Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 51
50 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FYRSTA orðið sem kemur upp í hugann við að reyna að byrja að lýsa nýjum geisladiski Reykjavík! er kaó- tík. Það er þó alls ekki meint í nei- kvæðri merkingu, sem óskipulag þar sem ekkert finnst, heldur sem suðu- pottur af góðum hugmyndum þar sem svo mikið er af öllu að úr verður þykkur kaótískur pottréttur. Pott- rétturinn inniheldur ógrynnin öll af kryddjurtum sem eru áður óþekktar og skiptast þær á að dúkka upp í munninum svo hver munnbiti er mismunandi og afar spennandi. Hér kveður á með nýjum hljómi í íslensku rokki; hljómi sem er byggð- ur á traustum og þekktum grunni, en er samt einhvern veginn allt ann- ar. Lög geisladisksins Glacial landscapes, religion oppression & alcohol eru eins og lagskipt, eins undarlega og það virðist nú vera: Það eru mörg lög í hverju lagi, sem búið er að hlaða hverju ofan á annað. Því eru alls kyns skringileg og skemmtileg hljóðfæranotkun, auka- melódíur og raddanir faldar út um allt á plötunni og það þarf virkilega að leggja vel við hlustir áður en þær koma allar í ljós. Fyrsta lagið sem fór í spilun af disknum, „Adv- anced dungeons & dragons“ er mest grípandi lagið við fyrstu hlustun, og fannst mér það gott í fyrstu skiptin sem ég heyrði það. Líftími þess er þó, ólíkt hinum lög- um plötunnar, mjög stuttur, og hef- ur það því afskaplega lítið með rest- ina af disknum að gera. Það hlýtur að vera einhver mjög góð ástæða fyrir því að lagið var haft með í loka- útgáfu plötunnar, en í raun er þetta það eina sem hægt er að setja út á diskinn í heild sinni. Við að hoppa yf- ir það er heildaráferð disksins og rennsli mun betra og því geri ég það bara og vandamálið er úr sögunni. Öll önnur lög eru snilld, hljóm- urinn, hljóðblöndun og útsetningar hreinasta sælgæti og umslag er framandi og vel í stíl við innihaldið. Einnig er afskaplega sjarmerandi að heyra alla litlu hljóðbútana, eða lög- in á milli laganna. Maður fær á til- finninguna að það sé alltaf eitthvað að gerast á bak við tjöldin, og fær smá innsýn inn í heiminn sem verður til í hljóðverinu, við gerð einnrar plötu. Að öðrum meðlimum Reykjavík- ur! ólöstuðum er vert að hæla sér- staklega söng Bóasar sem er svo sannarlega til í að prófa ýmislegt í stílbrigðum sínum, og útkoman verður fyrir vikið svo miklu, miklu meira spennandi en margur mónó- tónískur rokksöngvarinn í gegn um tíðina. Stundum væri þó gaman að heyra aðeins meira af textum sveit- arinnar, sem bara hljóta að vera innihaldsríkir þar sem hálf sveitin er heimspekimenntuð. Því mæli ég með textablaði á næstu plötu. Að mínu mati eru bestu lögin poppsmellurinn „O, lord“, hið kex- Splunkunýr hljómur TÓNLIST Íslenskur geisladiskur Geisladiskur hljómsveitarinnar Reykja- vík!, Glacial landscapes, religion op- pression & alcohol. 14 lög, 42.35 mín- útur. Öll lög og textar eru eftir Reykjavík!. Í sveitinni eru Kristján Freyr Halldórsson á trommur, Valdimar Jó- hannsson á bassa, Haukur S. Magn- ússson á gítar, Guðmundur B. Hall- dórsson á gítar og Bóas Hallgrímsson sem syngur. Valgeir Sigurðsson annast upptökur, upptökustjórn, hljóðblöndun og hljómjöfnun og fór vinnsla fram í Gróð- urhúsinu frá október 2005 – apríl 2006. 12 tónar gefa út 2006. Reykjavík! – Glacial landscapes, religion, oppression & alcohol Poppdrottningin Madonna hefurverið skráð í Heimsmetabók Guinness sem tekjuhæsta söngkona í heimi. Madonna, sem er þekkt fyrir að taka sífelldum ímyndarbreytingum, velti poppprinsessunni Britney Spe- ars úr efsta sætinu, sem hún hefur haldið frá árinu 2001. Talið er að Madonna hafi unnið sér inn um 50 milljónir dala (um 3,5 milljarða króna) árið 2004. Tónlistartímaritið Billboard greindi nýverið frá því að Madonna hefði slegið enn eitt metið í því að vera tekjuhæst þeirra kvenna sem hafa farið í tónleikaferðalög. Ekki er vitað hvort umdeilt tón- leikaferðalag Madonnu nú í ár muni hafa eitthvað að segja um fram- haldið. Hún lét krossfesta sig á sviði í tónleikaferðinni og uppskar andúð margra strangtrúaðra kristinna manna sem þótti uppátækið heldur ókristilegt. Fólk folk@mbl.is Britney Spears Madonna Stuðbandið frá Borgarnesi í kvöld Stór og fjölbreyttur sérréttaseðill öll kvöld vikunnar. www.kringlukrain.is Sími 568 0878 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Í dag kl. 14 Sun 1/10 kl. 14 Sun 8/10 kl. 14 Sun 15/10 kl. 14 VILTU FINNA MILLJÓN? Í kvöld kl. 20 UPPS. Fös 6/10 kl. 20 Fös 13/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20 FOOTLOOSE Lau 7/10 kl. 20 Sun 8/10 kl. 20 Fim 12/10 kl. 20 Lau 14/10 kl. 20 HVÍT KANÍNA Nemendaleikhúsið frumsýnir nýtt verk eftir hópinn Í kvöld kl. 20 Sun 1/10 kl. 20 Fim 5/10 kl. 20 Fös 6/10 kl. 20 BANNAÐ INNAN 16 ÁRA. Engum hleypt inn án skilríkja. FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum* *Gildir ekki á söngleiki og barnasýnin- gar. