Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 02.04.2006, Blaðsíða 66
Mímí og Máni Risaeðlugrín © DARGAUD Smáfólk YFIRHUNDURINN HEFUR SKIPAÐ FYRIR! SKYLDAN KALLAR, LEIÐIN ER GREIÐ OG ÉG VERÐ AÐ HLÝÐA! ÆI! ÉG GLEYMDI AÐ FÁ EIGINHANDARÁRITUN AAARRRRGG!! ÆÆ! HÉR STEND ÉG HJÁ YFIR- HUNDINUM JÁ HERRA! JÁ HERRA... SKAL GERT! ÞÚ GETUR REITT ÞIG Á MIG HERRA! Dagbók Í dag er sunnudagur 2. apríl, 92. dagur ársins 2006 Víkverji fylgistgrannt með frétt- um úr íþróttaheim- inum flesta daga árs- ins, innlendum sem og erlendum. Skrifari er fyrir löngu búinn að fá nóg af þeirri venju íþróttafrétta- manna á sjónvarps- stöðinni Sýn að taka það fram í lok frétta að þessi leikur hafi verið í beinni útsend- ingu á Sýn. Dæmi: „David Beckham skoraði glæsilegt mark beint úr auka- spyrnu fyrir Real Madrid á Spáni í gær – en leikurinn var í beinni út- sendingu á Sýn.“ Eflaust hefur þessi áhersla þjón- að sínum tilgangi er sjónvarpsstöðin var að stíga sín fyrstu skref á mark- aðnum en áratug síðar ætti að vera óhætt að greina frá fréttum án þess að þurfa að tyggja það sí og æ að Sýn hafi sýnt beint frá leiknum. Víkverji hefur aldrei heyrt slíkar áherslur á erlendum sjónvarps- stöðvum enda er þetta tugga sem verður leiðigjörn. Á vef Íþrótta- og Ólympíusam- bands Íslands, www.olympic.is, er að finna góða samantekt frá nám- skeiði í íþróttalækn- isfræði sem haldið var á dögunum. Þar hélt dr. Erlingur Jóhanns- son fyrirlestur um rannsókn á hreyfing- arleysi og offitu meðal íslenskra barna. Er- lingur bendir á í sam- antekt sinni að sam- kvæmt ályktun Norðurlandaráðs frá árinu 2005 er eindreg- ið mælt með því að börn og fullorðnir hreyfi sig daglega í 60 mín. hið minnsta. x x x Meiri kyrrseta, minni hreyfing ogbreyttar matarvenjur, þ.e. aukið og breytt framboð á mat, eru allt þættir sem hafa áhrif á að börn eru mörg hver of þung. Og það sama gildir um okkur sem erum fullorðin. Víkverja finnst mikið rætt og ritað um vandamál sem tengjast hreyfingarleysi og offitu. Víkverja þætti skynsamlegra að ríkið myndi veita meira fé í grasrótarhreyf- inguna í íþrótta-, félags- og tóm- stundastarfi. Þar er fagþekkingin og hægt er að beita ýmsum aðferð- um til þess að ná markmiðinu – að auka daglega hreyfingu. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Ópera | Stephen Milling er hér í hlutverki Tsargo ásamt Patriciu Bardon sem syngur Adriönu, í óperunni Adriana mater eftir finnska tónskáldið Kaiju Saariaho, sem var frumsýnd í Bastilluóperunni í París í síðustu viku. Saariaho segir söguna af móður á tímum stríðs, Adriana mater, vera eitt dramatískasta verk ferils síns og standa henni afar nærri. AP Finnsk ópera í Bastillunni MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Látið því ekki hið góða sem þér eigið verða fyrir lasti. (Róm. 14, 16.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.