Morgunblaðið - 02.09.2006, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd með íslensku og ensku tali
Mögnuð
spennu
mynd
í anda „
24“
GEGGJUÐ GRÍNMYND
eee
LIB - TOPP5.IS
eee
HJ - MBL
eee
TV - kvikmyndir.is
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ!
eeee
VJV - TOPP5.is
THANK YOU
FOR SMOKING
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
ein fyndnasta
mynd
ársins
stórir
hlutir
koma
í litum
umbúðum
Little Man kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Garfield 2 m. ensku.tali kl. 2, 4, 6 og 8
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6
Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10
Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10
Miami Vice kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára
The Sentinel kl. 10.20 B.i. 14 ára
Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 og 4
Little Man kl. 8 og 10
You, Me & Dupree kl. 8 og 10.10
Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4 og 6
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2 (400 kr), 4 og 6
Ástríkur og víkingarnir kl. 2 (400 kr)
Tónlist
Holtakráin | Hljómsveitin Signia spilar í
kvöld kl. 24-3.
Reykholtskirkja | Anna Helga Björnsdóttir
og Guðbjörg Sandholt flytja í dag kl. 17
Liederkreis op.39 e. Schumann og Sjö
spænska alþýðusöngva e. M. de Falla fyrir
mezzósópran og píanó. Einnig flytur Anna
Helga píanóverk e. Mozart og Chopin.
Myndlist
Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir
ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í
Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin
stendur til 9. sept.
Café Karólína | Linda Björk Óladóttir opn-
ar í dag, 2. sept. kl. 14, sýninguna „Ekkert
merkilegur pappír“. Linda sýnir koparæt-
ingar þrykktar á grafíkpappír og ýmiskon-
ar pappír. Sýningin stendur til 6. október
n.k.
DaLí gallerí | Jónas Viðar opnar sýn-
inguna „Rauða Serían“ í dag, 2. sept. kl.
17-20. Til 23. sept. Opið föst. og laug.
Duus hús | Sýning á íslensku handverki og
listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar
sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin
er í nýuppgerðum Bíósal í Duushúsunum í
Reykjanesbæ og er opin alla daga kl. 13-
17.30 og stendur til 24. sept.
Gallerí Fold | Kjartan Guðjónsson sýnir ný
málverk í báðum hliðarsölum Gallerís Fold-
ar.
Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk-
um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf-
unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin,
svo sem útsaum, málverk, höggmyndir,
ljósmyndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki
bara í galleríinu heldur dreifð um allt hús-
ið.
Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir opnar
myndlistarsýningu, Sársaukinn er blár, í
dag 2. sept. kl. 16. Til 30. sept.
Gallery Turpentine | Sýning á verkum Ar-
ons Reyrs stendur yfir. Opið þri-fös kl. 12-
18 og á laugard. kl. 12-16.
Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson -
Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen - And-
blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson -
Kvunndagsfólk. Opið mán-fös kl. 11-17, mið
kl. 11-21 og um helgar kl. 13-16. Sýningarnar
standa til 10. sept. www.gerduberg.is.
Geysir, Bistro-bar | Árni Björn Guð-
jónsson með málverkasýningu í veitinga-
húsinu Geysir, Bistro-bar, Aðalstræti.2 Op-
ið kl. 10.30 til 22.30. Til 16. sept.
Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason
og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist
í Menningarsal til 24. október.
Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný
olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja-
nesbæ. Sýningin er litrík og ævintýraleg
og heitir „Velkomin í Baunaland“. Opið er
á afgreiðslutíma kaffihússins. Mán-
fimmtud. kl. 10-17, föstud. kl. 10-18 og laug-
ardag kl. 11-17, sunnudag lokað.
Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar
Bryndís Siemsen og Dósla – Hjördís Bergs-
dóttir sýnaTil 10. sept. og er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 15-18.
Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs
útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista-
manna saman og vinnur út frá titli sýning-
arinnar. Listamennirnir vinna með eigin
skoðanir, vitneskju, fordóma og samvisku.
Það má ekkert vera tabú í list því þögninni
fylgir fáfræði og fáfræði elur á fordómum.
Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja:
Tumi Magnússon og Aleksandra Signer
sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk
eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og
Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að-
gangur ókeypis. Til 10. sept.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14-17. Högg-
myndagarðurinn er alltaf opinn.
Listasafnið á Akureyri | Samsýning á
verkum þeirra listamanna sem tilnefndir
hafa verið til Íslensku sjónlistaverð-
launanna. Opið alla daga nema mánudaga
12-17.
Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð-
sagna, sýning á íslenskri landslagslist frá
upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna.
Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns-
sonar. Leiðsögn um sýninguna Landslagið
og þjóðsagan í fylgd Sigurðar Örlygssonar
myndlistarmanns sunnudaginn 3. sept. kl.
14. Sigurður mun fara vítt og breitt um
sýninguna, skoða verk frumherjanna jafnt
og samtímalistina. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND-
LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG
HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar.
Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október.
Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á
verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem
unnin voru árunum 1965-2006. Um er að
ræða bæði verk úr keramik og málverk.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni - tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn-
setningar og gjörningar eftir 11 íslenska
listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn-
ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu
í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna
nýjustu stefnu og strauma í myndlist og
gera tilraunir með ný tjáningarform. Sýn-
ingarstjórarnir Daníel Björnsson og Hug-
inn Þór Arason fara um sýninguna Pakk-
hús postulanna.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir
af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á
sýningunni sem spannar tímabilið frá alda-
mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar.
Til 17. sept.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýningu
á völdum skúlptúrum og portrettum Sig-
urjóns Ólafssonar lýkur í dag. Safnið og
kaffistofan opin kl. 14-17. Gestasýning opn-
ar 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is.
Norræna húsið | Out of Office - Innsetn-
ing. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og
staðurstund
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Sýningu Kjartans Guðjónssonar íGalleríi Fold lýkur sunnudag-
inn 3. september. Sýningin er í báð-
um hliðarsölum gallerísins og var
hluti af dagskrár Menningarnætur
Reykjavíkurborgar.
Kjartan Guðjónsson stundaði
myndlistarnám við Art Institute of
Chicago. Hann er einn úr upp-
haflega Septemberhópnum svokall-
aða, sem sýndi fyrst 1947 í Lista-
mannaskálanum.
Myndlist
Sýningu Kjart-
ans að ljúka
Kaffisala verður í Kaldárseli sunnudag, 3. september kl. 14 – 18, tilstuðnings starfseminni í Kaldárseli.
Kaldársel er skammt frá höfuðborgarsvæðinu og hægt að njóta þar bæði
friðsældar náttúrunnar og veitinganna.
Í sumar hafa krakkar á aldrinum 7-11 ára dvalið í sumarbúðunum við
ýmsa leiki, göngu- og hellaferðir í nágrenni Kaldársels og farið í hestaferð-
ir með Íshestum. Auk þess hafa kassabílarnir, kofasmíðin, andlitsmálunin,
leikirnir í hrauninu og við Kaldána ásamt ýmsu fleiru stytt börnunum
stundir.
Uppákoma
Kaffisala í Kaldárseli Árleg uppskeruhátíð verðurhaldin í nytjajurtagarði Grasa-
garðs Reykjavíkur sunnudaginn 3.
september kl. 13 – 15. Þar verður
hlaðborð með ferskum matjurtum
og gefst almenningi tækifæri á að
fræðast og bragða á hinum ýmsu
tegundum mat- og kryddjurta. Ráð-
gjöf verður um safnhaugsgerð og
kynning á lækningajurtum. Sér-
fræðingar Grasagarðsins verða á
staðnum og veita ráðgjöf.
Hátíð
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Uppskeruhátíð
Grasagarðsins