Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 43 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá sóknarprests og leiðtoganna Hildar Bjarkar Gunnarsdóttur og Elíasar Bjarnasonar. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti Kári Þormar. Einsöngur Rósa Jóhannesdóttir. 30 ára afmæli Safnaðarfélags Áskirkju verður haldið hátíðlegt með veglegu kirkjukaffi í safnaðarheimilinu að guðs- þjónustu lokinni. Kirkjubíllinn ekur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, organista. Samverustund fyrir alla fjölskylduna með mikilli þátttöku barnanna. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjuleg sveifla, þar sem fram koma Kór Bústaðakirkju, ásamt stjórn- anda, Guðmundi Sigurðssyni organista og hljómsveit hússins, en hana skipa Sigurgeir Sigmundsson, gítar, Birgir Bragason, kontrabassi og Guðmundur Steingrímsson, trommur. Kirkjudagur Súgfirðingafélagsins, sem annast ritning- arlestra. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Djákna- og prestsvígsla kl. 14. Biskup Íslands vígir Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttur, sem ráðin hefur verið skóla- djákni í Garðasókn, Kjalarnessprófasts- dæmi og kandídat í guðfræði, Hans Guð- berg Alfreðsson, sem kallaður hefur verið til þjónustu sem skólaprestur í Garðabæ, af Garðasókn, Kjalarnessprófastsdæmi og Guðmund Örn Jónsson, sem skipaður hefur verið prestur í Vestmannaeyja- prestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Séra Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. Séra Halldór Reynisson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans eru: Séra Jóna Hrönn Bolladóttir, séra Friðrik Hjart- ar, séra Kristján Björnsson, Þórdís Ás- geirsdóttir, djákni og Hólmfríður Margrét Konráðsdóttir, djákni. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ólafur Jó- hannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC- barnahjálpar. Fundur með foreldrum fermingarbarna og molasopi eftir messu. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona heldur fyrirlestur um Tukthúsið og Tobbu- kot. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Hóp- ur úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng. Stofnaðir hafa verið 5 hópar messuþjóna við Hallgríms- kirkju, en þeir munu þjóna að messunni til skiptis, lesa ritningarlestra og bænir, aðstoða við útdeilingu sakramentisins o.fl. Barnastarfið er í umsjá Magneu Sverrisdóttur, djákna. Eftir messu er boð- ið upp á molasopa. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 á Landspítala, Hringbraut. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, org- anisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Graduale futuri syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Barnastarfið byrjar í kirkjunni en síð- an fara börnin í safnaðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar, organista. Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri og með- hjálpari safnaðarins prédikar og þjónar ásamt fulltrúum lesarahópsins og hópi fermingarbarna. Sunnudagaskólann ann- ast sr. Hildur Eir Bolladóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þorvaldur Þorvalds- son. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkj- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikrit, bibl- íusaga og bæn. Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna þar sem mikil áhersla er lögð á söng og hreyfingu fyrir yngstu börn- in. Fermingarbörn er hvött til að mæta ásamt fjölskyldum. Umsjón með stund- inni hafa sr. Arna Grétarsdóttir og leiðtog- ar sunnudagaskólans. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnaguðs- þjónusta kl. 14. Auk helgisögunnar, sálmasöngs og brúðuleikrits, fá öll börn helgimynd að venju. Börnum, og jafnvel hinum fullorðnu, er boðið að koma með uppáhalds bangsann sinn í guðsþjón- ustuna. Stundin er í umsjá Ásu Bjarkar prests, Nöndu Maríu og Péturs Markan sunnudagaskólakennara. Eftir guðsþjón- ustuna býður söfnuðurinn í vöfflukaffi í safnaðarheimilinu við Laufásveg 13, þar sem Lovísa stendur vaktina. Kvöldguðs- þjónusta kl. 20. Í guðsþjónustunni verður máttur bænarinnar í brennidepli og boðið verður upp á fyrirbæn fyrir einstaklinga auk almennrar fyrirbænar og bænakerta. Anna Sigga og Karl Möller leiða almenn- an safnaðarsöng ásamt Fríkirkjukórnum. Ása Björk Ólafsdóttir þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11 – prest- ur Sigrún Óskarsdóttir, organisti Krisztina Kallo Szklenár. Kirkjukórkinn leiðir al- mennan safnaðarsöng. Sunndagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Ólafar og hennar sam- starfsfólks. Léttmessa kl. 20. Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð syngja og spila. Kaffi og meðlæti á eftir í safn- aðarheimili kirkjunnar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Org- anisti Magnús Ragnarsson. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjá Elínar, Lindu, Karenar og Jóhanns. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju. Sunnu- dagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lokinni (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Barna- og unglingakór Fella- og Hóla leiðir söng undir stjórn Þór- dísar Þórhallsdóttur og Lenku Mátéovu. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá með miklum söng, brúðuleikriti og ljónaveið- um. Kaffi og djús eftir guðsþjónustuna. Haustferð eldri borgara verður þriðjudag- inn 3. okt. kl. 13. Farið verður að Gljúfra- steini, Álafosskvosinni og Lágafellskirkja heimsótt. Verð í ferðina er 1.500 kr. Skráning í s: 557-3280 fyrir mánudaginn 2. okt. