Morgunblaðið - 02.09.2006, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÞAÐ VERÐUR föngulegur hópur
listamanna sem tekur þátt í samsýn-
ingu í Kling og Bang á laugardaginn.
Í það minnsta verður hann fjölmenn-
ur, en um 35 manns sýna saman.
Snorri Ásmundsson er sýningarstjóri
og dregur enga dul á að sýningin er
pólitísk. Kveikjan er að sögn Snorra
skærurnar í Líbanon:
„Innrásin í Líbanon var punkt-
urinn yfir i-ið, hún fékk mig til að
taka þá ákvörðun að setja upp sýn-
inguna. Ég var orðinn dálítið pirr-
aður. Svo kom það líka í ljós að það
eru fleiri þreyttir á ástandinu. Fólk er
reitt yfir fréttunum.“
Meðal þeirra sem sýna eru til að
mynda Rúrí, Jón Óskar, Hulda Há-
kon, Magnús Sigurðarson, Hlynur
Hallsson, GusGus, Sara Björnsdóttir,
Jón Sæmundur, Jón Gnarr og Spessi.
„Þetta er allur skalinn, bara að-
alliðið,“ segir Snorri. „Listamennirnir
sem sýna eiga það sameiginlegt að
vera í uppáhaldi hjá mér. Við höfum
fundað saman og það er mikil spenna
og áhugi fyrir þessu. Fólk hefur farið
á netið og við erum búin að ræða við
sérfróða menn til að kynna okkur
ástandið og söguna. Við höfum fengið
fólk svolítið til að hugsa.
Flestir af þeim sem taka þátt hafa
aldrei tekið þátt í pólitískri myndlist
eða gert pólitíska myndlist. Allavega
ekki bróðurparturinn af fólkinu.
Hingað til hef ég ekki haft áhuga á
pólitískri myndlist. En ég komst að
þeirri niðurstöðu að við berum ein-
hverja ábyrgð, maður getur ekki bara
horft á sjónvarpið.“
Ekki bara eitt sjónarmið
Snorri segir að það sé engin lína
gefin út fyrir sýninguna og að það
nálgist allir efnið frá sinni samvisku:
„Það eru allir pólar teknir fyrir.
Menn taka afstöðu og nálgast þetta
eins og þeir vilja. Það er oft þannig að
þegar maður skoðar hlutina fær mað-
ur víðara samhengi og sér hlutina frá
fleiri hliðum. Einhæfur fréttaflutn-
ingur segir manni voða lítið.“
Heldurðu að myndlistin stefni yfir
höfuð í að verða pólitískari?
„Vonandi. Myndlist fyrir mér á að
fá fólk til að hugsa. Það er mín skoð-
un. Myndlist hefur verið, sérstaklega
hérna á Íslandi, „hipp og kúl“. Fólk er
að reyna að vera kúl og það segir ekki
neitt. Hún er oft bara sjálfhverf, eig-
ingjörn og leiðinleg. Eða það hefur
mér fundist undanfarið, og mér finnst
það ekki góð þróun.“
Þú segist sjálfur ekki hafa haft
áhuga á pólitískri myndlist. Var for-
setaframboðið þitt samt ekki pólitísk-
ur gjörningur?
„Jú, í rauninni var það það. En ég
leit ekki á það sem pólitík. Nema þá
einmitt til að gefa skít í hana eða ekki
taka afstöðu. Ég hef ekkert haft
áhuga á pólitík.
En ég varð fyrir andlegri vakningu
eða vitundarvakningu fyrir nokkru
síðan. Maður horfir á lífið og til-
veruna í öðru ljósi. Það eiga miklar
breytingar eftir að eiga sér stað í
mínum verkum. Ég held ég sé bara
að þroskast.“
Myndlist | Sýningin Guðs útvalda þjóð í Kling og Bang
„Við berum ábyrgð“
Morgunblaðið/Sverrir
Pólitískur „Myndlist fyrir mér á að fá fólk til að hugsa. Það er mín skoðun.
Myndlist hefur verið, sérstaklega hérna á Íslandi, „hipp og kúl“.“
Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson
hsb@mbl.is
BRETTAFÉLAG Reykjavíkur
stendur í dag fyrir vetraropn-
unarhátíð við Seljaveg 2 í Reykjavík.
