Morgunblaðið - 02.09.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 02.09.2006, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar - Einn vinnustaður Kennari á unglingastigi Við óskum eftir að ráða kennara á unglingastigi í afleysingar í 4 vikur. Upplýsingar gefur Kristín Gunnarsdóttir skrifstofustjóri, kristing@seljaskoli.is, símar 411 7520 og 661 8232. Seljaskóli Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Þjónustustarf Fullt starf eða hlutastarf. Okkur vantar jákvæðan, hressan og dug- legan starfsmann í þjónustu. Uppl. og umsókn um starfið veitir Sophus í s. 893 2323 eða á www.kringlukrain.is Þjálfarar Knattspyrnudeild Þróttar leitar að metnaðar- fullum þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins fyrir knattspyrnutímabilið 2006-2007. Þjálfaramenntun og reynsla skilyrði, ekki skemmir fyrir að viðkomandi sé vel köttaður. Knattspyrnudeild Þróttar er ein sú fjölmennasta á landinu. Umsóknir og upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á netfangið smj@trottur.is þar sem jafnframt eru gefnar nánari upplýsingar. Vélstjóri Vélstjóri óskast á togara. Umsækjandi þarf að hafa VF1 réttindi. Upplýsingar í síma 825 4417. Reykjavík Afgreiðslustarf Vegna breytinga og aukinna umsvifa óskum við eftir ábyrgu og glaðlegu starfsfólki í framtíðarstörf við afgreiðslu í verslun okkar að Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Nánari upplýsingar veitir Áslaug í sím- um 553 5280 eða 894 7407 fyrir hádegi. Nonnabiti óskar eftir reyklausum starfskrafti, í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar í síma 899 1670 eða á staðnum, Hafnarstræðti 11. Kvöldvinna - góð laun Óskað er eftir góðu fólki í úthringi- og söluverk- efni á kvöldin. Unnið er 2-4 kvöld í viku frá kl. 16:30 til 21:30. Góð árangurstengd laun í boði. Upplýsingar veitir Björn í síma 580 8080 eða bjorn@midlun.is. Eldhússtarf Vantar góðan og helst vanan aðstoðarmann í eldhús. Ert þú áreiðanlegur og stundvís? Fullt starf (vaktavinna). Uppl. Sigþór í s. 893 8900 eða www.kringlukrain.is. Blikksmiðir óskast! Verkstjórar, blikksmiðir, málmiðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. Góð vinnuaðstaða. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 515 8703 eða á tölvupósti á sps@blikkas.is. Blikkás ehf., Smiðjuvegi 74. Raðauglýsingar 569 1100 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 2006 kl. 15:00 á eftirtöldum eignum í Bolungarvík. Aðalstræti 9, fastanr. 212-1113, þingl. eig. Arnarhlíð ehf., gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Grundargarður, dæluhús, fastanr. 212-1800, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Vitastígur 8, fastanr. 212-1684, þingl. eig. Arnold Bryan Cruz og Möndl ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Þuríðarbraut 15, fastanr. 212-1784, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 1. september 2006. Styrkir Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu Samkvæmt samningi milli menntamálaráðu- neyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur menntamála- ráðuneyti árlega fram fjármagn til verkefna á eftirfarandi sviðum, sbr. 4. gr. samningsins: 1. Endurmenntunarnámskeiða fyrir dönsku- kennara í grunn- og framhaldsskólum. 2. Námsefnisgerðar í dönsku fyrir grunn- og framhaldsskóla. 3. Rannsókna og þróunar á sviði náms og kennslu í dönsku sem erlends tungumáls. 4. Vitundarvakningar um mikilvægi dönsku- kunnáttu. Hér með er auglýst að nýju eftir umsóknum um styrki til verkefna á þessum sviðum, sbr. einnig auglýsingu ráðuneytisins, dags. 17. febrúar 2006, en við úthlutun styrkja í tengslum við þá auglýsingu var ekki ráðstafað öllu því fé sem kveðið er á um í samningnum. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyti í síðasta lagi 30. september nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og sem jafnframt er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaradu- neyti.is. Á vefnum er einnig að finna fyrr- nefndan samning menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur. Nánari upplýsingar veitir Sesselja Snævarr, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneyti, sími 545 9500, netfang: sesselja.snaevarr@mrn.stjr.is. Menntamálaráðuneyti, 3. september 2006. menntamalaraduneyti.is.Tilboð/Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 5. september 2006 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volvo XC90 4x4 bensín 11.2003 1 stk. Volvo S80 (skemmdur eftir umferðaróhapp) 4x2 bensín 12.1999 1 stk. BMW 728 IA 4x2 bensín 07.1996 1 stk. Mercedes Benz 316CDI 4x4 dísel 11.2000 1 stk. Mercedes Benz 312D sendibifreið 4x2 dísel 11.1996 1 stk. Land Rover Defender 110 4x4 dísel 01.2001 1 stk. Volkswagen Transporter Syncro Double cab 4x4 dísel 04.2002 1 stk. Volkswagen Transporter sendibifreið 4x2 bensín 10.1991 1 stk. Toyota Land cruiser 4x4 dísel 04.1994 1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 09.1993 1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 03.1995 1 stk. Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 01.2003 1 stk. Isuzu Trooper 4x4 dísel 02.2001 1 stk. Isuzu Crew cab 4x4 dísel 05.2000 1 stk. Ford Ranger XL 4x4 bensín 06.1996 2 stk. Skoda Octavia Wagon 4x4 bensín 05.2001 1 stk. Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 02.2001 1 stk. Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 05.1999 2 stk. Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 06.1998 1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 02.1998 1 stk. Renault Megane RT Classic 4x2 bensín 06.1997 1 stk. Opel Vectra-B 4x2 bensín 05.2000 1 stk. Opel Omega 4x2 bensín 05.2000 1 stk. Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 02.1998 1 stk. Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 07.1998 1 stk. Ford Escort station 4x2 bensín 07.1998 1 stk. Ford Escort sendibifreið (biluð heddpakkning) 4x2 bensín 10.1996 1 stk. Toyota Hi Ace sendiferðabifreið 4x4 bensín 07.1995 1 stk. Massey Ferguson m. ámoksturstækjum og húsi 4x2 dísel 09.1973 1 stk. Ski-Doo Skandic vélsleði — belti bensín 11.1984 1 stk. Clark Narron rafmagnslyftari, rafmagn 1 stk. Ufsi ( Power Systems ) rafmagnsaflgjafi , t.d. fyrir tölvu- kerfi. Til sýnis hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66, Borgarnesi: 1 stk. Man 26.463 DFLT með palli, dráttarstól, undirtönn og Hiab 115-2 krana 6x4 dísel 06.1999 Félagslíf Samkoma í kvöld kl. 20.30 með Kevin White. www.krossinn.is. 8.-10.9. Grill og gaman í Básum Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Far- arstj. Kristjana Kristjánsdóttir og Jóhanna Benediktsdóttir. Verð 11.400/13.200 kr. 8.-10.9. Fjallabak - Jeppa- ferð Brottför kl. 19:00. Fararstj. Skúli H. Skúlason. Verð 6.200/7.600 kr. 23.0-24.9. Haustferð að Fjallabaki Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Rútuferð um Fjallabakssvæðið þar sem fræðst verður um náttúrufar og jarðfræði svæðisins. Farið í stutt- ar gönguferðir við allra hæfi. Gist í skála Útivistar við Strút. Fararstj. Anna Soffía Óskarsdótt- ir. Verð 18.800/21.700 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is. Sjá nánar á www.utivist.is Nauðungarsala Raðauglýsingar sími 569 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.