Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Já, já, þér getið komið heim núna, hr. forseti. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- ./ '0 '1 '1 '. 23 '' '2 '2 '1 4! 5 4! 5 4! 5 4! ) % 5 4! ) % 5 4! 4! 4! 6    )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! 0 ! 2/ 2( 2- 20 '7 '0 '7 2( '7 2/ '7 4! 5 4! 4! 4! )*4! 4! 4! 4! 4! 4! )*4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 2( ( 27 3 2. 0 ( / 22 2- 2- 4! 4!       6  4! 4! 4! 8 4!    9! : ;                                    #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    ; -         5    ;   *   %  )   27 20  :! <  )   = *  8  > 6           =  %   !!  * >0?279 4!   *%     8  > !   =  6 *   ? @    ( 21  "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" .73 7>3 721 '20 07( 302 /'. (.3 227. 2/.' 2.70 20'7 2-10 ''./ /2' /27 00. 017 '717 '70' '7./ '72' 231/ ''7' '>- 2>0 2>7 2>/ 2>/ 7>3 7>( 2>7 '>3 2>- 2>' 2>1 2>- 2>7                   Í grein í Morgunblaðinu í gær umKárahnjúkamálið og greinargerð Gríms Björnssonar segir Stein- grímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, m.a. undir millifyr- irsögninni: Hvað er svona flókið, Valgerður?     Sá málflutn-ingur ráð- herrans að margt í þessum málum sé tæknilega flók- ið og krefjist mik- illar sér- fræðiþekkingar eða þá að skýrslur séu svo miklar að magni, að ógerlegt sé að Alþingi fjalli um þær allar og það verði því að treysta sérfræð- ingum er auðvit- að ekki svara- verður. Þetta er óvenjumikill þvættingur í ljósi þess, að skýrsla Gríms er aðeins fimm bls. á lengd á skýru og auð- skiljanlegu máli og varðar atriði, sem alls enga jarðfræði- eða jarðeðl- isþekkingu þarf út af fyrir sig til að skilja. En hvað er svona flókið, Val- gerður?“     ÍMorgunblaðinu sl. miðvikudag varSteingrímur J. Sigfússon spurður hvers vegna hann notaði svo mikil stóryrði um þetta mál nú í ljósi þess að hann hefði fjallað um það á Al- þingi í marz 2003 fyrir þremur og hálfu ári án slíkra stóryrða.     Steingrímur svaraði og sagði að„þá hafi honum ekki verið fylli- lega ljóst, hvernig greinargerðin hafi verið meðhöndluð af hálfu ráð- herrans.“     Er nokkuð óeðlilegt að spurt sé íframhaldi af því sem hér hefur verið rakið:     Hvað var svona flókið, Stein-grímur? STAKSTEINAR Steingrímur J. Sigfússon Hvað var svona flókið, Steingrímur? Valgerður Sverrisdóttir SIGMUND Á FUNDI framkvæmdastjórnar Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var í gær, óskaði Hanna Birna Kristjáns- dóttir eftir því að hætta störfum sem aðstoðarframkvæmdastjóri flokksins. Á fundinum þakkaði formaður flokks- ins, Geir H. Haarde forsætis- ráðherra, henni fyrir góð störf í þágu flokksins og óskaði henni alls hins besta á nýj- um vettvangi. Hanna Birna, sem er núverandi borgarfulltrúi fyr- ir Sjálfstæðis- flokkinn og forseti borgarstjórnar, hóf störf hjá flokkn- um sem framkvæmdastjóri þing- flokks árið 1995. Árið 1999 tók hún við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra. Hún var kjörin borgarfulltrúi árið 2002 og var endurkjörin sl. vor eftir að hafa skipað 2. sæti á lista flokksins. „Vegna þeirra verkefna sem ég hef tekið að mér í borgarstjórn Reykja- víkur ákvað ég að óska eftir því að ljúka störfum sem aðstoðarfram- kvæmdastjóri flokksins,“ sagði Hanna Birna, en hún sinnir nú emb- ætti forseta borgarstjórnar og for- manns umhverfisráðs. Auk þess er hún varaformaður borgarráðs og sit- ur í stjórnkerfisnefnd. Hættir störf- um á skrif- stofu flokksins Hanna Birna Kristjánsdóttir ið er að samþykkja deiliskipulag fyr- ir svæðið af hálfu Reykjavíkurborg- ar og tók það gildi í sumar. Liðsmenn Slökkviliðs höfuðborg- arsvæðisins hafa áhyggjur af auðum húsum sem þessu og segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri að í þau leiti gjarnan heimilislaust fólk. „Þessi hús eru oft rafmagnslaus og án hitunar,“ segir hann. „Þess vegna er fólk stundum að halda á sér hita og elda sér mat, t.d. með gasi eða á opnum eldi sem skapar mikla hættu. Hús af þessu tagi eru stór og flókin og einstaklingar geta verið hvar sem er í þeim þannig að leit að fólki er GAMLA Hampiðjuhúsið við Braut- arholt, sem hefur staðið autt síðan í vor, veldur slökkviliðsmönnum áhyggjum í ljósi ítrekaðra brunaút- kalla þangað vegna meintra íkveikja, en slökkviliðið hefur a.m.k. sex sinn- um verið kallað að húsinu frá því í maí, þar af þrisvar sinnum á 36 tím- um nú í lok vikunnar. Húsið er í eigu fasteignafélagsins Vaxtar og hyggst félagið rífa bygginguna en félagið hefur 15 þúsund fm af bygginga- magni til ráðstöfunar á reitnum. Bú- erfið þegar kviknar í. Við gerum allt- af ráð fyrir þeim möguleika að ein- hver sé í húsinu þegar við erum kall- aðir út þangað. Við leitum í öllu húsinu því forgangsverkefnið er að bjarga mannslífum. Það eitt tekur langan tíma í svo stórum og flóknum byggingum og skapar hættu, t.d. fyr- ir okkur slökkviliðsmennina, því stundum eru göt á milli hæða og handrið farin af stigum.“ Fórst við störf sín „Það er þekkt dæmi frá Banda- ríkjunum þar sem vöruhús brann og slökkviliðsmaður lést þegar hann var að leita að fólki sem talið var að væri innandyra. Svo reyndist ekki þegar upp var staðið en slökkviliðsmaður- inn fórst við störf sín. Við þurfum að huga að því að svona byggingar draga til sín fólk, s.s. fíkniefnaneytendur og aðra sem geta farið sér að voða og skapað óró- leika í nánasta umhverfi. Þessi vandi þarf ekki að vera bundinn við jafn- stór hús og Hampiðjuhúsið, því hann getur líka skapast í yfirgefnum ein- býlishúsum og öðrum minni húsum.“ Jón Viðar segir ástandið í Hamp- iðjuhúsinu því mjög bagalegt, ekki síst fyrir fólk sem býr í nágrenninu. Hampiðjuhúsið veldur áhyggjum Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.