Frumsýnd verður ný íslensk
hjólabrettamynd eftir ungan hjóla-
brettakappa sem kallar sig Smell.
Beatmakin Troopa leikur tónlist
milli atriða auk þess sem efnt verður
til keppni í því hver nær hæsta „ol-
lie-inu“, þ.e. hver getur stokkið hæst
á hjólabrettinu á jafnsléttu.
Dagskránni lýkur svo með tón-
leikum þar sem fram koma hipp-
hopp-hljómsveitin Arkir og rokk-
hljómsveitin Fuse.
Hátíðahöldin hefjast klukkan 16
og er áætlað að þau standi fram til
klukkan 20.
Hátíð hjólabrettaunnenda
Leikarinn Ben Affleck fer meðhlutverk kollega síns, George
Reeves, í kvikmyndinni Holly-
woodland. Myndin segir frá rann-
sókn á dauða Reeves en hann
skaut sig árið 1959. Hann var
þekktastur fyrir að leika Súper-
mann í sjónvarpsþáttum um hetj-
una svífandi á sjötta áratugnum.
Affleck var staddur í Feneyjum
á dögunum til að kynna myndina
og sagði við það tilefni að hann
hefði getað samsamað sig Reeves
hvað varðaði marga hluti í lífi
hans.
„Fjölmiðlar geta gert manni lífið
mjög leitt,“ sagði
Affleck meðal
annars. „Þeir
hafa sífellt meiri
áhuga á einka-
högum leikara.
Svo mikinn að
kvikmyndirnar
sjálfar verða
stundum eins og
auglýsingahlé í sápuóperum um líf
leikaranna.“
Hann sagði fjölmiðla hafa verið
nærgöngula við Reeves og talið
hann vera það mikla heljarmenni
sem hann lék á skjánum.
Affleck sjálfur hefur ekki farið
varhluta af sviðsljósinu en sögur af
sambandi hans og Jennifer Lopez
rötuðu nær daglega á síður slúð-
urblaða.
Fólk folk@mbl.is Eiginmaður poppstjörnunnarBritney Spears, Kevin Fed-erline, hefur fengið gestahlutverk íeinum þætti sjónvarpsþáttarað-
arinnar CSI: Crime Scene Invest-
igation sem
sýndur verður í
Bandaríkjunum í
haust.
„Ég leik svolít-
ið tauga-
strekktan
náunga,“ segir
Federline, sem
er fyrrum dans-
ari og reynir nú fyrir sér sem
rappari, í viðtali við tímaritið
People. Þá segir hann eiginkonu
sína mjög spennta yfir hlutverkinu
og að hún veiti honum ótrúlega
mikinn stuðning.
Dans á rósum
frá Vestmannaeyjum
í kvöld
Stór og fjölbreyttur sérréttaseðill öll kvöld vikunnar.
www.kringlukrain.is Sími 568 0878
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU - eftir W. A. Mozart
Frumsýning fös. 29. sep. kl. 20
2. sýn. sun. 1.okt. kl. 20 – 3. sýn. fös. 6. okt. kl. 20 – 4. sýn. sun. 8. okt . kl. 20
5. sýn. fös. 13. okt. kl. 20 - 6. sýn. sun. 15. okt. kl. 20
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningu í boði Vinafélags íslensku óperunnar kl. 19.15
Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu hjá
EHÍ hefst 3. október. Skráning í síma 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Kortasala hafin!
Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með!
Litla hryllingsbúðin - síðustu aukasýningar!
Lau. 2/9 kl. 19 UPPSELT
Lau. 2/9 kl. 22 ný aukasýn – örfá sæti laus
Sun. 3/9 kl. 20 UPPSELT
Fös. 8/9 kl. 19 UPPSELT
Fös. 8/9 kl. 22 ný aukasýn - í sölu núna!
Lau. 9/9 kl. 19 UPPSELT
Lau. 9/9 kl. 22 ný aukasýn – sala hafin!
