Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 37 Leiks‡ningar, lú›rasveit og tónlistaratri›i Sjón er sögu ríkari! Svæ›i› ver›ur opi› frá kl. 11.00 til 17.0 0 Opi› hús í Straumsvík sunnudaginn 3. september Í tilefni af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík ver›a dyrnar a› álverinu opna›ar almenningi sunnudaginn 3. september. Bo›i› ver›ur upp á sko›unarfer›ir um álveri› undir lei›sögn starfsmanna, skemmtun fyrir börn og fullor›na, menningu og fræ›slu af ‡msum toga. Nota›u tækifæri› og sjá›u hvernig álver lítur út! Til a› lágmarka umfer› einkabíla ver›ur bo›i› upp á rútufer›ir til Straumsvíkur frá bílaplani Fjar›arkaupa vi› Bæjarhraun í Hafnarfir›i á hálftíma fresti. Opi› frá 11.00 – 17.00 dagskrá í bo›i allan daginn: • Lei›sögn um svæ›i› me› rútum • Véla og tækjas‡ning • Myndlistars‡ningin „Hin blí›u hraun í Straumsvík“ • Ökuleikniss‡ning • Hoppukastalar • Kassabílarallí og hlaup • Lú›rasveit Hafnarfjar›ar spilar Kl. 12.00, 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00 • Möguleikhúsi› s‡nir leikverki› „Áslákur í álveri“ Kl. 13.00 og 15.00 • Kynningar á umhverfismálum og mögulegri stækkun Kl. 12.30 og 14.30 • Gunni og Felix • Óperukór Hafnarfjar›ar • Fri›rik Ómar og Gu›rún Gunnars Kaffihús og veitingar allan daginn Spennandi og lífleg dagskrá Kassabílarallí Stórkostleg sérferð til fjögurra landa á einstöku verði. Tilvalið tækifæri að upplifa nokkrar af helstu perlum Ítalíu, Slóveníu, Austurríkis og Ungverjalands á frábærum árstíma. Falleg, skemmtileg og fræðandi 10 daga ferð (9 nætur). Fjölbreyttar kynnisferðir um heillandi umhverfið eru innifaldar í verði. Gisting á góðum hótelum, góðar rútur og þaulreynd fararstjórn tryggir þér frábæra ferð. Ferðatilhögun: Flogið til Bologna. Dvalið í 3 nætur í nágrenni miðaldaborgarinnar Vicenza, milli Verona og Feneyja. Njótum þessarar fallegu borgar og förum í kynnisferð til Verona. Farið frá Vicenza til Ljubljana, með viðkomu í Feneyjum. Dvalið um stund í Feneyjum en haldið síðan áfram til Ljubljana, höfuðborgar Slóveníu, einnar af leyndu perlum Evrópu. Gist í 2 nætur. Farið í kynnisferð um bæinn. Haldið til Graz, í Austurríki, sem skartar gömlum byggingum og fallegum miðbæjarkjarna. Skemmtileg borg þar sem gist er í 2 nætur. Næst er haldið til Budapest og dvalið í 2 nætur. Kynnisferð um þessa stórbrotnu borg. Flogið heim frá Budapest. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Fjögurra landa sýn 27. sept. - 6. okt. Ítalía - Slóvenía Austurríki - Ungverjaland Munið Mastercard ferðaávísunina • Vicenza • Verona • Feneyjar • Ljubljana • Graz • Budapest Verð kr. 79.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli. Aukagjald fyrir einbýli er kr. 18.900. Innifalið: Flug, skattar, gisting á 3* hótelum með morgunverði í 9 nætur, kynnisferðir, ferðir milli staða og íslensk fararstjórn. Ekki innifalið: Aðgangseyrir. Lágmarksþátttaka er 20 manns. Takmarkaður fjöldi sæta í boði á þessu verði. Íslandi þegar þær gera það hvergi annars staðar? Til að glöggvunar skulum við hugsa okkur að í körfu vísitölunnar séu að- eins þrjár vörur A, B og C. Skoðum síðan tvær ólíkar atburðarásir sem leiða til hækkunar á vísitölunni. 1. Gjaldmiðillinn veikist og almenn hækkun vöruverðs á sér stað. Vísital- an hækkar í kjölfarið. Höfuðstólar veðlána hækka. Engin eignatilfærsla verður þar sem verð á fasteignum hækkar að sama skapi. Þetta er dæmigerð verðbólga. Það má kalla þessa hækkun á vísitölunni verð- bólguhækkun. 