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is MEIN KAMPF Lau 7/10 kl. 20 Sun 8/10 kl. 20 Lau 14/10 kl. 20 Lau 21/10 kl. 20 Fös 27/10 kl. 20 ÁSKRIFTARKORT Endurnýjun áskriftarkorta stendur yfir! 5 sýningar á 9.900 kr. Mein Kampf e. George Tabori Amadeus e. Peter Shaffer Fagra veröld e. Anthony Neilson Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin Eldjárn og Egil Ólafsson Lík í óskilum e. Anthony Neilson Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lind- gren Viltu finna milljón? e. Ray Cooney Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson Manntafl e. Stefan Zweig Alveg brilljant skilnaður e. Geraldine Aron Íslenski dansflokkurinn og margt, margt fleira. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is 6. sýning sunnudaginn 1. okt. 7. sýning fimmtudaginn 5. okt. UPPSELT 8. sýning föstudaginn 6. okt. 9. sýning laugardaginn 14. okt. Ath. takmarkaður sýningafjöldi!!! www.leikfelag.is 4 600 200 Kortasala í fullum gangi! Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með! Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau. 30.sept. kl. 14 UPPSELT - 3. kortasýn. Lau. 30. sept. kl. 15 UPPSELT Lau. 30. sept. kl. 16 UPPSELT Sun. 1. okt. kl. 14 UPPSELT - 4. kortasýn. Sun. 1. okt. kl. 15 UPPSELT Sun. 1. okt. kl. 16 UPPSELT Sun. 8. okt. kl. 17 UPPSELT - 5. kortasýn. Næstu sýningar: 15/10, 22/10, 29/10 Mike Attack - Gestasýning sýnd í Rýminu Lau. 30.sept. kl. 21 örfá sæti laus - 2. kortasýn. Fim. 5. okt. kl. 21 laus sæti - 3. kortasýn. Næstu sýningar: 06/10, 12/10, 13/10, 14/10 Mr. Skallagrímsson - leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi LEIKHÚSTILBOÐ: Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800 TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningardag Fimmtudagur 28/09 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 5/10 kl. 20 Laus sæti Föstudagur 6/10 kl. 20 Uppselt Laugardagur 7/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 8/10 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 12/10 kl. 20 Uppselt Föstudagur 13/10 kl. 20 Uppselt Laugardagur 14/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 15/10 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 19/10 kl. 20 Uppselt Föstudagur 20/10 kl. 20 Uppselt Laugardagur 21/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 22/10 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 26/10 kl. 20 Síð. sýn. á árinu Uppselt Eftir Benedikt Erlingsson Sýningar í september og október GERÐUBERG www.gerduberg.is Rímnakveðskapur og bragfræði Námskeið á vegum Kvæðamannafélagsins Iðunnar 5 miðvikudagskvöld frá 4. okt - 1. nóv Kennarar: Steindór Andersen og Njáll Sigurðsson Skráning í síma 575 7706 og á gerduberg@reykjavik.is Flóðhestar og framakonur Afrískir minjagripir á Íslandi Í samstarfi við Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur, mannfræðing Reykjavík - Úr launsátri Ljósmyndasýning Ara Sigvaldasonar Í tilefni af 220 ára afmæli Reykjavíkurborgar Sýningar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 FÍLHARMÓNÍA SÖNGSVEITIN Carl Orff Tónleikar í Langholtskirkju sunnudag, 1. október kl. 17 miðvikudag, 4. október kl. 20 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Guðríður St. Sigurðardóttir, Kristinn Örn Kristinsson Píanóleikarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Einar Clausen Einsöngvarar: Miðasala við innganginn og á www.midi.is, nánar á www.filharmonia.mi.is 6 manna slagverkssveit, Drengjakór Kársnesskóla CARMINA BURANA Hugleikur sýnir Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm Sunnud. 1. okt. kl. 20 Föstud. 6. okt. kl. 20 Sunnud. 15. okt. kl. 20 Föstud. 20. okt. kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Sýning ársins Leikskáld ársins Leikkonur ársins Tréhausinn á leiklist.is. Systratilboð: systrahópar borga aðeins einn miða. Miðapantanir í síma 551 2525 eða midasala@hugleikur.is www.hugleikur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.