Sun. 10/9 kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 15/9 kl. 19
Lau. 16/9 kl. 19 síðasta sýning – örfá sæti laus
www.leikfelag.is
4 600 200
Leikhúsferð með LA til London
Expressferdir.is - 5000 kr afsláttur fyrir kortagesti.
i il
r f r ir.i r f l tt r f rir rt ti.
Mr. Skallagrímsson
- leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi
Höfundur/leikari: Benedikt Erlingsson
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM
Frá kl. 10 til 16 mánudaga -
fimmtudaga í síma
Í SÍMA 437 1600
Staðfesta þarf miða með greiðslu
viku fyrir sýningard.
LEIKHÚSTILBOÐ
Tvíréttaður kvöldverður og
leikhúsmiði kr. 4.300 - 4.800
Lau. 2. sept. kl. 20 uppselt
Sun. 3. sept. kl. 15 uppselt
Sun. 3. sept. kl. 20 uppselt
Fim. 7. sept. kl. 20 örfá laus
Fim. 8. sept. kl. 20 örfá laus
Fim. 9. sept. kl. 20 uppselt
Fim. 10. sept. kl. 16 uppselt
Mið. 13. sept kl. 20
aukasýnig örfá sæti laus.
Föst. 15. sept. kl. 20 uppselt
Lau 16. sept kl. 20 örfá laus
Sun. 17. sept kl. 20 örfá laus
Lau. 23. sept. kl. 20 uppselt
Sun. 24. sept. kl. 16 Laus sæti
Mið. 27. sept. kl. 20
Fim 5. okt. kl. 20
Fös. 6. okt. kl. 20
Lau. 7. okt. kl. 20
Sun. 8. okt. kl. 20
Fim. 12. okt. kl. 20
Fös. 13. okt. kl. 20
Lau. 14. okt. kl. 20
Sun. 15. okt. kl. 20
Fim. 19. okt. kl. 20
Fös. 20. okt. kl. 20
Lau. 21. okt. kl. 20
Sun. 22. okt kl. 20
Fim 26. okt. kl. 20
Síðasta sýning á árinu
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 10/9 kl. 14 Sun 24/9 kl. 14
Lau 30/9 kl. 14 Sun 1/10 kl. 14
VILTU FINNA MILLJÓN?
Í kvöld kl. 20 Sun 3/9 kl. 20 UPPS.
Fim 7/9 kl. 20 Sun 10/9 kl. 20
FOOTLOOSE
Lau 9/9 kl. 20 Fös 22/9 kl. 20
Lau 23/9 kl. 20 Fim 28/9 kl. 20
MANNAKORN
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Þri 5/9 kl. 20 Þri 5/9 kl. 22
HÖRÐUR TORFA
AFMÆLISTÓNLEIKAR
Fös 8/9 kl. 19:30 Fös 8/9 kl. 22
AFMÆLISTILBOÐ
Áskriftarkort á 3 sýningar á 3000 kr.*
Kortin eru aðeins seld laugardag 2. sept og
sunnudag 3.sept.
Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is
PINA BAUSCH
LOKSINS Á ÍSLANDI!
Dansleikhúsið frá Wuppertal undir stjórn
Pinu Bausch verður með 4 sýningar á
verkinu Aqua í Borgarleikhúsinu.
Sun 17/9 kl. 20
Mán 18/9 kl. 20
Þri 19/9 kl. 20
Mið 20/9 kl. 20
Aðeins þessar 4 sýningar.
Miðaverð 4.900. MIÐASALA HAFIN.
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 3. september verður opið hús
í Borgarleikhúsinu milli 15-17. Fjölbreytt
skemmtiatriði og veitingar í boði.
Allir velkomnir.
ÁSKRIFTARKORT
Endurnýjun áskrftarkorta stendur yfir!
Mein Kampf e. George Tabori
Amadeus e. Peter Shaffer
Fagra veröld e. Anthony Neilson
Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson
Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonar-
son, Þórarinn Eldjárn og Egil Ólafsson.
Lík í óskilum e. Anthony Neilson
Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren
Viltu finna milljón? e. Ray Cooney.
Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson
Íslenski dansflokkurinn
og margt, margt fleira.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
6
6
5
7
HVERNIG SKYLDI
VERA AÐ RÍÐA
KENGÚRU?
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Fréttir á SMS