Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 39 klíkuskapur kominn í feitt og er ég sá hverju fram vatt hét ég því að sækja ekki um fyrr en reglum hefði verið breytt til heilbrigðari háttar, svona líkt og gerist hjá bræðraþjóðunum sem og víðar. Sé litið til listasögunnar og þróunarinnar síðastliðin þúsund ár má vera ljóst að hér hafa verið gerð endaskipti á hugtakinu metnaður, heitir að umbuna þeim sem með hæfni og þrotlausu erfiði ruddu sér braut til frama. Meginveigurinn nú að vera á réttri línu, handstýrð af pólitískum öflum með fulltingi moldvörpustarfsemi, skotgrafa- hernaðar og misdulbúinna persónumeiðinga. En líti maður til liðinnar aldar kemur í ljós að þar sem þessi og skyld viðhorf réðu (og gera jafnvel enn) blasa ekki við blómlegir akrar og gróin tún hvað sjónlistir áhrærir, öllu heldur sviðin jörð. Hver hrekkur ekki við sem opnum augum lítur yfir sviðið, blindir og heilaþvegnir mega slíkir vera, undirlægjur ráðandi afla og lítið skárri hýenum, sem eru hvarvetna á sveimi í mannheimi ekki síður en frumskógunum. En hvað gerist ef þær taka völdin frá þróttmeiri dýrategundum og riðla öllum lögmálum lífskeðjunnar? Svari hver fyrir sig … Mér var ekki kunnugtum að grafík-verkstæðið íHafnarhúsinu hefði þurft að greiða milljónir í leigu til borgarinnar og þar sé komin ein meginástæða þess að það hefur verið svo til óstarfhæft til þessa. Ekki mögulegt að reka slík verkstæði með sóma án þess að á staðnum sé hlutlægur fagmaður til umsjónar, skipulagningar starfseminnar og aðstoðar listamönnum. Á sama tíma er milljónatugum úthlutað til gæluverkefna og dansað kringum erlenda listamenn og frægðina að utan, hér komin gamla sagan um að snúa við sokkunum til að hylja fjósaskítinn, minnimáttarkenndin í algleymi. Tilkoma grafíkverk- stæðisins, sem gæti verið orkubanki og lifandi samskipta- miðstöð grafíklistamanna, mun þó eitt hið mikilvægasta sem skeð hefur í íslenskri myndlist í háa herrans tíð. Gæti með öðru gagnast íslenskum bókmenntum til mikilla afreka varðandi útlit ritverka og myndlýsingar, möguleikarnir ótæmandi. Hér skal miklu fórnað fyrir svipmikla starfsemi og því býsna skondið að fyrri stjórnarlimir létu endurtekið vera að svara tilmælum mínum um að fagmenn á heimsmæli- kvarða kæmu í heimsókn með hugmyndir í farteskinu um skipulagningu starfseminnar samfara því að leggja línur til frambúðar. Viðkomandi fagmenn boðnir og búnir, raunar í viðbragðsstöðu. Þá er komið að tölvu-póstinum sem ég fékk oggerði mig meira en lítiðhlessa. Um að ræða að boðið er til aðalfundar SÍM þriðjudaginn 9. maí, og á hann að fara fram í húsi sambandsins í Hafnarstræti. Fram kemur óhófleg bjartsýni á andvaraleysi félagsmanna, sem munu vera 586, því ekki þarf nema lítinn hluta þeirra til að sprengja húsnæðið. Hér spurning hvort myndlistar- menn muni staðfesta meint áhugaleysi og aumingjaskap eða fjölmenna og krefjast heilbrigðari stjórnarhátta, með hagsmuni heildarinnar og hlutlægni í forgrunni. Loks eru menn eindregið hvattir til að nálgast grein Péturs Stefánssonar, kynna sér innihald hennar af kostgæfni og leggja höfuðið í bleyti. Hvers manns hagur að taka afstöðu … Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. Síðumúla 34 - sími 568 6076 Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Borðstofuhús ögn Stakir skápar ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 3 20 75 0 3/ 20 06 www.urvalutsyn.is 154.420 kr. *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá hóteli og gisting með morgunverði í 10 nætur. Ekki innifalið: Vegabréfsáritun, kynnisferðir og þjórfé. Örfásæti lausBókaðu strax! Fáðu ferðatilh ögun og nána ri upplýsingar hjá Úrval-Úts ýn, Lágmúla 4 , sími 585 40 00 Verð: * Ævintýraleg ferð á framandi slóðir, hvort sem þú vilt láta dekra við þig við strendur Indlandshafsins eða fara í ógleymanlegt safari í einhverja af þjóðgörðum Kenya. Leopard Beach Resort er fallegt 4ra stjörnu hótel við Diani-ströndina í Mombasa. Á hótelinu eru veitingastaðir og barir og lífleg skemmti- dagskrá. Fallegur hitabeltisgróðurinn í garðinum mætir hvítum sandinum á ströndinni. Við hótelið er tennisvöllur, stutt í 18 holu golfvöll og hægt að stunda seglbrettasiglingar, kajakróður og köfun. Visaferð 11. - 22. apríl Einungis 5 vinnudagar í tvíbýli á hótel Leopard Beach Resort. edda.is Tilboðsverð 3.490 kr. Páll Óskar Hjálmtýsson Tilboðsverð 3.990 kr. Tilboðsverð 5.990 kr. Fermingargjafir sem vit er í Fermingarbarn’84 „Ég fermdist á breik-tímabilinu og fékk því Sinclair Spectrum 48K leikjatölvu í fermingargjöf. Sú tölva er löngu gengin til feðra sinna, á meðan ritsafn H.C. Andersen er enn að dýpka skilning minn á lífinu og tilverunni.“ Tilboðsverð 19.980 kr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar Tilboðsverð 2.990 kr. Tilboðsverð 3.990 kr. Tilboðsverð 3.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.