Morgunblaðið - 17.06.2006, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 slitur, 4 útlimir,
7 sameinað, 8 krók,
9 guð, 11 numið, 13 vaxa,
14 fljót, 15 heilaspuni,
17 atlaga, 20 frost-
skemmd, 22 grafa,
23 fatnaður, 24 stétt,
25 veisla.
Lóðrétt | 1 gististaður,
2 hófdýr, 3 auðvelt, 4 líf,
5 tíu, 6 kind, 10 góla,
12 álít, 13 illkvittin,
15 durts, 16 næða,
18 innheimti, 19 fari,
20 maður, 21 ófríð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 liðleskja, 8 unnum, 9 eykur, 10 pól, 11 skúti,
13 leiti, 15 skalf, 18 öldur, 21 lús, 22 tegla, 23 komma,
24 langvinna.
Lóðrétt: 2 innbú, 3 lampi, 4 svell, 5 jakki, 6 aurs, 7 þrái,
12 tel, 14 ell, 15 sýta, 16 angra, 17 flagg, 18 öskri,
19 Dímon, 20 róar.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hvort sem um er að ræða umferð,
veður eða hæga nettengingu, finnst
hrútnum hann vera leiksoppur örlag-
anna í dag. En þannig þarf það ekki
að vera. Gerðu tilkall til heppninnar,
þú átt jafnmikinn rétt á því og aðrir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið er í óvissum aðstæðum félags-
lega, en ef það gerir sér grein fyrir því
er hálfur sigur unninn. Það eina sem
þú þarft að gera er að skilja aðra og
vandamálið er næstum því úr sögunni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Slakaðu á. Jafnvægi er lykillinn í því
að miða áleiðis. Það er alveg nóg að
vera bara stundum. Afrekin koma af
sjálfu sér ef þú bara trúir því að þú
eigir tilkall til þeirra.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Aldur kemur til álita. Hversu gamall
sem þú ert, er margt sem mælir með
því að maður hagi sér í samræmi við
hann. Hvernig er reyndar háð skil-
greiningum. En krabbanum gæti
reyndar ekki verið meira sama, í því
felst forskot hans.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Dagurinn í dag er alveg upplagður til
að taka upp tólið og byrja að selja,
ekki síst ef söluvaran er þú. Það eru
margir sem þurfa einmitt á því sem þú
hefur að bjóða að halda.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Áhugi þinn á verslun leiðir til þess að
þú hittir alls kyns áhugavert fólk.
Reyndu að semja við alla sem þú hitt-
ir. Til þess að fá afslátt þarf maður í
mörgum tilvikum bara að spyrja.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Ágreiningur er partur af lífinu, lagaðu
þig að aðstæðum. Hann gerir ekkert
annað en að versna ef þú reynir að
vera beggja vegna borðsins. Veldu þér
vin, veldu málstað eða haltu þig alfarið
utan við átök.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er næmur fyrir sjón-
rænni fegurð og langar til þess að
deila henni með öllum. Ljósmyndun og
myndbandstækni eru nauðsynleg tæki.
Þú grípur augnablikið og miðlar því til
annarra á máta sem þeir hefðu annars
aldrei tekið eftir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Dagblöð, lagatexti, minnisblöð og þess
háttar felur í sér vísbendingar. Engu
þeirra ber saman en á annan máta
segja þau öll það sama. Tækifærið
sem þú hefur verið að bíða eftir er
komið.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Hlutirnir hafa gerst hratt að undan-
förnu og steingeitin býst við því að svo
verði áfram. En stóra takmarkið sem
þú sækist eftir næst í litlum skrefum.
Róm var ekki byggð á einum degi,
eins og sagt er.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Ef þú þarft að einbeita þér að einu
takmarki skaltu gera það að þínu. Vin-
ir bjóða þér alls kyns hlunnindi og það
eru litlu hlutirnir í lífinu sem veita þér
sjálfstraust til þess að mæta áskor-
unum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er gott að fá að ráða, þó að maður
ráði bara yfir sjálfum sér. Ein leið til
þess að fara með umboð sitt, er að
nota það til þess að gera jákvæðar
breytingar á umhverfi sínu. Losaðu
þig við óþarfa og drasl til þess að
rýma fyrir því óvænta.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Í dag er tíminn til að fylgja
eftir, gerðu það sem þú ætl-
ar þér og ætlaðu það sem
þú gerir. Tungl í fiskum gefur fyrirheit
um það, að þegar þráin stjórnast líka af
því sem er öðrum fyrir bestu, hreyfir for-
sjónin sig. Tenging á milli Mars og
Satúrnusar er hinn kosmíski stuðningur
við það ferli.
