Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 53
VW Touareg, V8 – 2005. Ekinn
30 þús. km. Loftpúðafjöðrun, 19"
dekk sumar og vetrar, geisla-
diskamagasín, sóllúga, lyklalaust
aðgengi, bakkskynjari. Skipti á
ódýrari. Verð 6,3 m. S. 899 7071.Gullfallegur VW Passat 1600
árg. '99. Sumar- og vetrardekk á
felgum. Góður bíll. Nýyfirfarinn,
ek. 105 þús. Verð 850 þús. Mögul.
á 100% láni. S. 868 8601/896 3677.
Ural Sportsman 750 árg. 2005,
ek. 50 km. Hliðarvagn með drifi.
Bakkgír. Uppl. í síma 892 8380.
Triumph Rocket III árg. 2005, ek.
1600 km. 2300cc, 145 hö. Auka-
hlutir fyrir ca 3-400 þús. Einstakt
hjól. Upplýsingar í síma 892 8380
og 552 3555.
Toyota Touring GLi 4x4. Til sölu
mjög góð Toyota Touring GLi 4x4
'94, svo til óryðguð, ekin 137 þús.,
sumar- og vetrardekk á felgum,
krókur, 2 eigendur. Verð 400 þús.
Uppl. í 862 1429.
Toyota RAV4 árgerð 2002, ekinn
70 þús., 5 gíra, 2 dyra, dráttar-
kúla. Tilboðsverð 1.290 þús. Upp-
lýsingar í síma 660 8719.
Toyota Previa árg. 2000 til sölu.
Ekinn 140 þús. Filmur, dráttar-
beisli og álfelgur. Ný yfirfarinn
bíll í toppstandi. Verð 1.490 þús.,
áhv. 900 þús. Uppl í s. 698 5059.
Til sölu Suzuku Ignis 1500 Sport
árg. '04, 109 hestöfl. Ekinn aðeins
18 þús. Einn eig. Aukabúnaður.
Tveir gangar á nýjum dekkjum,
allt á sportfelgum. Veðbandalaus.
Verð 1.350 þús. Möguleiki á 100%
láni. S. 868 1129/896 3677.
Til sölu Suzuki Grand Vitara
dísel XL7 árg. 2003, ek. 58 þús.
km. 5 gíra. Bíll í góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 862 8551.
Til sölu stórglæsilegur Chevrolet
Corvette árg. '94, ekinn aðeins
87 þús. km. Ný dekk, bíll í topp-
standi, veðbandalaus. Verð 2.850
þús. Möguleiki á 100% láni. Uppl.
í síma 868 8601/896 3677.
Subaru árg. '98, ek. 156 þús. km.
Subaru Impreza, 4x4, 2 lítra. Ásett
verð 500.000, tilboð 370.000 stgr.
Uppl í s. 699 1410 og 554 4261.
Ford Ka árg. '00, ek. 48 þús. km.
Flottur blár Ford Ka árg. 2000 til
sölu. Ekinn 48 þús. Verð 390 þ.
Sími 894 7588.
MMC (Mitsubishi). Til sölu MMC
Lancer st. 4x4, árg. '99, v+s-dekk,
ek. 130.000. V. 510.000. Uppl. í
síma 845 3338.
Land Rover árg. '02, ek. 68 þús.
km. Til sölu hvítur Land Rover
Defender 110, á 33" dekkjum,
nagladekk á felgum, góður bíll
hér á ferð. Uppl. í síma 899 4146.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bifhjólaskóli Lýðveldisins aug-
lýsir: Einstaklingsmiðuð kennsla
á bifhjól. Ekki stórir hópar. Enung-
is greitt fyrir tekna tíma. Ný hjól.
Kennarar: Jóhann sími 897 7419,
Snorri sími 892 1451 og Hreiðar
sími 896 0100.
Fellihýsi
Til sölu Coleman fellihýsi 14"
árg. '01. Niagara. Framkassi, ís-
skápur, miðst., heitt og kalt vatn,
WC og sturta. Hliðarstækkun á
húsi. Uppl. í síma 862 0282.
