Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Hvenær settist fólk að í Reykjavík? Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn KOMINN TÍMI TIL AÐ TAKA TIL HENDINNI! HUGURINN ER STAÐFASTUR EN HÖNDIN ER VEIKGEÐJA HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA VIÐ ÖLL BÖRNIN SEM ERU NÚNA Í MAGANUM Á MÆÐRUM SÍNUM? ÆTLARÐU AÐ BIÐJA ÞAU UM AÐ BÍÐA ÞAR Í NOKKUR HUNDRUÐ ÁR? ÞETTA ER VANDINN VIÐ ÞIG, ÞÚ HUGSAR SVONA HLUTI ALDREI TIL ENDA! NEI, ÞAÐ GEN- GUR VÍST EKKI ÞAÐ ER RANGT AÐ FÆÐA BÖRN Á SLÍKUM ÓVISSU TÍMUM REYNDU ÞETTA AFTUR OG GERÐU ÞAÐ RÉTT. ÉG VIL VERÐA FLUGEÐLA! GJÖRÐU SVO VEL ÞETTA LÍST MÉR Á! BÍDDU NÚ VIÐ! HVENÆR BREYTTIRÐU ÞÉR Í RISA? ÉG BREYTTI MÉR EKKI LÆKNINUM OKKAR FINNST ÉG VERA OF FEITUR SAGÐIHANN ÞAÐ? EKKI BERUM ORÐUM... EN ÞEGAR HANN RÉTTI MÉR REIKNINGINN... ...ÞÁ BAUÐ HANN MÉR HÓPAFSLÁTT ATILA, VILTU FÁ BITA AF STEIKINNI MINNI? NEI TAKK, RAUTT KJÖT ER HEILSU- SPILLANDI! RAUTT KJÖT ER EKKI HEILSU- SPILLANDI! EN GRÆNT LOÐIÐ KJÖT ER HEILSU- SPILLANDI ÉG Á AÐ SJÁ UM BÆNAHALDIÐ, ÉG VEIT EKKERT UM SVONA LAGAÐ ÉG ÆTTI AÐ SPYRJA EIN- HVERN, SEM VEIT MEIRA UM ÞETTA ÞÚ HLÝTUR AÐ VITA EITTHVAÐ UM BÆNAHALD ALLT Í LAGI, FYRST ÞARFTU AÐ... AF HVERJU ERTU EKKI MEÐ MYNDIR AF KONUNNI ÞINN? HVAR ER MYNDAVÉLIN ÞÍN? ÉG ÞARF EKKI Á VELINNI AÐ HALDA. ÉG ÆTLA EKKI AÐ TAKA NEINAR FRÉTTAMYNDIR Í BILI OG KANNSKI ALDREI FRAMAR Þingmannaráðstefna Eystra-saltssvæðisins fer fram áHótel Nordica dagana 4.og5. september og er um- ræðuefni ráðstefnunnar „Norðlæg vídd Evrópusambandsins og málefni hafsins“. Til ráðstefnunnar mætir vel á annað hundrað fulltrúa, bæði frá Evrópusambandinu, frá öllum Norð- urlöndunum, Rússlandi, Þýskalandi, Póllandi og Eystrasaltsríkjunum. Drífa Hjartardóttir er í undirbún- ingshópi ráðstefnunnar sem haldin er af Alþingi í boði forseta þingsins: „Ísland á mikilla hagsmuna að gæta við Eystrasaltið og í Norður-Evrópu og snertir umræðuefni ráðstefn- unnar, stefna Evrópusambandsins í málefnum landa við norðurheim- skaut, og málefni hafsins á tímum loftslagsbreytinga og breytinga á líf- ríki hafsins, sérstaklega íslenska hagsmuni,“ segir Drífa. „Það er tölu- verð þörf á að fulltrúar þessara ríkja hittist og ræði þau mál sem til um- ræðu verða á þinginu en löndin við Eystrasalt eru einhver mikilvæg- ustu nágrannaríki Íslands og byggj- ast samskipti þjóðanna bæði á langri og ríkri sögu norræns samstarfs og mikilli þátttöku Íslands í lýðræð- islegri og efnahagslegri þróun Eystrasaltssvæðisins frá byrjun 10. áratugarins.