Morgunblaðið - 17.06.2006, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 17.06.2006, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 65 SLITHER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.I. 16.ÁRA. SLITHER LÚXUS VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 KEEPING MUM kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.I. 12.ÁRA. SHE´S THE MAN kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 THE POSEIDON ADVENTURE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.I. 14.ÁRA. AMERICAN DREAMZ kl. 5:50 SHAGGY DOG kl. 3:40 MI : 3 kl. 8 - 10:30 B.I. 14.ÁRA. SCARY MOVIE 4 kl. 3:40 B.I. 10.ÁRA. SLITHER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.I. 16.ÁRA. SLITHER LÚXUS VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 KEEPING MUM kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.I. 12.ÁRA. SHE´S THE MAN kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 MI : 3 kl. 8 - 10:30 B.I. 14.ÁRA. THE POSEIDON ADVENTURE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.I. 14.ÁRA. AMERICAN DREAMZ kl. 5:50 SHAGGY DOG kl. 1:30 - 3:40 SCARY MOVIE 4 kl. 3:40 B.I. 10.ÁRA. BAMBI 2 M/- ÍSL TAL. kl. 2 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI POTTÞÉTTUR HASARPAKKI. HÖRKUFÍN STÓRSLYSAMYND SEM STENDUR UNDIR ÖLLUM VÆNTINGUM -Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ. ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ STELPUNUM AÐ TÆKLA STRÁKANA. GEGGJUÐ RÓMANTÍSK GRÍNMYND ÞAR SEM AMANDA BYNES FER Á KOSTUM SEM STELPA SEM ÞYKIST VERA STRÁKUR. SÝNDAR Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ BÍÓDIGITAL SLITHER kl. 4 - 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16.ára. SHE´S THE MAN kl. 1:45 - 3:50 - 6 - 8:15 SHAGGY DOG kl. 2 - 4 CARS M/- ÍSL TAL. - BYLGJUBOÐSÝNING kl. 1:30 POSEIDON ADVENTURE kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 14 ára MI : 3 kl. 10:30 B.I. 14 ára SÝNDAR Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ BÍÓDIGITALSLITHER kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16.ára. SHE´S THE MAN kl. 6 - 8:15 POSEIDON ADVENTURE kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 14 ára MI : 3 kl. 10:30 B.I. 14 ára SÝNINGARTÍMAR 17. JÚNÍ SÝNINGARTÍMAR 17. JÚNÍ SÝNINGARTÍMAR 17. JÚNÍ SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SÝNINGARTÍMAR 18. JÚNÍ SÝNINGARTÍMAR 18. JÚNÍ SÝNINGARTÍMAR 18. JÚNÍ VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS eeee VJV, Topp5.is S.U.S. XFM DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI FRÁ LEIKSTJÓRA "TROY" OG "PERFECT STORM" HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA. eee V.J.V.Topp5.is NÚ ER KOMIÐ AÐ HENNI AÐ SKORA ÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI Að venju verður boðið upp áfjölbreytta dagskrá í Reykja-vík í tilefni af 17. júní. Dag- skráin er samfelld í tólf tíma, frá 10 til 22, og fer fram á sex sviðum og á götum og torgum miðborgarinnar. Barna- og fjölskylduskemmtanir, tónleikar, dansleikir, leiktæki og götuuppákomur er meðal þess sem miðborgargestum gefst tækifæri á að taka þátt í og berja augum í tilefni hátíðarhaldanna. Fjölskylduhátíð Dagskráin hefst á formlegu nót- unum á Austurvelli. Eftir að kirkju- klukkur borgarinnar hafa hringt há- tíðina inn tekur við hefðbundin hátíðardagskrá með tilheyrandi ræðuhöldum fyrirmenna, þjóð- hetjuhyllingum og lúðrasveitarþyt, auk þess sem fjallkonan kveður sér að sjálfsögðu hljóðs. Eftir hádegi fer hins vegar í gang dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Skrúðgöngur þramma frá Hlemmi og Hagatorgi og Fornbílaklúbburinn verður með hópakstur og sýningu á Miðbakka. Ýmsir góðkunningjar barnanna láta að