Fleetwood Tucson (Taos) 7 fet
árg. 2005. Nýtt Tucson fellihýsi
á aðeins 890 þ. með miðstöð, ís-
skáp og markisu. Lítið og nett hús
tilvalið fyrir fólksbíla. Nýskráð í
maí '06. S. 695 9131.
Fleetwood Santa Fe (Colonial)
10 fet. Nýtt og ónotað hús til
sölu. Skráð í maí 2006. Ísskápur,
miðstöð og markisa. Eitt vinsæl-
asta Coleman húsið. Verð aðeins
1.150 (ca 1.450 úr umboði). Sími
695 9131.
Tjaldvagnar
EIGUM LAUSA TJALDVAGNA
TIL LEIGU Í SUMAR Combi
Camp vagnar með aukasvefn-
tjaldi, kolagrilli og gashellu. Stól-
ar og borð fylgja með, góðir
vagnar. Pantið tímanlega. Tjald-
vagnaleigan Stykkishólmi, sími
438 1510. Mótorhjól
Riddari götunnar til sölu!
Suzuki 550GT, árg. 1976, eðalöld-
ungur í góðu standi, nýskoðað
2007. Af mjög sérstökum ástæð-
um fæst hjólið keypt á kr. 290.000
staðgreitt. Uppl. í síma 892 1316.
Honda CRF 450R árg. '04. Nánast
ónotað. Verð 850 þús. og Honda
CRF 250R árg. '04. Verð 740 þús.
og Suzuki DRZ 400E árg. '03, ek.
2800. Verð 590 þús. Einn eig. Ein-
nig þriggja hjóla kerra og gallar
og hjálmar. Möguleiki á 100%
láni. S. 896 3677/868 8601/868
1129.
Fjórhjól. Er að leita að fjórhjóli
á verðbilinu 100-200 þús. 250cc
og uppúr, má þarfnast lagfær-
inga. S. 866 6831 og 426 8615.
Kerrur
Flottar kerrur með loki
Tvær ryk- og vatnsheldar úr léttu
12 mm PVC-efni. Mál 140x120x50.
Hafa verið notaðar sem útilegu-
kerrur. Verð 100 þús. stk. Upplýs-
ingar gefur Jóhann, 898 4883.
Bílar aukahlutir
Toyota Rav4 Til sölu Rav 4, árg.
1999, ekinn 105.000 km. Ásett
verð 1100 þús. Uppl. í síma
865 1490.
Fyrir bílinn: Gabriel höggdeyfar,
gormar, stýrisliðir, vatnsdælur,
sætaáklæði, sætahlífar fyrir
hesta- og veiðimenn, burðarbog-
ar, aðalljós, stefnuljós, ASIM
kúplingssett. Framlengingar-
speglar fyrir fellihýsi og tjald-
vagna, verð kr. 2.250.
GS varahlutir,
Bíldshöfða, sími 567 6744.
Einkamál
Þú sáir og það vex ef þú hlúir
að því! Þú líka getur öðlast
skuldlaust líf og miklu hærri tekj-
ur! Það er enginn vandi þegar þú
ert búin(n) að sjá réttu leiðina.
Fáðu allar upplýsingar á Voxt-
ur.com.
Viltu vinna heima og ráða þér
sjálf/ur? Þú getur það eins og við
hin. Búðu þér til miklu betra líf
þar sem þú ræður 100% hvað þú
hefur í laun! Kíktu á heima-
vinna.com og fáðu sendar allar
upplýsingar!
Viltu skuldleysi? Viltu mun
hærri laun? Ágæti lesandi: Ef þú
ert á meðal þeirra mörgu sem þrá
að losna við skuldir og fá meiri
tekjur þá verðurðu að fara núna
og kynna þér vefsíðuna
www.Milljon.com.
Lausnin er einföld og alveg
augljós! Viltu miklu hærri tekjur?
Viltu algjört skuldleysi? Þú færð
bara eitt líf og hefur val um
hvernig þú lifir því! Veldu rétta
leið og skoðaðu Lausnin.com í
dag.
