Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 57 MBÍÓUNUM ÁFABAKKA / KRINGLAN BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eee ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 BÖRN ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDSEM FRAM HEFUR KOMIД eeee HEIÐA MBL FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL ÓSKARSVERÐLAUNA! FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN!ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. DEITMYNDIN Í ÁR FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU. MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING TATUM (“SHE’S THE MAN”) GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. / KEFLAVÍK NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MAURAHRELL... Ísl tal. kl. 2 (400 kr.) - 4 LEYFÐ eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee HJ, MBL eeee Tommi - Kvikmyndir.is THE ALIBI Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. HARSH TIMES kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára. BÖRN kl. 6 - 8 - 10:15 B.i.12.ára. LATIBÆR m/ensku tali kl. 4 (Fagsýning á RIFF) LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ STEP UP kl. 3:40 B.i. 7.ára. / AKUREYRI BEERFEST FORSÝNING kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.I. 12 NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 2 (400 kr.) - 4 - 6 Leyfð MAURAHRELL... Ísl tal. kl. 2 (400 kr.) Leyfð UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 2 LEYFÐ BJÓLFSKVIÐA kl. 5:50 B.i.14.ára. AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 LEYFÐ Nýtt eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) OG 2 (AKUREYRI) MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) OG 2 (AK. OG KEF.) OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA : : : SparBíó* — 450kr bókmenntagagnrýnandi. Skemmti- kvöld verður haldið 13. okt., samtals- þættir, getraun, ljóðalestur, söngur, dans. Hans Markús Hafsteinsson héraðsprestur verður til viðtals 19. okt., panta þarf tíma í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Í dag er „Breiðholtsdagur“ haldinn hátíðleg- ur í hverfinu, fjölbreytt dagskrá í göngugötu í Mjódd kl. 13–15, m.a. syngur Gerðubergskórinn kl. 13.45. Vetrardagskráin er tilbúin. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. wwwgerduberg.is Félagsstarfið Langahlíð 3 | Nám- skeið í postulínsmálun byrja á mánudaginn 2. okt. og verða á mánudögum kl. 9–12 og fimmtudög- um kl. 13–16. Kennari verður Sigurey Finnbogadóttir. Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9 árdegis. Fáið ykkur kaffisopa, lítið í dagblöðin og takið með ykkur dag- skrána! Listasmiðja alla daga. Ljóða- hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9. Gengið „Út í bláinn“ laugardags- morgna kl. 10. Ekki missa af haust- fjörinu í Hæðargarði. Sími 568 3132. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Fundur 1. október kl. 10 að Brautarholti 30. Áríðandi að sem flestir mæti. Vitatorg, félagsmiðstöð | Haustlita- ferð farin frá Vitatorgi mánudaginn 2. okt. kl. 13. Ekið um Nesjavelli og Grafning að Þingvöllum, síðan með- fram Úlfljótsvatni og Álftavatni að Þrastarlundi þar sem við munum drekka kaffi áður en við leggjum af stað til Reykjavíkur. Uppl. og skrán- ing í síma 411 9450. Allir velkomnir. