Morgunblaðið - 23.07.2006, Síða 25

Morgunblaðið - 23.07.2006, Síða 25
VORSABÆR - GLÆSILEGUR GARÐUR 193,4 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum 32,9 fm bílskúrs, alls 226,3 fm við Vorsabæ í Ár- bænum. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, borðstofu, stofu, arinstofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og gróðurhús. Fallegur verðlaunagarður. V. 43,7 m. 6925 HAUKANES - HÚS Á SJÁVARLÓÐ 485,3 fm einbýlishús við Haukanes í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum auk turnherbergis í risi, stór bílskúr með geymslu á neðri hæð. Húsið er mjög vel staðsett, stór lóð sem snýr að sjónum. Gott útsýni er úr húsinu. Auðvelt er að breyta húsinu í tveggja íbúða hús með því að inn- rétta séríbúð á hluta neðri hæðar. MÁVAHRAUN - FALLEGT EINBÝLISHÚS 308,6 fm einbýlishús á rólegum stað í Mávahrauni í Hafnarfirði. Húsið skiptist í tvær hæðir og bíl- skúr. Húsið er að mestu upprunalegt að innan og er með mikla möguleika. Garður er gróinn með grasflöt og trjám. Bílskúr er með hita og rafmagni og útgengt í garð. Fjölskylduvæn eign á góðum stað. MARTEINSLAUG - 90% LÁN Marteinslaug - 90% lán Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Marteinslaug á mjög fallegum útsýnisstað. Íbúðirnar eru í 4ra hæða álklæddu lyftuhúsi. Öllum íbúðum fylgir sérstæði í lokaðri bílageymslu. Byggingaraðili er Fimir ehf. Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna, með vönduðum innréttingum frá Trésmiðjunni GKS og tækjum frá Siemens. Öllum íbúðum fylgir upp- þvottavél. Afhending við kaupsamning. V. 32,9 m. 5999 ENGIMÝRI - GARÐABÆ - AUKAÍBÚÐ Glæsilegt 345 fm einbýlishús við Engimýri í Garðabæ. Húsið skiptist í forstofu, gestabaðherbergi, gang, borðstofu, stofu, eldhús og þvottahús. Á efri hæð er sjónvarpsherbergi, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi. Tvöfaldur bílskúr með tveimur geymslum. Á jarðhæð er 52 fm íbúð sem er í útleigu. Falleg eign í mjög góðu hverfi. ÞÓRÐARSVEIGUR - OPIÐ HÚS Í DAG Vorum að fá í sölu gullfallega 3ja herbergja 85,4 fm íbúð við Þórðarsveig í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli ásamt sérgeymslu í sameign. Góð eign í nýlegu húsi. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 Í ÞÓRÐARSVEIG 16. ÚLFHILDUR OG ÓSKAR TAKA VEL Á MÓTI GESTUM. TJARNABÓL - SELTJARNARNESI - AUKAÍBÚÐ 180,5 fm efri sérhæð, þar af sér 2ja herbergja íbúð í kjallara, auk 51,5 fm bílskúrs, alls 232,0 fm. Hæðin skiptist í stigagang, hol, stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er stór geymsla og sér 2ja herbergja íbúð. Bílskúrinn er sérstæður framan við húsið. Íbúð í kjallara gefur möguleika á leigutekjum. 7024 RÉTTARBAKKI - FALLEGT RAÐHÚS 211,2 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á rólegum og góðum stað við Réttarbakka í Reykjavík. Húsið skiptist í anddyri, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og kalda geymslu. Gott útsýni og fallegur garður. Hiti í stétt í innkeyrslu. Stutt er í alla þjónustu, leik- skóla og skóla. V. 42,5 m. 7058 – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Sími 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Björn Þorri hdl., lögg. fast.sali Brandur Gunnarss. sölumaður Karl Georg hrl., lögg. fast.sali Bergþóra skrifstofustjóri Perla ritari Þórunn ritari Þorlákur Ómar lögg. fast. sali. sölustjóri Guðbjarni hdl., lögg. fast.sali Magnús sölumaður Lækjargata - miðbær Snyrtileg 48,1 fm 2ja herbergja íbúð við Lækjargötu í Reykjavík. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi og baðher- bergi. Góð íbúð í hjarta miðbæjarins. 7111 Hjallavegur 29 - 90% LÁN 54,4 fm 2ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi byggðu 1948 við Hjallaveg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi. Geymsla og þvottahús í sameign. Eignin er laus strax. V. 14,9 m. 7811 Suðurgata - 90% LÁN 71,0 fm góð 2ja her- bergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Suðurgötu í húsi byggðu 1985. Íbúðin er með sérinngangi af svölum. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og svefn- herbergi. Í kjallara er sérgeymsla og á 1. hæð er sameiginlegt þvottahús. Eignin er laus strax. V. 26 m. 7801 BÚÐAGERÐI - NÝSTANDSETT Góð 63,4 fm 2ja herbergja íbúð í húsi byggt árið 1966. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu, eld- hús, svefnherbergi, fataherbergi, þvottahús og geymslu. Skemmtileg eign sem hefur öll verið ný- standsett. V. 16,9 m. 7815 VESTURBERG - GOTT HÚS Skemmtileg 63,6 fm íbúð í snyrtilegu húsi í Breiðholti. Eignin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús, baðher- bergi, þvottahús og geymslu í sameign. Sameig- inlegt þvottahús og hjólageymsla er á hæðinni, sér fyrir hverja hæð. Húsvörður er í húsinu. V. 13,7 m. 7808 HÁTEIGSVEGUR - GÓÐ ÍBÚÐ. Falleg 3ja herb 63,3 fm íbúð á 1. hæð við Háteigsveg í Reykjavík. Eignin skiptist í stofu, forstofu, eldhús, barnaherbergi, svefnherbergi og baðherbergi, sér- geymsla í sameign. Garður er með leiktækjum og fallegum sólpall. 2ja-3ja herb. STRANDVEGUR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI 125,7 fm 4ra herbergja lúxusíbúð við sjávarborðið við Strandveg í Garðabæ. Íbúðin skiptist í stofu og borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þar af eitt með fataherbergi inn af og baðherbergi. Þvottahús er í íbúð. Sérstæði í bílageymslu. Einstakt útsýni og nálægð við náttúruna. 7115 GOÐHEIMAR - RÚMGÓÐ HÆÐ Mjög góð 144,8 fm sérhæð ásamt 26,4 fm bílskúr við Goðheima í Reykjavík. Íbúðin skiptist í sjónvarpshol, borðstofu, stofu, eldhús með herbergi inn af, fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Þvottahús og geymsla í sameign. Góð eign á góðum stað, rétt við skóla og verslanir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.