Morgunblaðið - 02.09.2006, Síða 59

Morgunblaðið - 02.09.2006, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 59 með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:15Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 14 ára Sími - 551 9000 TIGER AND SNOWVOLVERPARIS JET´AIME ROMANCE & CIGAR ..WINTER PASSINGKITCHEN STORIES THE WIND THAT ... JACK STEVENS : WAR... ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Grengrass sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Thank you for smoking kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl. tali kl. 3 KVIKMYNDAHÁTIÐ Kitchen Stories kl. 4 Strandvaskeren kl. 4 B.i. 16 ára Paris, Je Taime kl. 3.45 B.i. 12 ára Factotum kl. 6 Angel A kl. 6 Tsotsi kl. 6 Jack Stevens 16mm: WAR PROPAGANDA kl. 8 Three Burials of Melquiades Estrada kl. 8 Dave Chapelle´s: Block party kl. 8 B.i. 12 ára Leonard Cohen: i´m Your Man kl. 10 Winter Passing kl. 10.10 B.i. 16 ára Volver kl. 10.30 B.i. 12 ára 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeeee LIB - topp5.is Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12-15, nema mánudaga. Gjörningar sunnud. kl. 15-17. Reykjavíkurborg | Skilti Stellu Sigurgeirs- dóttur finnast víða um höfuðborgina. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í andyri Laugardalslaugar í Laugardal. Til 24. sept. Sveinssafn, Krísuvík | (bláa húsið gegnt Grænavatni) er opið n.k. sunnudag, 3. september, kl. 13-17.30. Ný sýning á verk- um Sveins Björnssonar var opnuð í safn- inu í vor. Ber hún yfirskriftina „Siglingin mín“ og lýsir siglingarstefi listamannsins. Að auki er vinnustofuhúsið allt til sýnis. Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Hel- enu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10 - 18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Gróf- arhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10-16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9-18, fimmtud. 9-22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 - 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. www.gljufrasteinn.is Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, fram- leiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13-17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10-17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9-17, laug- ardaga kl. 10-14. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðum á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.-fösd. kl. 9- 17, laugard. kl. 10-14. Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14 - 17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Opið alla daga kl. 10 - 17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10-18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11-18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Opið alla daga 10-17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á ís- lensku á sunnudögum kl. 14. Bækur Norræna húsið | Fjórir rithöfundar frá Hjaltlandseyjum koma fram og lesa úr verkum sínum 3. september kl. 16. Einnig verður flutt tónlist og þýðingar á hjalt- lenskum skáldskap. Dagskráin er ókeypis og öllum opin. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, Freestyle, sam- kvæmisdönsum,Tjútti, Mambó og Salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í Salsa. Innritun fer fram í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. september. Kramhúsið | Tangóhátíðin TANGO on ICE- land hefst fimmtud. 31.ágúst með opn- unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. sept- ember í Bláa Lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kram- húsinu og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dagana sem opin er öllum. Nánari upplýsingar og skráning er á www.tango.is Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leik- fimi og yoga dagana 4.-8.september. Þátt- taka er ókeypis en fjöldi háður húsrými. Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhusid.is Uppákomur Kaffitár v/Stapabraut | Kólumbísk tónlist, kaffi og súkkulaði kynnt í kaffibrennslu Kaffitárs að Stapabraut 7, Reykjanesbæ í dag, laugardag. Opið kl. 10-18. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl 13, ekið um Svínadal-Skorradal-Húsafell- Reykholt . Kvöldverður skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Uppl. í síma 892 3011. GA- fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Hægt er að fá hjálp með því að hringa í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefj- ast 6. september. Jóga með Rut Rebekku og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara. Þyngdarstjórnunarnámskeið - aðhald, stuðningur og fræðsla. Nýtt - pilates, sem hentar fyrir fólk með vefjagigt. Upplýs- ingar og skráning í síma 530 3600. Útivist og íþróttir Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir sveppagöngu í dag kl. 11. Safnast verður saman á Borgarstjóraplani og farið í stutta gönguferð. Ása M. Ás- grímsdóttir fer fyrir göngunni, fræðir um mismunandi sveppategundir, og aðferðir við sveppatínslu. Uppl. á www.heidmork.is Íþróttasalur Ásvalla | Yngri flokkar knatt- spyrnudeildar Hauka fagna góðum árangri sumarsins með uppskeruhátíð sunnudag- inn 3. september kl. 14. Þar verður ým- islegt til skemmtunar auk þess að veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur. Heiðursgestir þessarar hátíðar verða eft- irlifandi stofnfélagar félagsins, þeir Hall- grímur Steingrímsson, Helgi Vilhjálmsson, og Sófus Berthelsen. Veitingar í sam- komusal íþróttahússins. Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og námskeið. Myndlist, framsögn/ leiklist, postulínsmálun, frjálsi handa- vinnuhópurinn, leikfimi, grínaragr- úppan, sönghópur o.fl. Handverk- stofa Dalbrautar 21–27 opin 8–16. Skráningu lýkur 4. sept. Starfsm. og notendaráðsfundur 4. september kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. FEBÁ, Álftanesi | Laugardaginn 2. sept. kl. 13, Haukshús kvödd og þaðan farin hópferð að Litlakoti. Kaffiveit- ingar þar klukkan 14–16 og „Góðra vina fundur“ FEBÁ kl. 16. Akstur: Auður og Lindi, sími 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dagsferð í Skaftholtsrétt, 15. sept- ember. Flúðir, Hraun, Tungufell, Gull- foss, Geysir og Brattholt. Skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Á þriðjud. og föstud. kl. 10.30 er létt ganga um nágrennið. Mánud. 4. sept.: kóræfing hjá Gerðubergskór, mæting kl. 14. Þriðjud. 5. sept. kl. 9: glerskurður. Fimmtud. 7. sept. kl. 12.30: myndlist, umsjón Nanna Baldursd. Mánud. 11. sept. kl. 9 og þriðjud. 12. sept. kl. 13: postulínsnámskeið. Sími 575 7720. Hraunsel | Pútt á Vallarvelli kl. 14–16. Kringlukráin | Félagsfundur Parísar, félags þeirra sem eru einar/einir, verður kl. 11.30. Stjórnin. Vesturgata 7 | Boccia byrjar 4. sept. kl. 9. Glerbræðsla 5. sept. kl. 13. Myndmennt 6. sept. kl. 9.15. Tréút- skurður 6. sept. kl. 13. Leikfimi 7. sept. kl. 13. Kórinn byrjar 14. sept. kl. 12.30. Spænska fimmtudag kl. 10.15. Enska og bútasaumur auglýst síðar. Uppl.. og skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Vetrardag- skráin er komin. Námskeið í t.d. búta- saumi, bókbandi, glerskurði, gler- bræðslu og leirlist. Uppl. um starfið fást í síma 411 9450.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.