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Kvenfélag Árbæjar- sóknar. Fundur í safnaðarheimili Ár- bæjarkirkju v/Rofabæ mánudaginn 2. okt. kl. 20. Venjuleg fundarstörf. Gestur fundarins verður Ásta Bárð- ardóttir sem kynnir blómadropa. All- ar konur velkomnar. Áskirkja | Í tilefni af 30 ára afmæli Safnaðarfélags Ásprestakalls býður Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, sunnudaginn 1. október klukkan 14. Frístundir og námskeið Endurmenntun Háskóla Íslands | Námskeiðið Austur-Evrópa: 1. hluti hefst 4. október. Fjallað verður um trúarstrauma, stríðsátök, uppbygg- ingu og sögu og menningu þjóða fyrrv. Júgóslavíu. Sjá nánar á www.endurmenntun.is. Heiðmörk | Laugardaginn 30. sept- ember býður Skógræktarfélag Reykjavíkur upp á stutta fræðslu- göngu um þjóðskáldið Einar Ben. sem fæddist í Elliðavatnsbænum ár- ið 1864. Mæting við gamla Elliða- vatnsbæinn í Heiðmörk kl. 11. Guðjón Friðriksson leiðir gönguna sem stendur í um klst. Allir velkomnir. www.heidmork.is Málaskólinn LINGVA | Viltu læra ensku eða spænsku á fjórum dög- um? Enska tal hefst mán. 2. okt. kl. 17.30–19. Spænska tal hefst mán. 23. okt. www.lingva.is. Sími 561 0315. Suðurhlíðarskóli | Viltu læra að tala ítölsku á 4 dögum? Talnámskeið í ítölsku verður haldið 2.–5. okt. nk. kl. 17.30–19. Skráning á www.lingva- .is og í síma 5610315. Félagsstarf Breiðfirðingabúð | Fundur verður haldin í Breiðfirðingabúð mánudag- inn 2. okt. kl. 20. Gestur fundarins er Þórhallur Guðmundsson miðill. Dalbraut 18–20 | Það eru allir vel- komnir. Í boði m.a. frjálsi spjall- og handavinnuhópurinn á mánudögum, myndlistarnámskeið og framsögn á þriðjudögum, ganga með Rósu á miðvikudögum, sönghópur Lýðs á fimmtudögum, leikfimi á mánudög- um og miðvikudögum. Dagskráin liggur frammi. Dagblöðin liggja frammi. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bókmenntahópur föstudaginn 6. okt. í Stangarhyl 4 kl. 13, umsjón Sigurjón Björnsson, prófessor og stjórn félagsins kirkjugestum upp á hátíðarkaffi í safnaðarheimili kirkj- unnar, að aflokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14 á sunnudag. Hveragerðiskirkja | Mömmu- morgnar eru alla þriðjudaga frá kl. 10–11.30 í safnaðarheimili Hvera- gerðiskirkju. Mömmumorgnar eru kjörið tækifæri fyrir foreldra með ungabörn til að fara út og hitta aðra í sömu aðstæðum, spjalla og fræð- ast. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Sýndu heimskulegum hugmyndum bið- lund. Þær leiða yfirleitt til einhvers sem er ekki alveg jafn heimskulegt og á end- anum til einhvers sem er gáfulegt, ef ekki snilld. Ef þú drepur þær á heimsku- lega stiginu er engin leið fyrir þær að þróast. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Taktu kímnigáfu þinni opnum örmum, líka eitursnjöllu innsæi þínu og duttl- ungafullum vitsmunum. Að hafa of mik- inn tíma til þess að gera áætlanir er hættulegra en að fara af stað án ráða- gerða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fólk finnur sig knúið til þess að ganga í augun á þér. Vertu á varðbergi gagnvart þeim sem tala of mikið og jafnvel enn meira á varðbergi gagnvart þeim sem gefa þér loforð. Vel gert, er betra en vel sagt. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Svo virðist sem bogmaðurinn sé haldinn eilítilli þráhyggju. Ef þú hefur sterkar tilfinningar og skoðanir á einhverju, get- ur þú ekki snúið þér undan. Haltu þínu striki, þú færð það sem þú vilt á end- anum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er myndavél. Taktu helling af myndum í huganum og framkallaðu þær í einrúmi. Þín sýn á veröldina er ein- stök. Að gera sér grein fyrir því, hressir upp á sjálfsálitið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Dagurinn í dag er gæddur einhverjum töfraljóma. Eða ert það þú? Hvort held- ur sem er, verður brosandi fólk á vegi þínum hvar sem þú ferð og litbrigði him- insins virðast einstaklega falleg. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki er víst að svefnhöfgin sem þú finn- ur fyrir sé líkamanum að kenna. Fiskur- inn þarfnast vitsmunalegrar örvunar jafn mikið eða meira en hann þarfnast hreyfingar. Bogmaður eða tvíburi þjálf- ar á þér hugann á undarlegan en ánægjulegan hátt. staðurstund Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.