Morgunblaðið - 23.07.2006, Qupperneq 38
38 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
„AU-PAIR“ LONDON Okkur
vantar barngóða og reyklausa
„au-pair“ frá september til að
gæta 9 mán. stráks í 6-12 mánuði
í London. Þarf að vera eldri en 18
ára. aupairhallo@googlemail.com
og s. 820 6850.
Gisting
Gisting á Spáni
Barcelona Sagrada familla hverfi,
Costa Brava, Playa de Aro,
Menorka Baleariseyjan.
Upplýsingar í síma: 899 5863,
helenjonssonatyahoo.com eða
www.helenjonsson.ws.
Ferðalangar athugið.
Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð
í miðbæ Akureyrar til leigu. Gisti-
rými fyrir allt að 7 manns, tilvalið
fyrir 1-2 fjölskyldur.
Upplýsingar gefnar í símum
570 7000 og 695 7045.
Benidorm (Costa Blanca,
Spánn), Levante svæðið. Full-
búnar og vel viðhaldnar íbúðir,
nálægt strönd og allri þjónustu.
Lausar íbúðir núna og 2007. Fyrir-
spurnir á ensku eða spænsku í
síma: 0034 965 870 907.
www.benidorm-apartments.com
info@benidorm-apartments.com
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Heilsa
Gönguskór frá GREEN COM-
FORT sem hreinlega ganga fyrir
þig!! Rétt hönnun og mjúkt inn-
legg minnkar álag og þreytu.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu,
Engjateigi 17-19, sími 553 3503.
OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17.
www.friskarifaetur.is.
Smellpassa
í sumarfríið
Stærðir 35-43
Verð 4.400 kr.
HEILSUSKÓRNIR
HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á
ÍSLANDI
Heilsuskórnir fást
einnig á femin.is!
EUROCONFORTO
Húsgögn
Geturðu látið vandamál hverfa?
Mr. X
x@gegndrepa.is
Húsnæði í boði
Til leigu snotur stúdíóíbúð í 101
(Frakkarstíg). Íbúðin er með hús-
búnaði og er laus, einungis reyk-
lausir og reglusamir leigjendur
koma til greina.
Upplýsingar í síma 895 2807.
Húsnæði óskast
Vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1.
sept. Par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð í göngufæri við HÍ. Við erum
bæði í námi, verkfræði og flug-
námi. Erum ábyrg, reyklaus og
ekki með gæludýr. Reglusamur
lífsstíll. Heitum skilvísum greiðsl-
um. Áhugasamir geta haft sam-
band við Heiðu í s. 696 3469.
Atvinnuhúsnæði
Þorir þú að taka aðra manneskju
úr umferð? Mr. X
x@gegndrepa.is
Sumarhús
Veðursæld og náttúrufegurð!
Til sölu mjög fallegar sumarhúsa-
lóðir á kjarri vöxnu hrauni við
Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík.
Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg-
urð, fjallasýn og veðursæld. Hit-
inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig
og oft í 20 - 24 stig og nú í maí
varð heitast 23 stig. Svæðið, sem
heitir Fjallaland, er mjög vel skip-
ulagt og boðið er upp á heitt og
kalt vatn, rafmagn, háhraða int-
ernettengingu og önnur nú-
tímaþægindi og margvíslega
þjónustu. Nánari uppl. í síma
8935046 og á fjallaland.is.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám á
haustönn Frá 4.9 til 31.1.2007.
Ítarlegt, vandað og hagnýtt nám
á mjög hagstæðu verði. Bættu
Microsoft í ferilskrána. Rafiðnað-
arskólinn, www.raf.is,
s. 86 321 86. Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Sumarbústaðarland, eignaland
til sölu Landið er að hluta til
mosavaxið hraun, mjög fallegt í
um 10 mín. akstri austur af Self-
ossi. Kalt vatn og vegagerð að
lóðamörkum. Uppl. Hlynur í síma
824 3030.
Su Doku / Kakuro Frístund
Sneisafullt hefti af Su Doku og
Kakuro talnagátunum vinsælu,
með m.a. Horna-SuDoku, Samur-
ai-SuDoku, Kross-SuDoku, Orða-
rugls-SuDoku, Áttunga-SuDoku
og Samtölu-SuDoku. Nýtt hefti á
öllum helstu sölustöðum.
Sími: 553 8200 - vefsíða:
www.fristund.net
Stórútsala - 20-80% afsláttur
Öðruvísi vörur. Sjón er sögu rík-
ari. Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Viðskipti
Óskum eftir fólki sem vill miklu
meiri laun:
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Harðviðarklæðnig Til sölu er
Tatajuba harðviðarklæðning, nót
16 mm, breidd með nót 136 mm,
þykkt 20 mm. Lengdir 4-5 m. Verð
aðeins kr. 450 pr/meter. Kvistás
s/f Selfossi, s. 893 9503
www.kvistas.is
Ýmislegt
TILBOÐ. Dömuskór úr leðri.