Byrjaðu í dag! Þú sérð aldrei eft-
ir því! Láttu tímann vinna með
þér. Ekki fresta hlutunum. Notaðu
skynsemina og byrjaðu núna að
búa þér til nýtt líf! Kíktu inn á
Kennari.com og fáðu allar upp-
lýsingar.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bátar
Fjord Dolphin 775. Til sölu svefn-
aðstaða, eldunaraðstaða, wc/
sturta, ný yfirdekkjuð sæti, nýleg
blæja, GPS, radar og dýptarmæl-
ir. Fínn bátur með haffæri. Uppl.
í síma 893 6404.
Ford Bronco II, 1987.
Sk. 06. Ek. 214.000 km. Heilsárs-
dekk. Smurbók og þjónustunótur.
S. 892 7997 og 551 7997.
FRÉTTIR
OG Vodafone hefur eflt gsm-
þjónustu sína í miðbæ Reykjavíkur
fyrir hátíðahöld í dag, þjóðhátíð-
ardaginn 17. júní. Markmiðið er
að tryggja hnökralaus samskipti
hjá gsm-viðskiptavinum þar sem
gera má ráð fyrir miklum fjölda
gesta í tengslum við hátíðahöld á
svæðinu.
Og Vodafone hefur lagt mikla
áherslu á bætt gsm-samband á
höfuðborgarsvæðinu á liðnum
mánuðum, bæði í nýjum og eldri
hverfum borgarinnar. Þá hefur
fyrirtækið aukið þjónustu sína í
kringum stórviðburði sem eiga sér
stað á höfuðborgarsvæðinu og víð-
ar, svo sem tónleika og útihátíðir,
segir í frétt frá Og Vodafone.
Efla gsm-þjónustu
Nöfn féllu niður
Í FORMÁLA minningargreina um
Ruth Einarsdóttur á blaðsíðu 37 í
Morgunblaðinu fimmtudaginn 15.
júní féll niður kafli um eftirlifandi eig-
inmann hennar, Jón Guðmundsson,
fv. bifreiðastjóra. Jón fæddist í Ólafs-
vík 26. júní árið 1931 og voru for-
eldrar hans Guðmundur Katarínus
Gíslason og Ágústa Jónasdóttir. Börn
Jóns eru: Jónína, Guðmundur Ágúst,
Ríkharður Örn, Jónas Ellert (látinn),
Íris Edda og Hafdís Eygló. Stjúp-
dóttir Jóns er Sigurborg.
Ruth og Jón giftu sig 31. desember
1987.
LEIÐRÉTT
KENNARANÁMSKEIÐ Kramhúss-
ins verður haldið dagana 19.-23.
júni í 23. sinn.
Námskeiðið að þessu sinni er tví-
skipt. Annars vegar fyrir leiðbein-
endur og kennara í leik- og grunn-
skólum og hins vegar sérhannað
námskeið fyrir tónlistarkennara.
Námskeiðin eiga erindi til allra sem
koma að skapandi starfi með börn-
um og unglingum. Aðalkennari á
báðum námskeiðum er Sofia López-
Ibor Aliño frá Madrid á Spáni. Hún
mun kynna hugmyndir sínar til að
nálgast viðfangsefnið í gegnum
rythmaleiki, þulur, hreyfingu, dans
og spuna.
Aðrir þættir á námskeiðinu eru:
Spuni og skapandi rytmi með Guð-
björgu Arnardóttur, Rödd og rými
með Nönnu Hlíf Ingvadóttur og
Common Nonsense sem fjöl-
listakonan Ilmur María Stef-
ánsdóttir sér um. Á námskeiðinu
fyrir tónmenntakennara sér Sofia
um aðalkennsluna en einnig verða
kenndir íslenskir söngdansar úr
safni Sigríðar Valgeirsdóttur.
Verð er 35.500 kr. fyrir stóra
kennaranámskeiðið og 20.000 kr.
fyrir tónmenntakennaranám-
skeiðið. Nánari uppl. og skráning í
símum 551 5103 og 551 7860 og
einnig á www.kramhusid.is
Kennaranámskeið
í Kramhúsinu
SAMNORRÆNN blómadagur
verður haldinn hátíðlegur sam-
tímis í öllum löndum Norð-
urlanda, á morgun, sunnudaginn
18. júní. Flóruvinir skipuleggja
daginn hér á landi en markmið
hans er að vekja áhuga almenn-
ings á villtum plöntutegundum.
Grasagarðurinn í samstarfi við
Ferðafélag Íslands býður upp á
plöntuskoðun í Undirhlíðum á
Reykjanesfólkvangi.
Að því loknu verður haldið í
Grasagarðinn og safndeildin
Flóra Íslands kynnt. Þar hafa
merkispjöld plantna verið fjar-
lægð og fær fólk tækifæri til þess
að merkja þær tegundir sem
skoðaðar voru í Undirhlíðum.
Eins og í öllum fræðslugöngum
Grasagarðsins er að lokum boðið
upp á te og að þessu sinni verður
teið búið til úr þurrkuðum ís-
lenskum jurtum.
Brottför er frá Ferðafélagi Ís-
lands, Mörkinni 6, kl. 10 og er
gott að hafa meðferðis plöntu-
handbók um íslenskar plöntur.
Leiðsögn hefur Eva G. Þorvalds-
dóttir grasafræðingur.
Dagur villtra
blóma
HEILSUDAGUR verður í Laugum
í Laugardal sunnudaginn 18. júní kl.
14-16. Dagurinn er að frumkvæði
World Class og þriggja hjúkr-
unarfræðinga, sem ætla að taka þátt
í Avon-göngunni gegn brjósta-
krabbameini í New York í haust.
Á vegum World Class verður ým-
islegt í boði, m.a. stafganga með
Guðnýju Aradóttir leiðbeinanda,
Peak Pilates tími hjá Dísu og Mast-
erclasstími þar sem Unnur Pálma-
dóttir kennir World Class Attack,
Auðbjörg Arngrímsdóttir kennir
World Class Salsa og Guðrún Inga
Torfadóttir World Class Groove.
Barnagæsla verður á staðnum.
Seldir verða bolir sem Brosbolir
hafa gefið til átaksins. Á þeim er
áletrunin „Hvernig gengur? Mín
heilsa – mín ábyrgð.“ Leitarstöð
Krabbameinsfélagsins og Samhjálp
kvenna bjóða upp á fræðslu um
hvernig fylgjast má með breytingum
á brjóstum. Hjúkrunarfræðingar frá
Hjartavernd gefa kost á að mæla
blóðþrýsting. Í samvinnu við Ice-
pharma er einnig boðið upp á blóð-
sykursmælingu og margvíslegt
fræðsluefni verður á boðstólum.
Hjúkrunarfræðingarnir þrír, sem
fara í Avon-gönguna, eru Bríet Birg-
isdóttir, Anna I. Arnarsdóttir og
Soffía Eiríksdóttir. Þær hafa allar
unnið við hjúkrun krabbameins-
sjúklinga og kalla sig BAS-
stelpurnar. Upplýsingar um hópinn
eru á vefslóðinni www.bas.is.
Þátttökugjald í Heilsudeginum er
1.000 kr. Allir kennarar og hjúkr-
unarfræðingar munu gefa vinnu sína
og Laugar afnot af húsnæðinu. Jafn-
framt mun World Class jafna upp-
hæðina sem safnast þennan dag. All-
ur ágóðinn rennur til stuðnings
baráttunni gegn brjóstakrabba-
meini. Þeir, sem standa að Heilsu-
deginum, hvetja fólk til að mæta í
Laugar á sunnudaginn, huga að
heilsunni og sýna stuðning í verki,
segir í fréttatilkynningu.
Heilsudagur í Laugum
Bríet Birgisdóttir, Anna I. Arnars-
dóttir og Soffía Eiríksdóttir fara í
Avon-gönguna.