Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 53 FRÉTTIR Tjaldhólar, Selfossi, einbýli á einni hæð Glæsileg einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Húsin skiptast í anddyri, alrými með opnu eldhúsi og borðkrók (borðstofu). Rúmgóð stofa, gott hjónaherbergi, þrjú barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús, og innbyggður bílskúr (gert ráð fyrir geymslu inn af bílskúr). Grunn- flötur alls 187,0 fm brúttó og þar af bílskúr og geymsla 34,0 fm. Staðsetning er mjög góð, stutt í skóla og alla þjónustu. Teikning- ar og skilalýsing á heimasíðu. Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. skipasali www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is S í m a r : 5 5 1 7 2 7 0 , 5 5 1 7 2 8 2 og 893 3985 Fjóluvellir Hafnarfirði, raðhús á einni hæð (fjögur svefnherbergi) Glæsileg raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Hús- in skiptast í anddyri, hol, eldhús, borðstofu og stofu. Gott hjónaher- bergi, þrjú barnaherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvotta- hús, og geymslu. Bílskúr stendur á milli húsanna. Grunnflötur alls 220 fm. Falleg og vel hönnuð hús. Teikningar og skilalýsing á heimasíðu. Snyrtileg 2ja herb. 70,6 fm íbúð með sérinngangi í kjallara. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi. Búið að skipta um skolp og dren. Falleg íbúð ofarlega í Mávahlíð. Ásett verð 15,9 milj. Sif og Bjarni taka á móti áhugasömum. Mávahlíð 45 - 105 Rvk opið húsFrum Opið hús í dag frá kl.16-17 RÁÐUNEYTI menntamála Jap- ans býður íslenskum námsmönn- um Monbukagakusho-styrkinn til framhaldsnáms í Japan. Styrkurinn er til tveggja ára fyrir þá sem hefja nám í apríl 2007 eða til 18 mánaða fyrir þá sem kjósa að hefja nám í október 2007. Styrkurinn felur í sér greiðslu skólagjalda, greiðslu flugfargjalda til og frá Japan, mánaðarlegan framfærslustyrk á meðan á náms- dvöl stendur og komustyrk í formi eingreiðslu við komuna til lands- ins. Umsækjendur þurfa að hafa lok- ið BA- eða BS-gráðu áður en fram- haldsnámið hefst og geta aðeins sótt um nám í sínum sérgreinum eða á skyldum sviðum. Japönsku- kunnátta er ekki skilyrði fyrir styrkveitingu þar sem háskólar bjóða upp á nám á ensku. Skilyrði er að umsækjendur séu yngri en 35 ára, fæddir 2. apríl 1972 eða síðar. Umsóknir þurfa að berast sendi- ráði Japans eigi síðar en 31. maí nk. Umsóknareyðublöð má nálgast hjá sendiráðinu á Laugavegi 182, 6. hæð. Umsækjendur, sem koma til greina sem styrkþegar, verða boðaðir til viðtals í sendiráð Jap- ans í júní 2006. Sendiráðið í sam- vinnu við menntamálaráðuneyti Ís- lands mun velja úr hópi þeirra en lokaákvörðun um val á styrkþeg- um verður tekin af menntamála- ráðuneyti Japans. Sendiráð Japans á Íslandi veitir allar nánari upplýsingar um styrk- inn auk upplýsinga um háskóla í Japan. www.japan@itn.is. Styrkir til framhaldsnáms í Japan AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.