2. Stærstu framleiðendur vörunnar C í heiminum funda og ákveða að draga úr framleiðslu tímabundið. Heimsmarkaðsverð á vörunni C hækkar. Við verðkönnun í kjölfarið kemur í ljós að verð á vörunum A og B stendur í stað en verð á C hefur hækkað. Þetta leiðir til þess að vísital- an hækkar og höfuðstólar veðlána hækka. Í þessu tilfelli rýrnar hrein eign í húsum með veðlánum vegna þess að gjaldmiðillinn heldur sjó þrátt fyrir verðhækkun á C. Verð á fast- eignum stendur í stað og eiga lánveit- endur nú stærra hlutfall fasteigna með veðlánum. Óumsamin eigna- tilfærsla hefur átt sér stað. Til að- greiningar köllum við þessa tegund hækkunar á vísitölunni atviks- hækkun. Stjórnarskráin er skýr í afstöðu sinni til eignarréttarins. 72 gr. hennar mælir fyrir um að eignarrétturinn sé friðhelgur. Almennt má segja að í hvert sinn sem atvikshækkun á sér stað á vísitölu neysluverðs sé stjórn- arskráin brotin því hækkun vísitöl- unnar leiðir af sér beina hækkun á höfuðstólum veðlána, óháð því hvort áhrif atviksins hafi snert gjaldmiðilinn og þar með almennt verðlag. Fullyrða má að hluti vísitöluhækkunar, sem við upplifum um hver mánaðamót, feli í sér atviksbreytingu. Þetta þýðir að stjórnarskrárbrot á sér stað alla mán- uði ársins, sem snertir þorra lands- manna. Leyfum ekki bankamönnum að tala um gróða af verðbólguskotum eins og ekkert sé sjálfsagðara. Verðtrygg- ingakerfinu er eingöngu ætlað að verja lánveitendur fyrir veikingu krónunnar. Koma þarf í veg fyrir að þeir fái toll af eignum fólks í hvert sinn sem tilfallandi atvik hreyfa við markaðsverði á tiltekinni vöru, svo sem ef þurrkar eyðileggja uppskeru í einhverjum heimshluta eða ef OPEC- ríkjum dettur í hug að eiga samráð, svo eitthvað sé nefnt. Enginn sam- þykkti að rétta lánveitendum aukinn eignarhlut í húsnæði landsmanna vegna þessa. Hækkun vísitölunnar vegna hækk- andi fasteignaverðs undangengin 2 til 3 ár er að mestu atvikshækkun. Atvik- ið er innkoma bankanna á markaðinn með lægri vexti og hærra lánshlutfall. Þessi hækkun hafði ekkert með gjald- miðilinn að gera. Nennir einhver að telja milljarðana sem teknir voru af al- menningi vegna þessa? Draga má þá ályktun af fram- ansögðu að hin vaxandi misskipting auðs í íslensku samfélagi eigi sér ræt- ur í verðtryggingakerfinu. Alvarlegt er að þessi aukna misskipting er að hluta til beinlínis vegna stjórn- arskrárbrota. Friðhelgi eignarréttarins er fallegt hugtak í fallegu skjali. En þetta er allt á bak við gamalt, þykkt ryklag. Dust- um af skjalinu, Íslendingar, og forðum því frá glerkassa á Þjóðminjasafninu. »Koma þarf í veg fyrirað bankarnir fái toll af eignum fólks í hvert sinn sem tilfallandi atvik hreyfa við markaðsverði á tiltekinni vöru … Höfundur er vélaverkfræðingur. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 24.8. Spilað var á 11 borðum. Með- alskor 216 stig. Árangur N-S Eysteinn Einarss. - Oliver Kristóferss. 250 Ingibj. Stefánsd. - Margrét Margeirsd. 248 Árangur A-V Jóhannes Guðmannss. - Unnar Guðm.s. 290 Alda Hansen - Jón Lárusson 251 Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 28.08. Spilað var á 9 borðum. Meðal- skor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 255 Jón Hallgrímss. - Bjarni Þórarinss. 245 Ingibj. Stefánsd. - Margrét Margeirsd. 241 Árangur A-V Lilja Kristjánsd. - Sigríður Gunnarsd. 250 Björn Pétursson - Gísli Hafliðason 245 Ragnar Björnss. - Magnús Oddsson 241 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 25. ágúst var spilað á 13 borðum. Úrslit urðu þessi. í N/S Bragi Björnsson Auðunn Guðmss. 380 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 361 A/V Ólafur Ingvarss.– Þorsteinn Sveinsson 363 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 354 Þriðjudaginn 29 ágúst var spilað á 13 borðum. Efstir í A/V urðu Ólafur Ingvarsson og Sigurberg Elentínus- son með 69.4% skor. Úrslit urðu þessi í N/S Ragnar Björnsson – Magnús Oddsson 383 Sæmundur Björns. – Magnús Halldórs. 383 Rafn Kristjánss,. – Oliver Kristóferss. 333 A/V Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínuss. 433 Hera Guðjónsd,. – Þorvaldur Þorgrímss. 353 Guðmundur Bjarnason – Helga Helgad. 340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.