Verð: 1.500.-
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
NÝTT – NÝTT – NÝTT
Saumlaus BC skál á kr. 1.995,-
buxur í stíl á kr. 995,-
Gott snið og einfalt í BC skálum
á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,-
Mjög flottur í D,DD,E,F,FF,G skál-
um á kr. 4.770,-
Virkilega smart í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 4.770,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nordic Seaunter
Stöðugar tvíbytnur með 2000 kg
burðargetu. Ýmsir notkunarmögu-
leikar: Vinnuprammi, flutning-
stæki, flotbryggja eða bátur.
Fáanlegir með ýmsum auka-
búnaði. S. 470 0802.
www.fjardanet.is
Einstaklega léttir og þægilegir
dömusandalar
Stærðir: 36 - 41
Verð: 3.985.-
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
DVD fjölföldun. Yfirfærum mynd-
bandsspólur, filmur, plötur, ljós-
myndir og kassettur á DVD eða
CD. Fjölföldum DVD og CD. Gagn-
virkni, Hlíðasmára 8, s. 517 4511
- www.gagnvirkni.is
BÍLSKÚRSMARKAÐUR!!! Þjórs-
árgata 9a, Skerjafirði, laugardag
og sunnudag kl. 12:00-15:00. Fullt
af ódýru dóti, fötum, dóti :) ásamt
BESTA pestó í heimi! Ekki missa
af þessu!!!
Bátar
Terhi vatnabátar
Skoðið úrvalið hjá okkur og
tryggið ykkur bát í sumar.
Vélasalan,
Ánanaustum 1, sími 520 0000,
www.velasalan.is
Bílar
Frábær ferðabíll - 7 manna
Dodge Grand Caravan 05, lengri
gerðin, ek. 42 þ. m., 4 capt. stólar,
ssk., cruise contr., abs, a/c, þok-
ulj., litað gler, sumar+vetrard.,
CD., rafm. í speglum/rúðum o.fl.
Tilb. aðeins 2.590 þús. Sími
617 1819, Hjörtur
JEPPADAGAR!
Nýjir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. T.d. Honda Pilot nýr
lúxusjeppi sem hefur rakað inn
verðlaunum fyrir sparneytni og
búnað og sem gefur Landcruiser
VX diesel harða samkeppni.
Láttu okkur leiðbeina þér með
bestu bílakaupin. Frábær tilboð
í gangi. Útvegum nýja og nýlega
bíla frá öllum helstu framleiðend-
um. Íslensk Ábyrgð fylgir. Bílalán.
Sími þjónustuvers 552 2000 og
netspjall við sölumenn á
www.islandus.com
Vörubílar
Hjólkoppar - Varahlutir
Hjólkoppar 17,5" - 22,5". Fjaðrir,
dekk ný og sóluð, felgur og ýmsir
notaðir hlutir m.a. í MAN 26.422
6x4 og 23.372 6x2 loftfj. Volvo FL7
og FL10. Scania 112 - 143,
M.Benz o.fl.
Heiði rekstrarfélag ehf.
Sími 696 1051.
Mótorhjól
Vorum að fá nýja sendingu af
vespum, 50 cc, 4 gengir, 4 litir,
fullt verð 198 þús., nú á tilboði í
2 vikur 169 þús. með skráningu.
Sparið!
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, símar 578 2233,
822 9944 og 845 5999.
Eðalvespa til sölu Honda Dylan
125cc vespa, árg. 2003, 3.000 km.
Nýyfirfarin og skoðuð '08. Eins og
ný. Til sýnis í Nítró á Bíldshöfða.
Verð: 320.000 kr. Sími 861 4897.
CH RACING 50 cc Til sölu vel
með farin skellinaðra, nýskráð
maí '06, keyrð 240 km. Verð kr.
390 þús. Ný kostar kr. 440 þús.
Upplýsingar í símum 6601 946 og
660 1940.
Hjólhýsi
HJÓLHÝSI TIL SÖLU
Hefurðu séð ódýra og glæsilega
Delta Summerliner kojuhúsið hjá
okkur? Svefnpláss fyrir 6. Verð
1.766.354 þ. Allt að 100% lán. For-
tjald á hálfvirði. s: 587-2200, 898-
4500.
www.vagnasmidjan.is
HJÓLHÝSI TIL SÖLU!
Glæsilega Home-Car 44 hjólhýsið
okkar er á aðeins 2.266.970 kr.
Fortjald, rafgeimir, hleðsla og 10
m kapall í 220 volt fylgir. Komið
og kynnið ykkur málið. s: 587-
2200, 898-4500.
www.vagnasmidjan.is
Hreingerningar
Heimilishjálp Traust og áreiðan-
leg manneskja óskast til að sjá
um þrif á 140 fm íbúð í 101 Rvk,
einu sinni í viku. Í heimili eru þrír
fullorðnir og umgengni góð. Uppl.
í síma 551 5958 eftir kl. 19.00.
Fáðu úrslitin
send í símann þinn