Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2006 53 dægradvöl 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 a6 7. f3 b5 8. Dd2 Bb7 9. O-O-O Rc6 10. g4 Hc8 11. a3 Be7 12. g5 Rd7 13. h4 b4 14. axb4 Rxb4 15. Kb1 O-O 16. h5 Re5 17. g6 Bf6 18. h6 fxg6 19. hxg7 He8 20. Bh3 Rxf3 21. Rxf3 Hxc3 22. e5 Hb3 23. exf6 Da5 24. Dd4 Bxf3 Staðan kom upp á franska meistara- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Bes- ancon. Fabien Libiszewski (2482) hafði hvítt gegn Andrei Sokolov (2589). 25. f7+! Kxf7 26. Hhf1 Kg8 27. Hxf3 Da2+ 28. Kc1 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Bikarkeppni BSÍ Norður ♠K8 ♥Á8543 ♦K9752 ♣3 Vestur Austur ♠ÁDG7642 ♠1093 ♥G ♥106 ♦D83 ♦10 ♣G2 ♣KD98754 Suður ♠5 ♥KD972 ♦ÁG64 ♣Á106 Suður spilar sex hjörtu. Sveit Þriggja frakka vann Hermann Friðriksson og félaga í úrslitaleik bikarkeppninnar um síðustu helgi. Sigursveitin er þannig skipuð: Ómar Olgeirsson, Ísak Örn Sigurðsson, Kristján Blöndal, Valur Sigurðsson, Steinar Jónsson og Stefán Jónsson. Í spilinu að ofan vakti vestur á þremur spöðum á báðum borðum, sem austur hækkaði í fjóra. Liðsmenn Hermanns blönduðu sér ekkert í sagnir og fjórir spaðar láku einn niður. Á hinu borðinu lét Kristján eftir sér að dobla þrjá spaða, sem varð til þess að Ómar stökk í sex hjörtu. Vestur tók á spaðaás og skipti yfir í laufgosa. Nú veltur allt á tígulíferðinni, en Ómar leysti þann vanda faglega. Hann trompaði tvö lauf og náði þannig fullkominni talningu á vestur, sem hlaut að eiga þrjá tígla. Ómar felldi tígultíuna með ásnum og lét svo gosann svífa yfir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 á, 4 örlaga- gyðja, 7 suð, 8 gufa, 9 þegar, 11 úrræði, 13 kvísl, 14 órólegt, 15 kerald, 17 draga, 20 borða, 22 horaður, 23 smá, 24 rugga, 25 ræktuð lönd. Lóðrétt | 1 ný, 2 mán- aðar, 3 spilið, 4 digur, 5 mergð, 6 móka, 10 með æðum, 12 verkfæri, 13 stefna, 15 keimur, 16 brennur, 18 samdir, 19 fiskar, 20 baun, 21 grískur bókstafur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handfangs, 8 engil, 9 gegna, 10 ata, 11 nárar, 13 ræsið, 15 þveng, 18 státa, 21 róm, 22 rotta, 23 ábati, 24 kardínáli. Lóðrétt: 2 alger, 3 dalar, 4 angar, 5 goggs, 6 senn, 7 sauð, 12 ann, 14 ætt, 15 þora, 16 eitra, 17 grand, 18 smáan, 19 áfall, 20 atir. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Íslenska óperan frumsýnir í kvöldóperu, þar sem fjallað er um samskipti kynjanna og samskipti kyn- þáttanna á gamansaman hátt. Hvað heitir óperan og eftir hvern er hún? 2 Íslenskur fiðluleikari hefur fengiðStradivarius-fiðlu til afnota. Hvað heitir fiðluleikarinn? 3 Íslandsmótið í handknattleikhófst í vikunni. Hvaða liði var spáð sigri í úrvalsdeild kvenna í ár- legri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða félaga í deildinni? 4María Fjodorovna keisaraynja ogmóðir síðasta Rússakeisara hef- ur loksins verið lögð til hinstu hvílu við hlið sonar síns í Pétursborg. Hvaðan var hún og hvað hét hún upp- haflega? 5 Formaður Umferðarráðs hefurákveðið að láta af störfum. Hvað heitir hann? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Finnur Ingólfsson, fv. forstjóri VÍS, og Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Sam- skipa. 2. Kaupþing (KB banki). 3. Hún var barnshafandi eða nýbúin að eiga barn er hún sat fyrir. 4. Eir. 5. Elías Fannar Stefnisson.    Föndur og tómstundir Glæsilegur blaðauki um föndur og tómstundir fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 10. október 2006. Meðal efnis er: Skartgripagerð, jólakortagerð, módelsmíði, fluguhnýtingar, föndur með börnum og þeim sem eldri eru og margt fleira. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 5. október. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.