Steinar Tryggva- son, fyrrverandi lögregluvarðstjóri. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Áskirkja | Útskriftartónleikar verða á vegum Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar kl. 20. Þar mun Sigurbjörn Ari Hróðmarsson, básúnuleikari, leika fjöl- breytta efnisskrá. Meðleikari á píanó er Judith Þorbergsson. Stjórnandi hljóm- sveitar er Örn Magnússon. Café Rosenberg | Halli Reynis heldur tónleika kl. 21.30, í tilefni útgáfu geisla- disksins „Leiðin er löng“. Fríkirkjan í Reykjavík | Sálmatónleikar Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunn- arssonar verða í Fríkirkjunni 9. apríl kl. 20 Miðasala á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT Þorsteinn Einarsson og Sigríður Eyþórsdóttir koma fram í upp- hafi tónleikanna. Grafarvogskirkja | Brynjólfsmessa eftir Gunnar Þórðarson verður flutt kl. 20.30. Kórar Grafarvogskirkju, Skálholtsdóm- kirkju, Keflavíkurkirkju flytja verkið ásamt einsöngvurunum Sigrúnu Hjálm- týsdóttur og Jóhanni Friðgeiri Valdi- marssyni og hljómsveitinni Jóns Leifs Camerata. Stjórnandi Hákon Leifsson. Myndlist 101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl. 14–17 fim., föst. og laug. Til 15. apríl. Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helga- dóttir myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD. Nánar á artotek.is Aurum | Berglind Laxdal – Catch of the day – til 2. apríl. Gallerí Fold | Lilja Kristjánsdóttir sýnir málverk í Baksalnum til 9. apríl. Gallerí Gyllinhæð | Föstudaginn 31. mars kl. 17 opna 2. árs myndlistarnemar LHÍ sýninguna „mini me“. Sýningin stendur til 9. mars. Opið fim-sun: 14–18. Gallerí Humar eða frægð! | Við krefj- umst fortíðar! sýning á vegum Leik- minjasafns Íslands um götuleikhópinn Svart og sykurlaust. Ljósmyndir, leik- munir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12–17 laugardaga, 12–19 föstudaga og 12–18 aðra virka daga. Gallerí Sævars Karls | Pétur Hall- dórsson sýnir til 19. apríl. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Sigurðardóttur, myndbönd frá tískusýn- ingum, ljósmyndir o.fl. Sjá: www.sim- inn.is/steinunn. Til 30. apríl. Opið mán. og þrið. kl. 11–17, mið., 11–21, fim. og fös. 11–17 og kl. 13–16 um helgar. Margræðir heimar – Alþýðulistamaðurinn Valur Sveinbjörnsson sýnir málverk í Boganum. Til 30. apríl. i8 | Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og myndbandsverk út apríl. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Fyr- irlestur í stofu 024, kl. 12.30: Tom Win- ter er tónlistar- og tungumálamaður, fæddur í St Athan, Wales. Hefur unnið sem textahöfundur, söngvari, hljóðfæra- leikari, hljóðupptökustjóri, grafískur hönnuður og þýðandi. Fyrirlesturinn er spunninn kringum fyrstu áttatíu árin af þýskri hljóð-ljóðlist. Á ensku með hljóð- dæmum. Listasafn ASÍ | Olga Bergmann – Utan garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í eigu safnsins. Til 2. apríl. Opið 13–17, nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefn- farar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga 12–15. Nánari upplýsingar www.listasafn.akureyri.is Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tím- ans. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð opin á opnunartíma. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Náttúrurafl er samsýning 11 listamanna þar sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Málverk, skúlptúrar, vefnaður og graf- íkmyndir. Verkin eru í eigu Listasafn Ís- lands. Opið kl. 13–17.30. Listhús Ófeigs | Dominique Ambroise – Sjónhorn. Sýningin er opin virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 11–16 og stendur til 5. apríl. Ráðhús Reykjavíkur | Sautján félagar í Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sýna á ljósmyndasýningunni Fegurð í Fókus í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur til 9. apríl. Sjá: www.fokusfelag.is Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir 20 Minningastólpa til 28. ágúst. Safn | Kristján Steingrímur Jónsson sýn- ir nýleg verk sín á grunnhæðinni. Sýning bandarísku listakonunnar Roni Horn heldur áfram á öllum hæðum. Sýning- arnar eru opnar til 9. apríl. Opið mið–fös kl. 14–18 og lau–sun kl. 14–17. Ókeypis inn. Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ástvalsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla daga kl. 11–18. Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar ár- legu vinnustofu á vegum Listaháskóla Ís- lands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni. Þátttakendur sýningarinnar eru útskrift- arnemendur frá myndlistardeild LHÍ ásamt erlendum listnemum. Sýningin stendur til 29. apríl. Sími 472 1632. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist er- lendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Ljósmyndir hollenska ljósmyndarans Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland. Meginþema verkefnisins var atvinna og ákvað Rob að einbeita sér að starfsfólki í fiskiðnaði. Rúnturinn vakti sérstakan áhuga hans vegna þess að hann sýndi hvað ungt fólk í litlum þorp- um gerir til að drepa tímann. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Guðfinnu Ragnarsdóttur á ættargripum og ættarskjölum frá fjölskyldu hennar, ættrakningum af ýmsu tagi auk korta og mynda stendur yfir. Opið virka daga kl. 10–16. Aðgangur er ókeypis. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins frá tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum. Til 1. apríl. Opið daglega kl. 13–18.30. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn sýnir. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 12–17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Þjóðmenningarhúsið | Samsýning 19 myndlistarmanna; Norðrið bjarta/dimma, lætur mann lyfta brúnum. Þjóðminja- safnið – svona var það andar stemningu liðinna alda. Handritin, ertu ekki búinn að sjá þau? Fyrirheitna landið, fyrstu vest- urfararnir, hverjir voru það? Veitingar, búð. Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Leiklist Loftkastalinn | Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir Íslenska fjölskyldu- sirkusinn. Nánari upplýsingar á www.nfmh.is/ifs Miðapantanir í síma 848 5448. Skemmtanir Klúbburinn við Gullinbrú | Trúbadorarnir Halli og Kalli skemmta 31. mars. Kringlukráin | Logar frá Vestmanneyjum verða með dansleik 31. mars og 1. apríl. Uppákomur Klúbburinn við Gullinbrú | Sýnt verður frá leikjunum í meistaradeildinni á risa- skjám þriðjudag og miðvikudag ásamt Man.Utd - West Ham á miðvikudaginn. Fyrirlestrar og fundir Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Arkitektastofan g2plus frá Vínarborg kynnir eigin verk, m. a. byggingar fyrir austurríska vínbændur. Fyrirlesturinn verður haldinn í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu 31. mars kl. 19. Fyrirlest- urinn er á vegum dagskrárnefndar Arki- tektafélags Íslands. Aðgangur er ókeyp- is. Maður lifandi | Fastir hláturjógafundir Hláturkætiklúbbsins eru á miðvikudögum kl. 17.30, í sal heilsumiðstöðvarinnar. Að- gangseyrir 300 kr. Náttúrufræðistofnun Íslands | Rannveig Ólafsdóttir landfræðingur við Háskóla Ís- lands, flytur erindið: Hvað var Ari að hugsa? Samband hitastigs og útbreiðslu gróðurs og skógarþekju á Íslandi. Erindið hefst kl. 12.15 í sal Möguleikhússins við Hlemmtorg í Reykjavík. Nánari upplýs- ingar á www.ni.is. Norræna húsið | Kynntar verða rann- sóknir sem snúa að menntun innflytj- enda og mati á menntun þeirra. T.d. rannsókn á stöðu nemenda af erlendum uppruna við KHÍ, reynslu og upplifun er- lendra kennara í grunnskólum á Íslandi og hvernig er að fá nám sitt metið á Ís- landi. Skráning: 570 4000, central- @redcross.is. Fer fram 31. mars kl. 8.30– 12.15. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Kentucky Krossmóa 2, í Reykja- nesbæ, 29. mars kl. 10–17. Ferðaklúbbur eldri borgara | Fær- eyjaferð Ferðaklúbbs eldri borgara árið 2006 verður 30. maí til 9. júní. Skráning er hafin og lýkur 10. apríl. Uppl. í síma 892 3011. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti matvælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/ Miklatorg. GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hægt er að hringja í GA-samtökin (Gamblers Anonymous) í síma: 698 3888. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun miðvikudaga kl. 14–17. Sími 551 4349, netfang maedur@s- imnet.is Taflfélag Reykjavíkur | Skákmót öðlinga, 40 ára og eldri er hafið og fer fram í fé- lagsheimili TR kl. 19.30. Teflt er á mið- vikudagskvöldum. Mótinu lýkur 10. maí með hraðskákmóti og verðlaunaafhend- ingu. Tungumálamiðstöð HÍ | Háskóli Íslands heldur 12. maí nk., hin alþjóðlegu DELE próf í spænsku. Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ sem staðsett er í kjallara Nýja Garðs. Frestur til innritunar rennur út 7. apríl. Nánari upplýsingar um prófin og innritun: http://www.hi.is/page/ dele Frístundir og námskeið Mímir-símenntun ehf | Jóhanna Krist- jónsdóttir blaðamaður heldur námskeið hjá Mími-símenntun sem ber yfirskriftina „Íran í hundrað ár“. Námskeiðið verður haldið 30. mars kl. 20–22. Nánari upp- lýsingar og skráning hjá Mími-símenntun í s. 580 1800 eða á www.mimir.is. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ + Bókaðu flug á www.icelandair.is Tilboðið gildir í ferðir til loka október. Sölutímabil: 29. mars–2. apríl. Þetta tilboð gefur 3.600 Vildarpunkta. *Innifalið: Flug báðar leiðir með flugvallarsköttum. TILBOÐ 23.900 BERLÍN *KR. Safnaðu Vildarpunktum ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 1 8 3 0 0 3 /2 0 0 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.