Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 59 með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:15Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 14 ára Sími - 551 9000 TIGER AND SNOWVOLVERPARIS JET´AIME ROMANCE & CIGAR ..WINTER PASSINGKITCHEN STORIES THE WIND THAT ... JACK STEVENS : WAR... ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Grengrass sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Thank you for smoking kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl. tali kl. 3 KVIKMYNDAHÁTIÐ Kitchen Stories kl. 4 Strandvaskeren kl. 4 B.i. 16 ára Paris, Je Taime kl. 3.45 B.i. 12 ára Factotum kl. 6 Angel A kl. 6 Tsotsi kl. 6 Jack Stevens 16mm: WAR PROPAGANDA kl. 8 Three Burials of Melquiades Estrada kl. 8 Dave Chapelle´s: Block party kl. 8 B.i. 12 ára Leonard Cohen: i´m Your Man kl. 10 Winter Passing kl. 10.10 B.i. 16 ára Volver kl. 10.30 B.i. 12 ára 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeeee LIB - topp5.is Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12-15, nema mánudaga. Gjörningar sunnud. kl. 15-17. Reykjavíkurborg | Skilti Stellu Sigurgeirs- dóttur finnast víða um höfuðborgina. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í andyri Laugardalslaugar í Laugardal. Til 24. sept. Sveinssafn, Krísuvík | (bláa húsið gegnt Grænavatni) er opið n.k. sunnudag, 3. september, kl. 13-17.30. Ný sýning á verk- um Sveins Björnssonar var opnuð í safn- inu í vor. Ber hún yfirskriftina „Siglingin mín“ og lýsir siglingarstefi listamannsins. Að auki er vinnustofuhúsið allt til sýnis. Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Hel- enu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10 - 18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Gróf- arhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10-16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9-18, fimmtud. 9-22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 - 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. www.gljufrasteinn.is Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, fram- leiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13-17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10-17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9-17, laug- ardaga kl. 10-14. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðum á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.-fösd. kl. 9- 17, laugard. kl. 10-14. Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14 - 17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Opið alla daga kl. 10 - 17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10-18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11-18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Opið alla daga 10-17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á ís- lensku á sunnudögum kl. 14. Bækur Norræna húsið | Fjórir rithöfundar frá Hjaltlandseyjum koma fram og lesa úr verkum sínum 3. september kl. 16. Einnig verður flutt tónlist og þýðingar á hjalt- lenskum skáldskap. Dagskráin er ókeypis og öllum opin. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, Freestyle, sam- kvæmisdönsum,Tjútti, Mambó og Salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í Salsa. Innritun fer fram í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. september. Kramhúsið | Tangóhátíðin TANGO on ICE- land hefst fimmtud. 31.ágúst með opn- unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. sept- ember í Bláa Lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kram- húsinu og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dagana sem opin er öllum. Nánari upplýsingar og skráning er á www.tango.is Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leik- fimi og yoga dagana 4.-8.september. Þátt- taka er ókeypis en fjöldi háður húsrými. Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhusid.is Uppákomur Kaffitár v/Stapabraut | Kólumbísk tónlist, kaffi og súkkulaði kynnt í kaffibrennslu Kaffitárs að Stapabraut 7, Reykjanesbæ í dag, laugardag. Opið kl. 10-18. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl 13, ekið um Svínadal-Skorradal-Húsafell- Reykholt . Kvöldverður skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Uppl. í síma 892 3011. GA- fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Hægt er að fá hjálp með því að hringa í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefj- ast 6. september. Jóga með Rut Rebekku og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara. Þyngdarstjórnunarnámskeið - aðhald, stuðningur og fræðsla. Nýtt - pilates, sem hentar fyrir fólk með vefjagigt. Upplýs- ingar og skráning í síma 530 3600. Útivist og íþróttir Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir sveppagöngu í dag kl. 11. Safnast verður saman á Borgarstjóraplani og farið í stutta gönguferð. Ása M. Ás- grímsdóttir fer fyrir göngunni, fræðir um mismunandi sveppategundir, og aðferðir við sveppatínslu. Uppl. á www.heidmork.is Íþróttasalur Ásvalla | Yngri flokkar knatt- spyrnudeildar Hauka fagna góðum árangri sumarsins með uppskeruhátíð sunnudag- inn 3. september kl. 14. Þar verður ým- islegt til skemmtunar auk þess að veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur. Heiðursgestir þessarar hátíðar verða eft- irlifandi stofnfélagar félagsins, þeir Hall- grímur Steingrímsson, Helgi Vilhjálmsson, og Sófus Berthelsen. Veitingar í sam- komusal íþróttahússins. Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og námskeið. Myndlist, framsögn/ leiklist, postulínsmálun, frjálsi handa- vinnuhópurinn, leikfimi, grínaragr- úppan, sönghópur o.fl. Handverk- stofa Dalbrautar 21–27 opin 8–16. Skráningu lýkur 4. sept. Starfsm. og notendaráðsfundur 4. september kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. FEBÁ, Álftanesi | Laugardaginn 2. sept. kl. 13, Haukshús kvödd og þaðan farin hópferð að Litlakoti. Kaffiveit- ingar þar klukkan 14–16 og „Góðra vina fundur“ FEBÁ kl. 16. Akstur: Auður og Lindi, sími 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dagsferð í Skaftholtsrétt, 15. sept- ember. Flúðir, Hraun, Tungufell, Gull- foss, Geysir og Brattholt. Skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Á þriðjud. og föstud. kl. 10.30 er létt ganga um nágrennið. Mánud. 4. sept.: kóræfing hjá Gerðubergskór, mæting kl. 14. Þriðjud. 5. sept. kl. 9: glerskurður. Fimmtud. 7. sept. kl. 12.30: myndlist, umsjón Nanna Baldursd. Mánud. 11. sept. kl. 9 og þriðjud. 12. sept. kl. 13: postulínsnámskeið. Sími 575 7720. Hraunsel | Pútt á Vallarvelli kl. 14–16. Kringlukráin | Félagsfundur Parísar, félags þeirra sem eru einar/einir, verður kl. 11.30. Stjórnin. Vesturgata 7 | Boccia byrjar 4. sept. kl. 9. Glerbræðsla 5. sept. kl. 13. Myndmennt 6. sept. kl. 9.15. Tréút- skurður 6. sept. kl. 13. Leikfimi 7. sept. kl. 13. Kórinn byrjar 14. sept. kl. 12.30. Spænska fimmtudag kl. 10.15. Enska og bútasaumur auglýst síðar. Uppl.. og skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Vetrardag- skráin er komin. Námskeið í t.d. búta- saumi, bókbandi, glerskurði, gler- bræðslu og leirlist. Uppl. um starfið fást í síma 411 9450.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.