Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 74
74 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Maður getur ímyndað sérað það sé þungur krossað bera, að vera af-kvæmi eins mesta tón-
listarsnillings sem (dægur)tónlistin
hefur getið af sér.
Vel hefur hins vegar ræst úr fjór-
um börnum meistarans; þeim Moon
Unit, Dweezil, Ahmet og Divu. Og
lítið virðast þau pæla í hinum al-
ræmda skugga sem oft fylgir því að
eiga foreldri sem er komið í hálf-
guðatölu hjá fólki. Dweezil, ásamt
Ahmet og móður sinni, Gail Zappa,
hefur nú gengið svo langt að heiðra
list föður síns. Þeir bræður, ásamt
hljómsveit, eru nefnilega við það að
leggja upp í hljómleikaferð undir
heitinu Zappa plays Zappa þar sem
lög Frank Zappa verða flutt eins og
þeim var ætlað að hljóma.
Ferðalagið hefst í Hollandi 15.
maí og lýkur – í bili – á Íslandi 9.
júní. Hljómsveitin er fimmtán
manna og frægir fyrrum meðspilar-
ar Zappa verða með í för, þeir Steve
Vai, Terry Bozzio og Napoleon
Murphy Brock. Verkefnið allt er hið
metnaðarfyllsta og þeir eru greini-
lega ekki „bara að þessu fyrir pen-
ingana“ eins og Frank heitinn grín-
aðist með hér í árdaga.
100%
Af hverju eruð þið að þessu?
„Ég var búinn að pæla lengi vel í
þessu áður en ég ákvað að kýla á
þetta. Því miður varð ég að stytta
þennan fyrsta túr nokkuð þar sem
konan mín er ólétt – sem er auðvit-
að stórkostlegt! En ég býst við að
við bætum við fleiri tónleikum síðar
á árinu. Ég var einfaldlega orðinn
þreyttur á að hlusta á og heyra um
Tónlist | Dweezil Zappa leiðir Zappa plays Zappa-verkefnið
„Ég var einfaldlega orðinn þreyttur á að hlusta á og heyra um
Zappa-heiðrunarsveitir sem gerðu ekki þessari flóknu tónlist nægi-
lega góð skil,“ segir Dweezil m.a. í viðtalinu.
Dweezil Zappa, eldri
sonur Frank Zappa,
mun leika tónlist föður
síns ásamt fríðu föru-
neyti í Laugardalshöll-
inni 9. júní. Arnar Egg-
ert Thoroddsen sló á
þráðinn til Dweezils og
spurði hann út í ástæð-
urnar fyrir útstáelsinu.
Ein stærð hentar öllumLeikkonan Gwyneth Paltrow,sem er barnshafandi, mun hafa
farið allnokkuð hjá sér er hún varð
uppvís að því að drekka heila dós af
Guinness-bjór á sushi-staðnum
Cube 63 í New York nýverið.
Sagan segir að eiginmaður
Paltrow, Chris
Martin, hafi dreg-
ið bjórdósina upp
úr tösku sinni eft-
ir máltíðina og að
leikkonan hafi
þambað innihald-
ið í einum teig. Þá
fylgir það sögunni að Guinness sé
mjög járnríkur drykkur og að marg-
ar barnshafandi konur sæki mjög í
hann.
Fólk folk@mbl.is
eee
L.I.B. - Topp5.is
eee
S.K. - Dv
2 fyrir 1
fyrir viðskiptavini
Gullvild Glitnis
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Date Movie kl. 4 (400 kr.), 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
Tristan & Isolde kl. 4 (400 kr.), 5.45 og 10 B.i. 14 ára
Big Momma´s House 2 kl. 8
Date Movie kl. 1, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
Date Movie Í LÚXUS kl. 1, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
The Producers kl. 8 og 10.45
Big Momma´s House 2 kl. 1, 3.40, 5.45, 8 og 10.15
Yours Mine and Ours kl. 1, 4 og 6
Pink Panther kl. 1, 3.45, 5.50, 8 og 10.10
eee
S.V. Mbl.
Kvikmyndir.com eeee
VIV - Topp5.is
N ý t t í b í ó
Frá öllum handrits-höFundum„scary movie“
Frá Grínsnillingnum Mel Brooks!!
Þér mun standa
aF hlátri!
um ástina,
rómantíkina
og annan eins
viðbjóð!
eee
Dóri DNA
2 af 6