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, Þorgeir Arason, Björn Tómas Njálsson og Sigurbjörg Þor- grímsdóttir sjá um stundina. Messa kl. 11 í Þórðarsveig 3. Prestur séra Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helga- dóttir, meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októson, kirkjukór Grafarholtssóknar syngur. Söngstund verður fyrir messu og þau sem æfa vilja sálmana eru beðin að koma um 13.30. Kirkjukaffi. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Bjarni Þór Jón- atansson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undir- leikari: Stefán Birkisson. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prest- ur: Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Gunnar, Díana og Dagný. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einn- ig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Skólakór Kársness og Drengjakór Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Ungir tónlistarmenn annast tónlistar- flutning. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón: Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Lindakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Keiths Reed. Díana Lind Monzon syngur einsöng. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Sjá nánar á www.lindakirkja.is SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Almenn guðs- þjónusta. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Org- anisti Jón Bjarnason. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkomur falla niður um helgina vegna móts kirkj- unnar í Vatnaskógi. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumaður Eirný Ásgeirsdóttir, fyrrverandi forstöðu- maður heimilisins. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Átakið „Stöðvum mansal“. Bænavaka laugardag kl. 21–1. Bænaganga sunnudag kl. 13–15. Al- menn samkoma sunnudag kl. 20. Um- sjón Katrín Eyjólfsdóttir. Samsæti fyrir konur kl. 17. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Saman í bæn þriðjudag kl. 20. Opið hús daglega kl. 16–18, nema mánudaga. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Samkoma sunnudag kl. 14. Helga R. Ár- mannsdóttir talar orð guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma sunnudag kl. 20. Ræðumaður Ragnar Snær Karlsson, æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Eddie Thompson frá Memphis Tennes- sie. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkja 1–12 ára. Tekið er við börn- um frá kl. 16.15 undir „aðalinngangin- um“, rampinum. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða horfa á www.gospel.is Á Omega er sýnd sam- koma frá Fíladelfíu kl. 20. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Tekið á móti útsendingum frá árlegri Aðalráðstefnu kirkjunnar sem send er út frá Salt Lake City í Utah sem hér segir: Laugardag kl. 14–15.30 Aðalráðstefna líknarfélagsins. Kl. 16–18 laugardags- morgunhluti (bein útsending). Sunnudag- ur: Kl. 9–11 prestsdæmisfundur. Kl. 12– 14 laugardagssíðdegishluti. Kl. 15.30– 16 tónlist (bein útsending). Kl. 16–18 sunnudagsmorgunhluti (bein útsending). Kl. 20–22 sunnudagssíðdegishluti (bein útsending). Allar ræður eru þýddar jafn- óðum og þær eru fluttar. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Alla laug- ardaga: Barnamessa kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Októbermánuður er sér- staklega helgaður Maríu mey með því að lesa rósakransbænina. Rósakrans er beðinn alla sunnudaga fyrir messu (kl. 10.30) og hefst kl. 10 og alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga að kvöld- messu kl. 18 lokinni. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafn- arfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólm- ur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafna- gilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Gavin Anthony. Loft- salurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guð- þjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu- maður: Stefán Rafn Stefánsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guð- þjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Osi Car- valho. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með miklum söng, lofgjörð og gleði. Barnafræðararnir Sigurlína, Elfa Ágústa, Guðrún, Rakel og Þröstur leiða stundina með presti. Kl. 11. Kirkjuprakkarar, kirkjustarf 6–8 ára krakka, hefst með barnaguðsþjónustunni en færist síðan í fræðslustofuna til Ester- ar Bergsdóttir, leiðtoga. Kl. 14. Guðs- þjónusta. Sr. Önundur Björnsson, sókn- arprestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, þjónar fyrir altari og prédikar. Ferming- ardrengirnir Ari Brynjólfsson og Jóhann Gunnar Aðalsteinsson lesa úr Ritning- unni. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar, organista. Kl. 16. TTT – kirkjustarf níu til tólf ára krakka í fræðslustofunni undir leiðsögn Völu Friðriksdóttur. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju – KFUM&K í safnaðarheimilinu, hefst með helgistund í Landakirkju. Hulda Líney og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Lágafellskirkju leiðir sönginn undir stjórn Jónasar Þóris, organista. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Ritningar- lestur annast María Hákonardóttir með- limur úr sóknarnefnd. Sunnudagaskóli kl. 13. