Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 43 MENNING riti Frankfurter Allgemeine segist hafa átt von á því að Cattelan og co myndu hleypa tvíæringnum upp í margsnúið, kaldranalegt grall- aragrín. Í stað þess væri á ferð- inni alvarleg sýning og angurvær sem leitaðist við að hrista upp í fólki og sjokkera það. Peter Richt- er, sem starfar hjá sama blaði sagði hins vegar að sýningin fjallaði um „borg, list, rusl og dauða“. Elke Buhr hjá Frankfurter Rundschau segir að frásögnin ráði ríkjum á tvíæringnum. Sýningin sé hálfgildings skáldsaga sem fjalli um líf og dauða – og sé einkar les- væn, „aðgengileg mönnum sem músum“. Harald Fricke hjá Tageszeitung er hins vegar ósam- mála því að sýningin sé eins þemabundin og kollegar hans vilja meina og er reyndar einn um þá skoðun. „Töfraorðið er ímyndun,“ segir hann. „Fegurðin er í auga sjáand- ans, og tvíæringurinn leggur áherslu á að draga hann að hinum mörgu ólíku verkum sem hann prýða.“ Nicola Kuhn hjá Tagesspiegel er aftur á móti á sama máli og Emilie Trice hjá NY Arts Magaz- ine. Bæði mótmæli tvíæringurinn hinum gervilega, alþjóðlega list- markaði og snúi auk þess frá hinni þyngslalegu akademík sem ein- kenndi síðasta tvíæring. „Umgjörðin ein gerir mikið fyrir sýninguna,“ segir hún. „Berl- ínartvíæringurinn í ár er bók- staflega galopinn. Samtímalist er ekki sett upp sem eitthvað skemmtilegt, né eitthvað djúpt, né eitthvað sem á að ræða eitthvað sérstaklega um. Hann er eins kon- ar myndhverfing á angurværð í staðinn. Og er bara þarna.“ Verk Michaels Schmidts á Berlínartvíæringnum. Úr myndbandsverki eftir rúmenska myndlistarmanninn Mircea Cantor. Úr innsetningu eftir Andro Wekua. www.berlinbiennale.de Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Listasafn Íslands fyrirhugar sýningu á næsta ári á verkum listmálarans Ásgríms Jónssonar (1876-1958). Vegna undirbúnings sýningarinnar óskar safnið eftir upplýsingum um listaverk eftir listamanninn, sem til eru í einkaeigu. Eigendur listaverka eru beðnir um að hafa samband við Þóru Sigurbjörnsdóttur, í síma 515-9606 eða með tölvupósti til bokasafn@listasafn.is LISTAVERK Í EINKAEIGU www.plusferdir.is Plúsferðir hafa flutt starfsemi sína að Lágmúla 4 Sama símanúmer 535 2100 Plúsferðir · Lágmúla 4 · 105 Reykjavík · Sími 535 2100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.