“ Dagskrá ráðstefnunnar er þrí- skipt: fyrst verður rætt um samstarf á Eystrasaltssvæðinu, þá um mál- efni hafsins og loks um stefnu Evr- ópusambandsins í málum norðlægra þjóða. Meðal þeirra Íslendinga sem ávarpa munu ráðstefnuna má nefna Jón Ólafsson, sérfræðing Hafrann- sóknarstofnunar sem fjalla mun um áhrif hnattrænnar hlýnunar á lífríki hafsins og Árna Múla Jónsson sem fjalla mun um sjávarútvegsstefnu Íslands. Meðal gesta á ráðstefnunni má nefna Ole Stavad, forseta Norð- urlandaráðs og Berndt Röder for- seta ríkisþings Hamborgar. „Ætlunin er að á ráðstefnunni verði ræddar samþykktir sem síðar verða sendar til ríkisstjórna hlut- aðeigandi landa og munu verða mik- ilvægt innlegg í umræðu og starf þjóðþinga um stefnu Evrópusam- bandsins í málefnum hafsins sem og málefnum Norður-Evrópu og landa sem liggja að norðurheimskautinu.“ Auk þess að ræða málefni þings- ins og hlýða á erindi sérfræðinga munu gestir ráðstefnunnar fá að kynnast landi og þjóð. Þeir munu fá að sjá helstu náttúruperlur í heils dags skoðunarferð þar sem leiðin liggur meðal annars til Gullfoss og Geysis. Ráðstefnugestum verður m.a. boðið til móttöku í Þjóðmenn- ingarhúsinu og Sólveig Pétursdóttir forseti alþingis býður til kvöldverðar í Perlunni. Þá verður ráðstefnugest- um einnig boðið í skoðunarferð um Reykjavík í ráðstefnulok. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ráðstefnunnar á slóðinni www.bspc.net. Stjórnmál | Ráðstefna 4. og 5. september Norðlæg vídd ESB og málefni hafsins  Drífa Hjartar- dóttir fæddist í Reykjavík 1950. Hún stundaði nám við Mennta- skólann í Reykja- vík áður en hún hóf störf við land- búnað. Frá 1973 hefur Drífa verið bóndi á Keldum á Rangárvöllum. Hún var í sveitarstjórn Rangár- vallahrepps í 16 ár, varamaður á Al- þingi frá 1991 til 1999. Árið 1999 var Drífa kosin á þing fyrir Sjálfstæð- isflokkinn og er nú 2. þingmaður suðurkjördæmis. Drífa hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum, og stýrði m.a. Kvenfélagasambandi Íslands. Drífa er gift Skúla Lýðssyni bónda og eiga þau þrjú börn. Samkvæmt því sem kem-ur fram í Wall Street Journal hefur Gwen Stefani keypt villu sem áður var í eigu Jennifer Lopez í Beverly Hills ásamt eig- inmanni sínum, Gavin Ross- dale. Eru skötuhjúin sögð hafa rétt fram litlar 15,5 milljónir dollara fyrir fast- eignina sem kvikmynda- framleiðandinn Sam Naz- arian keypti árið 2004 af Lopez fyrir 12,5 milljónir dala. Meðal þess sem er að finna á lóð hússins eru körfubolta- og tennisvellir, sundlaug og lítill bíó- salur. Nazarian flytur hins vegar í nýtt hús í Hollywood- hæðunum við hliðina á Leon- ardo DiCaprio.    Poppstjarnan JessicaSimpson er yfir sig ást- fangin af tónlistarmanninum John Mayer, eftir því sem haft er eftir nánum vini Simp- sons í tímaritinu PEOPLE. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.