Tónlist
Græni hatturinn | Hljómsveitin Mezzo-
forte leikur á einum tónleikum 23. júní nk.
kl. 21. Miðasala er hafin á midi.is og BT á
Akureyri og í verslunum Skífunnar. Miða-
verð 2.000 kr.
Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | The
story of modern farming spila 17. júní kl. 21.
Ekkert aldurstakmark.
Nasa | Flex Music slær upp Klúbbakvöldi
17. júní. Fram koma: Dj Leibbi, Funk
Harmony Park og The Don (Grétar G).
Miðverð 1.000 kr.
Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Signia
með ball í kvöld.
Myndlist
101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýnir
til 22. júlí.
Anima gallerí | Erla Þórarinsdóttir, Dældir
og duldir. Til 25. júní.
Bananananas | Opið verður á sýningu
Baldurs *don’t you think this outlaw bit
has done got out of hand*.
Byggðasafnið á Garðskaga | Vaddý (Val-
gerður Ingólfsdóttir) heldur málverkasýn-
ingu dagana 15.–30. júní nk. Á sýningunni
verða akríl-, vatnslita-, olíu- og pastel-
myndir málaðar eingöngu eftir íslenskum
fyrirmyndum. Landslags-, dýra- og götu-
myndir úr Reykjavík eru efni í verkum
hennar.
Café Karólína | Sunna Sigfríðardóttir.
Myndirnar eru af blómum og allar unnar
með bleki á pappír. Til 30. júní.
Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Rey-
nomatic-myndir, nærmyndir af náttúrunni,
einstakar ljósmyndir unnar á striga. Skart-
gripir fjallkonunnar sem vakið hafa mikla
athygli. Opið frá kl. 9–23.30 alla daga út
júlímánuð.
DaLí gallerí | Sigurður Árni Sigurðsson,
myndlistarmaður, sýnir í nýju galleríi á
Akureyri, DaLí galleríi, Brekkugötu 9, Akur-
eyri. Til 9. júlí.
Energia | Sandra María Sigurðardóttir –
Málverkasýningin moments stendur yfir.
Viðfangsefni sýningarinnar er manneskjan.
Til 30. júní.
Fransmenn á Íslandi | Louisa Stefania
Djermoun heldur málverkasýningu dagana
15.–21. júní i Salle des cites, Port de Car-
non, Frakklandi.
Gallerí Sævars Karls | Reiter sýnir um 20
myndverk sem hann hefur málað undir
hughrifum frá Íslandsferð fyrir einu og
hálfu ári. Þá ferðaðist hann um óbyggðir
landsins og má sjá áhrif þess í myndunum
sem hann sýnir. Til 5. júlí.
Gallery Turpentine | Hlaðgerður Íris
Björnsdóttir sýnir málverk. Á sýningunni,
sem ber yfirskriftina „Þáliðin Nútíð“, sýnir
Hlaðgerður níu málverk sem hún hefur
verið að vinna að sl. ár. Til 26. júní.
Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson –
Sagnir og seiðmenn. Á sýningunni er að
finna verk úr rekaviði og vegghleðslu úr
grjóti og gleri. Ketill Larsen – Andblær frá
öðrum heimi. Ketill sýnir ævintýraleg
landslagsmálverk. Jón Ólafsson – Kvunn-
dagsfólk. Portrettmyndir málaðar með
akríllitum. Sjá www.gerduberg.is Til 30.
júní.
Gler í Bergvík | Í Bergvík verður hægt að
fylgjast með þegar þrír gestalistamenn,
Evan Schauss og Justin Brown frá BNA,
ásamt Jette B. Sørensen frá Danmörku
vinna við blástur og mótun á heitu gleri, 18.
júní kl. 10–16.15. Glerverk eftir þau verða til
sýnis. Verkstæðið er staðsett milli Klé-
bergsskóla og Grundarhverfis.