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduhá- tíð kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson og sr. Gunnþór Þ. Ingason leiða hátíðina ásamt leiðtogum sunnudagaskólanna. Hljóm- sveitin Gleðigjafar syngur og leikur. Góð- gæti í boði í Strandbergi. Sætaferð frá Hvaleyrarskóla kl. 10.55. Gospelmessa kl. 20. Gospelsveit Fíladelfíu leikur og syngur. Stjórnandi Óskar Einarsson. Ein- söngur Hrönn Svansdóttir og Edgar Smári. Óskar Einarsson leikur á píanó og Símon Hjaltason á gítar. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Kjartan Jóns- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og fjölskylduguðsþjónustan saman í einni stórri fjölskylduhátíð. Barnakórinn og Unglingakórinn syngja undir stjórn Ás- laugar Bergsteinsdóttur. Fundur með for- eldrum fermingarbarna í safnaðarheim- ilinu að messu lokinni. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Sigríður Valdimarsdóttir og Örn. Guðs- þjónusta kl. 13. Við guðsþjónustuna verður minnt á hið mikilvæga starf kven- félagsins um áratugaskeið. Kór og hljóm- sveit kirkjunnar leiðir söng. Prestur Sig- ríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Þar munu Hans Guðberg Al- freðsson, Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir, Hjördís Rós Jónsdóttir og Nanna Guðrún Zoëga djákni þjóna ásamt barnakór Hof- staðaskóla. Allir velkomnir. Sjá www.gardasokn.is. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Svan- hildur Blöndal þjónar ásamt Jóhanni Baldvinssyni organista og kór Vídalín- kirkju. Allir velkomnir. Sjá www.garda- sokn.is. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Barn borið til skírnar. Fermingarbörn ann- ast upplestur. Álftaneskórinn leiðir al- mennan safnaðarsöng undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Kristínu Árnadóttur djáknakandídat. Molasopi eft- ir messu. Allir velkomnir. Sunnudaga- skóli í sal Álftanesskóla á sama tíma. ÞORLÁKSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sér- staklega boðin velkomin. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladóttir, Elín Njálsdóttir, Dag- mar Kunáková og Kristjána Gísladóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (alt- arisganga) sunnudag kl. 14. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Ástríður Helga Sigurð- ardóttir, Natalía Chow Hewlett, María rut Baldursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason og Erla Guð- mundsdóttir, æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, leiðir stundina. Allir velkomnir. Kvöld- messa kl. 20 með altarisgöngu. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Allir vel- komnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagur: Safnað- arheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 13. Sunnudagur: Útskálakirkja. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garð- vangur: Helgistund kl. 15. Sóknarprest- ur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Laugardagur: Safn- aðarheimilið í Sandgerði: Kirkjuskólinn kl. 11. Sunnudagur: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Umsjónarmenn eru Heiðrún Helga Bjarnadóttir og Gunnar Ringsted. Messa kl. 14. Borgarkirkja: Messa kl. 16. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Súpa og brauð eftir guðs- þjónustu. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnudagaskóli kl. 11. Alþjóða bæna- dagur Hjálpræðishersins kl. 17 í umsjá kvennanna. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Vænt- anleg fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boðuð til messu. Fundur um fermingarfræðsluna verður í safnaðar- stofunni strax að lokinni messu. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Organisti Kristín Waage. Kór Víkurkirkju leiðir söng undir stjórn Önnu Björnsdóttur. Væntanleg fermingarbörn næsta vors sérstaklega hvött til að mæta með sínum nánustu. Sóknarprestur. Helgistund verður á dvalar- og hjúkrunar- heimilinu Hjallatúni í Vík sunnudag kl. 15. Kór Víkurkirkju leiðir söng undir stjórn Önnu Björnsdóttur. Organisti Krist- ín Waage. Sóknarpestur. REYNISKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. Organisti Kristín Björnsdóttir. Almennur safnaðarsöngur. Væntanleg fermingarbörn næsta vors sérstaklega hvött til að mæta með sín- um nánustu. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 16. Fermingarbörn úr Hrunapresta- kalli og Stóra-Núpsprestakalli koma þar saman ásamt foreldrum og söfnuðum og taka þannig þátt í undirbúningi ferming- arinnar á næsta ári. Fólk er hvatt til að koma og taka þátt í fögnuðnum. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 13.30. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur sr. Egill Hall- grímsson, dómkirkjuprestur í Skálholti, vegna sumarorlofs sóknarprests. Ferm- ingarstörf hefjast í næstu viku. Kristinn Á. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Ræðumaður Kjartan T. Ólafsson frá Látrum í Aðalvík. Lesarar Auður Thorodd- sen, Björn Júlíusson, Ingibjörg Kristjáns- dóttir og Óskar H. Ólafsson. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til þess að koma. Þriðjudagur 3. október: Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni kl. 14.15. Miðvikudagurinn 4. október: For- eldramorgunn kl. 11. Opið hús, hressing og spjall. Miðvikudaginn 4. október kl. 20 er kynningarfundur á námskeiðinu „Tólf sporin“. Fimmtudagur 5. október kl. 18.30–20: Fundur í Æskulýðsfélagi Sel- fosskirkju. Leiðtogi: Jóhanna Ýr Jóhanns- dóttir. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. BÚRFELLSKIRKJA í Grímsnesi. Messa sunnudag kl. 11. Sr. Rúnar Þór Egilsson. Guðspjall dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. (Lúk. 7.) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Valþjófsstaðakirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.