sér kveða í Hljóm- skálagarðinum og á Arnarhóli, þar sem stærsta sviðið er. Auk þess ættu allir, ungmenni og þeir sem eldri eru, að finna eitthvað við sitt hæfi. Til að mynda hefjast klukkan 18 hiphop- tónleikar í Lækjargötu og samtímis er unglingadagskrá á Ingólfstorgi. Í raun er það til að æra óstöðugan að ætla sér að telja upp allt það sem verður á boðstólum fyrir miðborg- argesti í dag. Tón- og dansleikir Fyrir marga ná hátíðarhöldin ákveðnum hápunkti með tónleikum á Arnarhóli. Meðal hljómsveita sem stíga á svið í ár má nefna Fursta- skyttuna, sem ríður á vaðið klukkan 18, Baggalút, Ampop, Á móti sól og Frummenn. Klukkan 20 gefst svo gestum tæki- færi á að dilla sér við tóna Rokk- sveitar Rúnars Júlíussonar á Ingólfs- torgi og klukkutíma síðar bjóða Milljónamæringarnir ásamt Bogomil Font og Ragnari Bjarnasyni upp á sama möguleika. Þeir sem eru gefn- ari fyrir harmónikutónlist geta hins vegar skellt sér á harmónikuball í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 20. Menning | Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík Eitthvað við allra hæfi Tímasett dagskrá hátíðarhald- anna er birt á www.17juni.is. Morgunblaðið/Arnaldur Á móti sól verður meðal þeirra sem spila 17. júní. Forsprakki sveitarinnar, Magni, keppir í Rock Star: Supernova og lætur sig ekki vanta. Kl. 18 Unglingadagskrá á Ingólfstorgi 18.00 Lífið – Trylltur dans. Atriði frá Hlíðaskóla 18.20 West Side Story. Atriði frá Hagaskóla 18.40 Hljómsveitin Retro Stefson 19.00 Dansleikur með Svitabandinu Kl. 18 Hiphop-tónleikar í Lækjargötu í samstarfi við Hiphop.is 18.00 Hoochie-fjölskyldan 18.20 Original Melody 18.40 Tranform Soul 19.00 Bent 19.20 Stjáni blái og kötturinn Felix 19.40 MC Gauti + Hugrof Kl. 18–22 Tónleikar á Arnarhóli 18.00 Furstaskyttan 18.15 Who Knew? 18.30 Sweet Sins 18.45 Foreign Monkeys 19.00 Baggalútur 19.35 Ampop 20.10 Frummenn 20.45 Á móti sól 21.10 Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson 21.30 Dr. Spock Kl. 20 Dansleikur á Ingólfstorgi 20.00 Rokksveit Rúnars Júlíussonar 21.00 Milljónamæringarnir ásamt Bogomil Font og Ragnari Bjarnasyni Kl. 20 Harmónikuball í Ráðhúsi Léttsveit Harmónikufélags Reykja- víkur leikur fyrir dansi Kvöld- dagskráin HLJÓMSVEITIN Sniglabandið verður með skemmtiþætti á Rás 2 á sunnudögum í sumar, en þetta mun vera fimmta sumarið sem hljóm- sveitin sér um þættina sem heita einfaldlega Sniglabandið í beinni. Fyrir utan að leika óskalög fyrir hlustendur, verða fastir liðir eins og hljóðfæri dagsins, pistill vik- unnar, útvarpsleikrit, og í enda hvers þáttar geta hlustendur komið með uppskrift að lagi, sem Snigla- bandið flytur svo í næsta þætti. Í þáttum Sniglabandsins á ár- unum 2003 og 2004 var hlustendum gefinn kostur á að koma með sínar eigin tillögur að lögum og textum. Afrakstur þess samstarfs mun líta dagsins ljós á tvöfaldri geislaplötu sem er væntanleg í búðir innan skamms. Platan inniheldur einnig brot úr þáttunum frá þessu tíma- bili, auk 17 nýlegra íslenskra dæg- urlaga. Eitt laganna, „Á hraða snig- ilsins“, er nú þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans. Sniglabandið spilar á skemmti- staðnum Rocco á Akureyri í kvöld, og á morgun senda þeir Helg- arútgáfuna beint út frá höfuðstað Norðurlands. Akureyringum og nærsveitungum gefst kostur á að mæta á svæðið og biðja um óskalög, og jafnvel að syngja með sveitinni í beinni útsendingu. Sniglabandið heldur tónleika á Rocco á Akureyri í kvöld. Útvarp | Sniglabandið verður með þætti á Rás 2 á sunnudögum í sumar Sniglar í beinni Sniglabandið í beinni verður á dagskrá Rásar 2 frá klukkan 14 til 16 á sunnudögum í sumar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.