Grafíksafn Íslands | Ragnheiður Jóns-
dóttir, f. 1933, Tanja Halla Önnudóttir, f.
1987 og Ragnheiður Þorgrímsdóttir, f.
1987. Ljósmyndir og grafíkverk. Opið fim.–
sun. kl. 14–18 til 18. júní.
Hafnarborg | Sýning á ljósmyndum og mál-
verkum norska listmálarans og ljósmynd-
arans Patriks Huse til 3. júlí.
Myndhöggvarar eru kynntir sérstaklega í
Hafnarborg í samstarfi við Myndhöggvara-
félagð í Reykjavík. Einn félagsmaður sýnir
þá verk á sérstöku sýningarrými í anddyri
safnsins. Sólveig sýnir eitt skúlptúrverk
unnið í Marmara Rosso Verona.
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir
sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er
í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands.
Til 26. ágúst.
Hrafnista, Hafnarfirði | Ósk Guðmunds-
dóttir sýnir handverk og málun í Menning-
arsal til 15. ágúst.
Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í
borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýning-
unni eru einstakt úrval næfistaverka í eigu
hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og
Jóns Hákonar Magnússonar. Meðal lista-
manna má nefna Ísleif Konráðsson, Þórð
frá Dagverðará, Stórval og Kötu sauma-
konu. Til 31. júlí.
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er
þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð-
nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar
Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru ný
og unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu.
Til 18. júní.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir sýnir
teikningar frá tveimur námskeiðum árin
1953 og 1998.
Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berja-
landi, Kjós með málverkasýningu. Opið alla
daga frá kl. 12–20.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines.
Til 6. okt.
Kirkjuhvoll Akranesi | Sossa Björnsdóttir
sýnir olíumálverk í Listasetrinu, Kirkju-
hvoli, Akranesi. Verkin sem Sossa sýnir nú
eru unnin síðastliðið ár og flest öll á vinnu-
stofu hennar í Kaupmannahöfn. Opið alla
daga nema mán. kl. 15–18. Til 2. júlí.
Listasafn ASÍ | Huginn Þór Arason og
Unnar Örn Auðarson sýna í Listasafni ASÍ.
List er ekki spegill – list er hamar. Opið 13–
17. Aðgangur ókeypis. Til 25. júní.
Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum
Hrafnhildar Sigurðardóttur og Sonju
Håkansson til 18. júní. Sýning Hrafnhildar
var áður sett upp í Textílsafninu í Borås í
Svíþjóð í tengslum við afhendingu Nor-
rænu textílverðlaunanna árið 2005. Opið
daglega frá 11–17. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafn Íslands | Sýningarskrár eru
komnar út í tengslum við yfirstandandi
sýningar í Listasafni Íslands, bók um Birgi
Andrésson og Steingrím Eyfjörð. Sýningar-
skrárnar eru á tilboðsverði í Safnbúð Lista-
safnsins á meðan á sýningunum stendur, til
25. júní. Ókeypis aðgangur. Listasafn Ís-
lands. Leiðsögn um sýningu Birgis Andrés-
sonar í fylgd Evu Heisler listfræðings verð-
ur sunnudaginn 18. júní kl. 14. Leiðsögnin er
á ensku. Kaffitár í kaffistofu.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits-
sýning á verkum Guðmundar Einarssonar
frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Náttúru-
fræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi-
stofa. Til 3. júlí.
Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn
tvinnaður“. Alþjóðlegi listhópurinn Distill
sýnir verk sem spannar sviðið frá tvívíðum
hlutum í skúlptúra og innsetningar. Í hópn-
um eru listamennirnir Amy Barillaro, Ann
Chuchvara, Hrafnhildur Sigurðardóttir,
Jaeha Yoo, Julie Poitras Santos, Patricia
Tinajero Baker, Tsehai Johnson. Til 31. júlí.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og
hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum
efnum. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn-
ing á listaverkum sem voru valin vegna út-
hlutunar listaverka– verðlaunanna Carne-
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos/
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða